Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir rit­höf­und­ur ræð­ir við mexí­kóska ljós­mynd­ar­ann Al­fredo Esp­arza, sem seg­ir sög­urn­ar á bak við mynd­ir sem hann tók á land­svæði sem glæpa­hring­ir höfðu lagt und­ir sig.

Ljósmyndarinn Alfredo Esparza opnar sýninguna Terra nullius – einskis manns land, í Ramskram galleríi, Njálsgötu 49, laugardaginn 14. apríl klukkan 17.00. Sýningin varir til 20. maí. Á síðasta ári var Alfredo gestur í Listhúsi, dvalarsetri listamanna á Ólafsfirði, og einnig í Fish factory, dvalarsetri listamanna á Stöðvarfirði. Aðspurður segist hann vera með Íslands-tengt verk í vinnslu, en myndirnar sem hann sýnir í Ramskram eru teknar í norðurhluta Mexíkó.

Ég bað hann um að segja mér aðeins frá myndunum.

Foreldrar mínir eru bændur og búa í Torréon, í Chiahuahua-héraði í Norður-Mexíkó. Pabbi hefur alla tíð unnið við að hirða um pekantré þannig að þegar ég var að alast upp fór ég alltaf með honum í þessi verk. Þegar ég var unglingur fór ég í uppreisn og hafnaði vitneskju föður míns og flutti til Mexíkóborgar, vildi frekar læra ljósmyndun.

Það var síðan ekki fyrr en upp úr 2012 sem ég fór …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár