Fréttir

Eldur úr bíl í bíl en engar bætur

Eldur barst úr einni bifreið í aðra sem brann til kaldra kola. Héraðsdómur hafnaði því að Sjóvá-Almennar þyrftu að greiða eiganda bifreiðarinnar bætur.

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm í dag þar sem bótaskyldu tryggingafélagsins Sjóvá-Almennar vegna brunatjóns á bíl var hafnað. Eigandi bílsins höfðaði mál gegn tryggingafélaginu í kjölfar þess að eldur sem logaði í öðrum bíl barst í hans sem varð þess valdandi að bíll hans gjöreyðilagðist. Taldi stefnandi málsins að tryggingafélaginu bæri að greiða sér skaðabætur út frá ábyrgðartryggingu eiganda bifreiðarinnar sem eldurinn barst frá. Samkvæmt 88. gr. umferðarlaga skal sá sem ábyrgð ber á bíl að bæta það tjón sem hlýst af notkun þess.

Bíllinn brann til kaldra kola þann 28. desember og í kjölfar þess að tryggingafélagið hafnaði bótaskyldu höfðaði eigandinn mál fyrir héraðsdómi þann 30. nóvember í fyrra.

Niðurstaða tæknideildar lögreglu um rannsókn á brunanum var sú að enginn grunur væri um íkveikju af mannavöldum. Engu var slegið föstu um eldsupptök og voru þau sögð ókunn. Þá kom fram í niðurstöðunni að líklega hefði kviknað í bifreiðinni við ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Blogg

Hættum að bregðast Hauki

Blogg

Píp Trumps um viðskipahalla og fleira

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Pistill

Að búa í glerhúsi

Mest lesið í vikunni

Pistill

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Fréttir

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

Fréttir

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð

Pistill

Krakkafréttir - hin raunverulega ógn mannkyns?

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Úttekt

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum