Aðsent

Óþægileg málefni

Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennaframboðs í Reykjavík, svarar fyrir þá gagnrýni sem framboðið hefur fengið fyrir að afþakka boð á fund Kennarasambandsins, vegna ávirðinga sem bornar voru á formanninn og segir að við sem samfélag stöndum frammi fyrir nýrri veröld þar sem ekki sé lengur boðlegt að líta undan og láta sem ekkert sé.

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands Í byrjun vikunnar sendi Kvennahreyfingin frá sér yfirlýsingu um að frambjóðendur hennar sæju sér ekki fært að taka þátt í fundi með formanninum. Mynd: Kvennahreyfingin

Kvennahreyfingin er ekki hefðbundið stjórnmálaafl. Við erum róttækur femínískur flokkur.  Markmið okkar er að fjalla um óþægileg málefni og gera kröfur um breytingar þar sem þeirra er þörf. Við bjóðum okkur fram vegna réttlætiskenndar sem drífur okkur áfram og við höfum valið að hlusta á þessa réttlætiskennd. Við höfum líka ákveðið að við ætlum að standa með þolendum, við trúum þolendum þar til annað kemur í ljós. Það er dálítið öðrvísi afstaða en sú sem við eigum að venjast í samfélaginu.

Nærtækt dæmi um það hvernig samfélagið stendur með gerendum er nýlegt viðtal við stúlku á Akranesi. Þar lýsir hún því hvernig knattspyrnuþjálfari sem bjargaði lífi hennar með því að draga gerandann af henni, stóð samt með geranda því hann var jú saklaus þar til sekt var sönnuð af dómstólum. Nú síðast sýknaði héraðsdómur Austurlands mann af ofbeldisákæru sem hann hafði játað á sig. Rannsókn tafðist og málið er fyrnt ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Fréttir

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Fréttir

Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds

Fréttir

Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga

Fréttir

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

Pistill

Hvað vonuðum við?

Mest lesið í vikunni

Pistill

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

Fréttir

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði

Pistill

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Fréttir

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Fréttir

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra