Mest lesið

Drengurinn í hellinum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
2

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
3

Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

·
Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk
4

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·
„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“
5

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·
Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar
6

Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

·
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna
7

Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

·
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir
8

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við erum öll þessi kona

Kona sem ver dóttur sína með hótun er ákærð, en engin ákæra er komin eftir hrottafengna árás á konu í Vestmanneyjum.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Kona sem ver dóttur sína með hótun er ákærð, en engin ákæra er komin eftir hrottafengna árás á konu í Vestmanneyjum.

Í september 2016 fannst kona, nær dauða en lífi í húsasundi í Vestmanneyjum, hún var alblóðug, með stórt sár á kynfærunum, ísköld og í losti, afmynduð í andliti eftir högg og spörk. Þessi kona, sem var utangarðs í samfélaginu í Eyjum, hafði orðið fyrir grófri áreitni fyrir utan skemmtistað að fjölda manns ásjáandi. Ungur maður sem býr í bænum hafði kvalið hana fyrir framan fjölda fólks, meðal annars, haldið höndum hennar fyrir aftan bak og ýtt andliti hennar ofan í steyptan öskubakka. Lögreglan var kölluð til en komst á ekki á staðinn sökum anna. Seinna um nóttina hringdi kona inn og hafði séð mann ganga reykjandi í burtu frá nakinni konu sem lá á grúfu á jörðinni. Konan sem er á fimmtugsaldri var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur en það þótti kraftaverk að hún lifði árásina af. Maðurinn var handtekinn og færður í varðhald en sleppt skömmu síðar. Dómstólar sáu hins vegar ekki að konunni gæti stafað ógn af honum þrátt fyrir það sem á undan var gengið og féllust ekki á lengra gæsluvarðhald.

Flúði úr landi

Konan varð fyrir áfalli þegar hún mætti honum á götu í Vestmannaeyjum þegar hún hafði verið útskrifuð af spítalanum, öll afmynduð vegna árásarinnar og á sterkum verkjalyfjum sem gerðu henni erfitt um mál. Hún flúði úr bænum í kjölfarið og síðar úr landi til að þurfa ekki að vera í námunda við hann. Maðurinn býr hins vegar enn í Vestmannaeyjum.

Lögreglan lauk rannsókninni síðla árs í fyrra og sendi málið áfram. 

Þrátt fyrir að það sé langt um liðið og þrátt fyrir alvarleika málsins hefur engin ákæra enn litið dagsins ljós. Það er þetta sem gerir það að verkum að fólk hefur misst trú á lögreglu og dómskerfi í svona málum. Og við sitjum uppi með þá tilfinningu að það sé ekki allt með felldu. Að við séum ekki jöfn fyrir lögum.

Ákært með leifturhraða

Mál Bocciaþjálfara á Akureyri hefur verið til rannsóknar lögreglu í þrjú ár en hann var kærður vegna gruns um að hann hefði brotið gegn fötluðum konum í hópi skjólstæðinga sinna. Málið hefur verið að velkjast um í kerfinu frá árinu 2015 án þess að það hafi verið fellt niður eða manninum birt ákæra. Nú hefur hins vegar verið ákært vegna málsins, maðurinn er þó ekki ákærður, hann er enn að kenna fötluðum konum að spila Boccia, rúnta með þær um bæinn, splæsa ís eða bjóða í sundhöllina. Nei, ákæran beinist gegn móður þroskaskertrar stúlku. Dóttir hennar hafði fengið smáskilaboð frá manninum í ágúst í fyrra. Móðirin sá skilaboðin og fór í kjölfarið á fund mannsins á vinnustað hans og hótaði að drepa hann ef hann kæmi nálægt dótturinni. Hún fór síðan sjálf á lögreglustöðina og sagði frá því að maðurinn hefði reynt að setja sig í samband við dóttur hennar og hún hefði misst stjórn á sér. 

Í þetta sinn þurfti ákæruvaldið ekki að velkjast í vafa heldur birti konunni ákæru með leifturhraða.

Hann nýtur vafans og frelsisins

Það er jú bannað að hóta að drepa fólk, jafnvel þótt hótunin sé ekkert sérlega ógnvekjandi, heldur bara óttaslegin kona að reyna að verja dóttur sína, fyrir manni sem hún grunar um að vera ofbeldismaður, af því að löggæslan og dómskerfið gerir það ekki. Hann nýtur vafans og frelsisins, hún er með kvíðahnút í maganum vegna þess sem það kann að hafa í för með sér.

