Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Árslaun bæjarstjóra Garðabæjar og Kópavogs eru hærri en borgarstjóra New York og London. Báðir bæjarstjórar eru á hærri launum en forsætisráðherra. Laun bæjarstjóra Kópavogs hækkuðu um tæp 58% á kjörtímabilinu og laun bæjarstjóra Reykjanesbæjar um 36%. „Allt óréttlæti mun kalla á meiri óánægju,“ segir formaður stéttarfélagsins BSRB.

Launahæstir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tróna á toppnum yfir launahæstu bæjarstjóra landsins, með hærri mánaðarlaun en borgarstjórar London og New York. 
steindor@stundin.is

Launahæstu bæjarstjórar Íslands eru á hærri launum en borgarstjórar sumra fjölmennustu stórborga heims. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tróna á toppnum með hærri mánaðarlaun en borgarstjórar London og New York.

Stundin óskaði eftir upplýsingum um laun bæjarstjóra í 19 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Gunnar er launahæstur bæjarstjóra, með 2.272.304 kr. á mánuði. Þar að auki fær Gunnar bifreið til afnota, auk þess sem hann fékk greiddar 507 þúsund krónur árið 2017 fyrir fundarsetu sem varamaður í bæjarstjórn. Hann er einnig í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fær fyrir það 130.604 kr. á mánuði. Gunnar var kjörinn sem aðalmaður í bæjarstjórn í nýafstöðnum kosningum, en þar bætti Sjálfstæðisflokkurinn við sig einum manni og hélt hreinum meirihluta. Í svari til Stundarinnar kom fram að Gunnar hyggst ekki þiggja laun fyrir setu í bæjarstjórn á kjörtímabilinu.

Á hæla hans fylgir Ármann, með 2.159.670 kr. á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Dóttirin segir frá því sem svipti hana móður sinni og æskunni

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Dóttirin segir frá því sem svipti hana móður sinni og æskunni

·
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?

Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?

·
Lagerstjóri kærður  vegna stórsvika

Lagerstjóri kærður vegna stórsvika

·
Áróðursmeistari Sigmundar Davíðs

Áróðursmeistari Sigmundar Davíðs

·

Nýtt á Stundinni

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

·
Klausturbleikjur

Klausturbleikjur

·
Skýr dómafordæmi benda til þess að boðun Báru fyrir héraðsdóm standist ekki lög

Skýr dómafordæmi benda til þess að boðun Báru fyrir héraðsdóm standist ekki lög

·
Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

·
Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

·
Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·
Katrín Macron

Listflakkarinn

Katrín Macron

·
Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands

Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands

·
Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

·
Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

·
Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

·