Mest lesið

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
Alvöru menn
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
3

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·
Trumpar á trúnó
4

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
5

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

·
Skúli í WOW veðsetti heimili sitt fyrir nærri 360 milljónir
6

Skúli í WOW veðsetti heimili sitt fyrir nærri 360 milljónir

·
Íslensk hræsni í útrás
7

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Íslensk hræsni í útrás

·

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Guðlaugur Þór Þórðarson hæddist að „reynsluleysi“ Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þótt hún hafi setið lengur en hann á Alþingi.

Segir Viðreisn skemma EES-samninginn Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að ESB-sinnar séu skaði EES-samstarfið.  Mynd: xd.is
freyr@stundin.is

Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að Viðreisn þyrði ekki að gangast við því að vera hlynnt Evrópusambandsaðild. Flokkurinn væri afturhaldsflokkur og skaðaði EES-samstarfið með málflutningi sínum. Þá hæddist hann að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur með þeim orðum að reynsluleysi hennar kæmi í veg fyrir að hún skyldi vinnubrögðin sem ástunduð væru af hálfu ríkisstjórnarinnar. Þorgerður Katrín er næst reynslumesti þingmaðurinn sem nú situr á Alþingi, en einungis Steingrímur J. Sigfússon hefur setið fleiri ár á þingi en hún.

Spurði um hagsmunagæsluÞorgerður Katrín velti því upp á Alþingi hvort hagsmunagæslu Íslands þegar kæmi að EES-samningnum hefði ekki verði sinnt af Sjálfstæðisflokknum og uppskar mikla gagnrýni utanríkisráðherra fyrir vikið.

Til snarpra orðaskipta kom milli Guðlaugs Þór og Þorgerðar í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar í gærkvöldi. Guðlaugur Þór var þá til svara um málaflokk sinn, utanríkismálin. Þorgerður kom í ræðustól og ræddi meðal annars framkvæmd EES-samningsins en í fjármálaáætlun 2019-2023 kemur fram að stefnt sé að öflugri framkvæmd samningsins. Þorgerður sagðist gleðjast yfir því en hafa áhyggjur af að á sama tíma bærust raddir innan úr Sjálfstæðisflokknum þar sem haldið væri á lofti miklum efasemdum um gildi EES-samningsins. Meðal annars væri þar miklum efasemdum lýst um hinn svokallaða þriðja orkupakka. Vísaði Þorgerður þá líklega meðal annars til þess að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir skemmstu var samþykkt ályktun þar sem segir að flokkurinn hafni „frekara framsali á yfirráðum yfir íslenskum orkumarkaði til stofnana Evrópusambandsins.“ Spurði Þorgerður hvort ráðherra teldi að hagsmunagæslu Íslands hefði ekki verið sinnt þegar kæmi að EES-samningnum og orkupakkanum, hagsmunagæslu sem vel að merkja hefði undanfarin ár verið á forræði Sjálfstæðisflokksins í utanríkisráðuneytinu og í iðnaðarráðuneytinu.

Segir ESB-sinna skaða EES-samninginn

Guðlaugur Þór brást við þessum spurningum Þorgerðar með því að segja að það væri helst tvennt sem ógnaði öflugri framkvæmd EES-samningsins. Annars vegar væri það sú staðreynd að Evrópusambandið legði ekki áherslu á að virða svokallað tveggja stoða kerfi, um samvinnu milli ESB og ríkjanna sem eru aðilar að EES-samningnum. Hin ógnin væri svo ESB-sinnar, bæði á Íslandi og í Noregi, sem hefðu talað niður EES-samninginn. „Og það er mjög vont,“ sagði Guðlaugur og uppskar hneykslunartón úr þingsal. „Við erum bara að sjá það, að rangfærslunar sem koma meðal annars fram hjá háttvirtum þingmönnum Viðreisnar, um að 90 prósent af gerðum Evrópusambandsins séu teknar upp í EES-samninginn. Þetta er bara kolrangt. Þetta er 13,4 prósent. Þetta er lagt fram með þessum hætti til þess að reyna að búa það til að þetta sé kolómögulegur samningur, að við verðum að ganga í Evrópusambandið til að hafa einhver áhrif á þessu svæði.“

Þorgerður svaraði því til að merkilegt væri hversu hér væri málum snúið á hvolf.  „Ég er hins vegar feginn að heyra það að nú er utanríkisráðherra bara stafffírugur hér og ætlar að berjast fyrir EES-samningnum og það vona ég að hann fari svona keikur eins og hann er hér í þessum ræðustóli beint heim í Valhöll og tali nákvæmlega svona á fundi atvinnuveganefndar Sjálfstæðisflokksins sem var bara í vikunni að vara sérstaklega við afsali á grundvelli samningsins.“

Hæddist að Þorgerði

Þorgerður ítrekaði síðan spurningu sína um hvort Sjálfstæðismenn hefðu klikkað á vaktinni við að verja EES-samninginn og auk þess hvort Guðlaugur Þór hefði fullan stuðning Vinstri grænna hvað varðaði samspil viðskipta og þróunarsamvinnu og þeirrar túlkunar sem fram kæmi í þeim efnum í fjármálaáætlun. Það var augljóslega seinni spurningin sem Guðlaugur Þór svaraði fyrst þegar hann kom í ræðustól á nýjan leik. „Ef það hefur farið framhjá háttvirtum þingmanni þá er þetta plagg lagt fram sem stefna ríkisstjórnarinnar, það liggur alveg fyrir, ef það hefur farið fram hjá háttvirtum þingmanni. Háttvirtur þingmaður er kannski bara búinn að vera svo stutt hérna að hún þekkir ekki hverjar leikreglurnar eru. Það er bara reynsluleysi sem gerir það að verkum að þessar spurningarnar ganga fram eins og hér, sjáið þið,“ sagði Guðlaugur Þór, við litla hrifningu þingmanna stjórnarandstöðunnar.

„Það er bara reynsluleysi sem
gerir það að verkum að þessar
spurningarnar ganga fram eins og hér“

Guðlaugur vék síðan aftur að EES-samningnum og kallaði Viðreisn afturhald, „sem vill ganga í Evrópusambandið en þora ekki að segja það, sem myndi þýða það að við værum að skerða okkar viðskiptafrelsi. Ég veit að forystumenn Viðreisnar kölluðu mig öllum illum nöfnum þegar að ég upplýsti úr gögnum sem voru vel falin í aðlögunarviðræðum hvað það þýddi fyrir okkar viðskiptastefnu ef við myndum ganga inn í Evrópusambandið. Það sem það þýðir er að það myndi hækka verð á vöru sem væri framleidd utan EES, það væri fjölgað tollvörðum um nokkur hundruð og það þyrfti að setja upp tölvukerfi upp á að lágmarki 3,8 milljarða til að flækja tiltölulega einfalt viðskiptaumhverfi okkar. Hvar er afturhaldið? Afturhaldið er hjá ESB-sinnunum og þegar þeir eru með endalausar rangfærslur um EES-samninginn, þá eru þeir ekki að gera neitt annað en að grafa undan honum.

Það er alveg skýrt markmið hjá mér herra forseti, það er að koma staðreyndunum á framfæri og það mun ég gera. Ég skal alvega segja ykkur það, ég skal spá fyrir um það. Það mun fara illa í háttvirta þingmenn Viðreisnar sem eru með ESB-sýkina og þeir munu illa þola þetta.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
Alvöru menn
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
3

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·
Trumpar á trúnó
4

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
5

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

·
Skúli í WOW veðsetti heimili sitt fyrir nærri 360 milljónir
6

Skúli í WOW veðsetti heimili sitt fyrir nærri 360 milljónir

·
Íslensk hræsni í útrás
7

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Íslensk hræsni í útrás

·

Mest deilt

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
Alvöru menn
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
3

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

·
Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili
4

Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
5

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·
Trumpar á trúnó
6

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·

Mest deilt

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
Alvöru menn
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
3

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

·
Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili
4

Íbúar í Norðlingaholti mótmæla lögbanni á vistheimili

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
5

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·
Trumpar á trúnó
6

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·

Mest lesið í vikunni

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“
2

„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“

·
Gunnar Bragi hafði heimilisofbeldi í flimtingum: „Já sundkellingin þarna, voruð þið að lemja hana? Hahaha!“
3

Gunnar Bragi hafði heimilisofbeldi í flimtingum: „Já sundkellingin þarna, voruð þið að lemja hana? Hahaha!“

·
Alvöru menn
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Eigin­kona Sig­mundar segir Klausturs­málið ein­kennast af „hatri og þörfinni fyrir að smána aðra til upp­hefja sjálfan sig“
5

Eigin­kona Sig­mundar segir Klausturs­málið ein­kennast af „hatri og þörfinni fyrir að smána aðra til upp­hefja sjálfan sig“

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
6

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·

Mest lesið í vikunni

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“
2

„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“

·
Gunnar Bragi hafði heimilisofbeldi í flimtingum: „Já sundkellingin þarna, voruð þið að lemja hana? Hahaha!“
3

Gunnar Bragi hafði heimilisofbeldi í flimtingum: „Já sundkellingin þarna, voruð þið að lemja hana? Hahaha!“

·
Alvöru menn
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Eigin­kona Sig­mundar segir Klausturs­málið ein­kennast af „hatri og þörfinni fyrir að smána aðra til upp­hefja sjálfan sig“
5

Eigin­kona Sig­mundar segir Klausturs­málið ein­kennast af „hatri og þörfinni fyrir að smána aðra til upp­hefja sjálfan sig“

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
6

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·

Nýtt á Stundinni

Churchill og Brexit og saga Bretlands

Churchill og Brexit og saga Bretlands

·
Dauðans alvara

Dauðans alvara

·
Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

·
Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

·
Alvöru menn

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Hve lágt má leggjast?

Illugi Jökulsson

Hve lágt má leggjast?

·
„Reykjavík gæti léttilega verið betri borg en Kaupmannahöfn“

„Reykjavík gæti léttilega verið betri borg en Kaupmannahöfn“

·
Trumpar á trúnó

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·
Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

·
Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

·
Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins

Guðmundur Gunnarsson

Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins

·
Verndum uppljóstrara - verjum Báru

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

·