„Hún er móðir að verja barnið sitt, sem getur sjálft ekki varið hendur sínar.“ 

Hún er móðir að verja barnið sitt, sem getur sjálft ekki varið hendur sínar. Hvaða móðir myndi ekki reyna allt við slíkar aðstæður?

Við erum allar þessi kona.

Barátta Bergs Þórs Ingólfssonar og fleiri foreldra gegn því að barnaníðingurinn Róbert Árni Hreiðarsson, eða Róbert Downey, fengi uppreist æru lét engan ósnortinn. Hægt og hljótt átti að reisa við þennan fallna félaga og vopnabróður úr Flokknum og lögfræðinni. Hann hafði þjáðst nóg fyrir þessar smásyndir. Skítt með stúlkubörnin sem urðu fyrir honum. Nú átti hann að fá annað tækifæri undir nýju nafni með hreina sakaskrá. En vegna baráttu foreldranna var gerð krafa um að allar upplýsingar kæmu uppá borðið, ekki bara í þessu máli heldur málum allra hinna uppreistu barnaníðinganna. Allir þekkja pólitíska moldviðrið sem fylgdi í kjölfarið vegna föður forsætisráðherrans fyrrverandi sem hafði kvittað uppá barnaníðinginn, Hjalta Sigurjón Hauksson, sem hafði árum saman nauðgað lítilli dóttur sinni. Hann var fjölskylduvinur og reynt var að sópa öllum meðmælendalistum undir teppið vegna þessa. 

Skyndilega nógu alvarlegt

Það eru í raun ekki nema nokkrir mánuðir síðan kerfið sýndi þarna sitt rétta andlit og reyndi allt til að verja þá sterkari fyrir hinum veikari. Það var þumbast og þráast við, setið á upplýsingum, bullað og spunnið ofan í blaðamenn og þá sem reyndu að grafast fyrir um málið.

Og svo sprakk ríkisstjórnin. „Út af  þessu smámáli“, eins og einn vonsvikinn stjórnarþingmaður orðaði það og taldi til marks um stórfellt ábyrgðarleysi. En það stóðu jú líka bara einhverjar kolvitlausar kerlingar á bak við þetta.

Og svo var það Metoo hreyfingin, með sínar nöturlegu uppljóstranir um ofbeldismenningu í samfélaginu. Allt þjóðfélagið og reyndar allur hinn vestræni heimur hefur staðið á öndinni vegna þess og mörg þung orð verið látin falla í hita leiksins. 

Enginn hefur samt verið ákærður vegna þess. En hin óttaslegna móðir norður í landi, sem sagðist ætla að drepa íþróttaþjálfara sem hafði sent þroskaskertri dóttur hennar smáskilaboð, bíður nú réttarhaldanna í máli sínu vegna brots sem lögum samkvæmt getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Skyndilega er ekki beðið mánuðum og árum saman með því að ákæra. Skyndilega er málið nógu alvarlegt til að kerfið láti skína í tennurnar. En vegna alls þess sem á undan er gengið fellur þessi ákæra í grýttan jarðveg.

Hún er ekki lengur ein. Við erum öll þessi kona.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Drengurinn í hellinum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
2

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
3

Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

·
Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk
4

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·
„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“
5

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·
Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar
6

Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

·

Mest deilt

Drengurinn í hellinum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“
2

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·
Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk
3

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir
4

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna
5

Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
6

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·

Mest deilt

Drengurinn í hellinum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“
2

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·
Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk
3

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir
4

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna
5

Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
6

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·

Mest lesið í vikunni

Drengurinn í hellinum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
2

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
3

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·
Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“
4

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

·
Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald
5

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

·
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
6

Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

·

Mest lesið í vikunni

Drengurinn í hellinum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
2

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
3

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·
Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“
4

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

·
Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald
5

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

·
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
6

Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

·

Við mælum með

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·
Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

·
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

·
Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·

Nýtt á Stundinni

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

Forseti Alþingis braust í gegnum vatnsfallið til að kalla eftir björgunarsveit fyrir göngufólk

·
Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

·
Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

Félag í eigu Samherja og samstarfsaðila skuldar ríkissjóði Namibíu jafnvirði 1600 milljóna króna

·
Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·
„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“

·
Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

·
Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

·
Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

·
Trúðar, svartmálmur og sultuslakt rapp

Trúðar, svartmálmur og sultuslakt rapp

·