Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Árslaun bæjarstjóra Garðabæjar og Kópavogs eru hærri en borgarstjóra New York og London. Báðir bæjarstjórar eru á hærri launum en forsætisráðherra. Laun bæjarstjóra Kópavogs hækkuðu um tæp 58% á kjörtímabilinu og laun bæjarstjóra Reykjanesbæjar um 36%. „Allt óréttlæti mun kalla á meiri óánægju,“ segir formaður stéttarfélagsins BSRB.

Launahæstir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tróna á toppnum yfir launahæstu bæjarstjóra landsins, með hærri mánaðarlaun en borgarstjórar London og New York. 
steindor@stundin.is

Launahæstu bæjarstjórar Íslands eru á hærri launum en borgarstjórar sumra fjölmennustu stórborga heims. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tróna á toppnum með hærri mánaðarlaun en borgarstjórar London og New York.

Stundin óskaði eftir upplýsingum um laun bæjarstjóra í 19 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Gunnar er launahæstur bæjarstjóra, með 2.272.304 kr. á mánuði. Þar að auki fær Gunnar bifreið til afnota, auk þess sem hann fékk greiddar 507 þúsund krónur árið 2017 fyrir fundarsetu sem varamaður í bæjarstjórn. Hann er einnig í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fær fyrir það 130.604 kr. á mánuði. Gunnar var kjörinn sem aðalmaður í bæjarstjórn í nýafstöðnum kosningum, en þar bætti Sjálfstæðisflokkurinn við sig einum manni og hélt hreinum meirihluta. Í svari til Stundarinnar kom fram að Gunnar hyggst ekki þiggja laun fyrir setu í bæjarstjórn á kjörtímabilinu.

Á hæla hans fylgir Ármann, með 2.159.670 kr. á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

100 ára fullveldi þings

Viktor Orri Valgarðsson

100 ára fullveldi þings

·
Gjáin milli þings og þjóðar

Svala Jónsdóttir

Gjáin milli þings og þjóðar

·
„Við eigum aldrei að leyfa hatursorðræðu að verða lögmæt í okkar samfélagi“

„Við eigum aldrei að leyfa hatursorðræðu að verða lögmæt í okkar samfélagi“

·
Bjarni um ákvörðun Pírata: Yfirlæti og dónaskapur gagnvart dönsku þjóðinni

Bjarni um ákvörðun Pírata: Yfirlæti og dónaskapur gagnvart dönsku þjóðinni

·
Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard

Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard

·
Ásmundur segir Pírata „sýna lítilsvirðingu sína á lýðræðinu og skoðunum fólks“

Ásmundur segir Pírata „sýna lítilsvirðingu sína á lýðræðinu og skoðunum fólks“

·
Píratar: „Íslenska þjóðin á betra skilið en að gælt sé við öfgaþjóðernishyggju í hennar nafni“

Píratar: „Íslenska þjóðin á betra skilið en að gælt sé við öfgaþjóðernishyggju í hennar nafni“

·
Åbent brev til Pia Kjærsgaard

Illugi Jökulsson

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

·
Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum

Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum

·
Fundað í gjánni

Listflakkarinn

Fundað í gjánni

·
Sýslumaður taldi móður brjóta gegn barni með ásökunum gegn barnsföður sem nú sætir lögreglurannsókn

Sýslumaður taldi móður brjóta gegn barni með ásökunum gegn barnsföður sem nú sætir lögreglurannsókn

·
Fullveldisfundarfíaskóið

AK-72

Fullveldisfundarfíaskóið

·