Mest lesið

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
1

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
2

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
3

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
4

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Brómans á Klaustri
5

Ásgeir H. Ingólfsson

Brómans á Klaustri

·
Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum
6

Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum

·
Þegar Marvin skrapp á mótmæli
7

Þegar Marvin skrapp á mótmæli

·

Athugasemdakerfi uppfull af hatursorðræðu vegna frétta af morðmáli

Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu segir fulla ástæðu til að loka athugasemdakerfum þegar fluttar eru fréttir af jaðarsettum hópum. Verði ekki spornað gegn hatursorðræðu gæti það orsakað samfélagsrof.

Morðmál vekur upp rasisma Fréttaflutningur af aðalmeðferð í Hagamelsmálinu svokallaða hefur orðið til þess að fjölmargir hafa tjáð sig á athugasemdakerfum fjölmiðla með rasískum hætti og lýst andúð á íslamstrú.  Mynd: Af Facebook-síðu lögreglunnar
freyr@stundin.is

Fjölmiðlar ættu að loka fyrir athugasemdakerfi við ákveðnar fréttir þar sem umfjöllunarefnið er tengd hópum sem eru jaðarsettir í samfélaginu. Þetta segir framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands í samtali við Stundina.

Tilefni umælanna eru athugasemdir sem birtar hafa verið við fréttir netmiðla um aðalmeðferð í svokölluðu Hagamelsmáli sem nú stendur yfir. Sakborningurinn í málinu er frá Jemen og hafa fjölmargar athugasemdir einkennst af andúð á íslam og kynþáttafordómum.

Í málinu er Khaled Cairo, 39 ára gamall maður frá Jemen, ákærður fyrir að hafa orðið Sanitu Brauna, 44 ára gamalli konu frá Lettlandi, að bana á heimili hennar að Hagamel í Reykjavík að kvöldi 21. september á síðasta ári. Aðalmeðferð í málinu hófst í dag fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og hafa verið fluttar fréttir þaðan á netmiðlum, margar hverjar með óhuggulegum lýsingum.

Andúð á íslam áberandi

Í athugasemdakerfum fjölmiðla hafa birst gróf ummæli, bæði við fréttir af aðalmeðferðinni en einnig við aðrar og eldri fréttir af málinu. Þannig segir í einni athugasemd á Vísi: „Madurinn er fra yemen.ofgamuslimar eru thar I meirihluta.hann getur ekki falid sig a bak vid gedraskanir nema hann se ad vidurkenna islam.sem gedveiki“. Í annarri athugasemd segir: „Hann kemur úr íslömskum menningarheimi þar sem konur eru eign. Þær skulu vera heima, fela sig og hvað þá að að dirfast að senda öðrum mönnum skilaboð, dauðadaumur eða sýruárás til að "heiðurinn haldi sér " . Menningin sem vinstrillingar vilja flytja inn, þvi miður.“ [Málfarsvillur eru þeirra sem athugasemdirnar skrifa].

 „Vernd tjáningarfrelsins var ekki hugsuð til þess að einstaklingar gætu úthúðað öðrum einstaklingum á grundvelli húðlitar þeirra, trúarbragða eða uppruna“

Loka eða vakta athugsemdakerfi

Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, telur eðlilegt að fjömiðlar loki fyrir athugasemdr þegar ákveðnar fréttir eru birtar. „Þegar um er að ræða umfjallanir og fréttaflutning af hópum sem eru jaðarsettir í samfélaginu þá tel ég það þurfi að skoða gaumgæfilega. Ef það er ekki gert þá er í mínum huga alveg ljóst að fjölmiðlar verða að vakta athugasemdakerfin og fjarlægja hverja þá athugasemd sem á einhvern hátt er ósæmileg eða ærumeiðandi, að ég tali ekki um ef þær innibera hatursorðræðu.“

Tjáningarfrelsið ekki ótakmarkað

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur hvatt fjölmiðla til að setja sér siðareglur, bæði varðandi fréttaflutning en einnig hvað varðar athugasemdakerfi. Margrét segir það í sínum huga eiga að vera hluta af siðareglum fjölmiðla að loka á athugasemdakerfi þegar fjallað er um mál sem gætu vakið fordóma eða hatursorðræðu í garð ákveðinna hópa.

„Þá gæti einhver nefnt að slíkt væri til þess fallið að hefta tjáningarfrelsi en í því samhengi verðum við að muna að tjáningarfrelsið er ekki ótakmarkað. Réttur eins endar bara þar sem réttur næsta byrjar. Hatursorðræða er vaxandi vandamál í heiminum og ef ekkert er gert til að sporna gegn henni getum við hreinlega setið uppi með samfélagsrof, líkt og gerðist í Þýskalandi nasismans eða í fyrrum Júgóslavíu. Það þarf því að vega og meta þessa hluti,“ segir hún. 

„Í grunninn er tjáningarfrelsið auðvitað einn af hornsteinum samfélagsins en við megum ekki gleyma að hugsunin með því að vernda tjáningarfrelsið var ekki síst til að tryggja að einstaklingar byggju ekki við ofríki stjórnvalda, hefðu réttinn til að mótmæla og svo framvegis. Vernd tjáningarfrelsins var ekki hugsuð til þess að einstaklingar gætu úthúðað öðrum einstaklingum á grundvelli húðlitar þeirra, trúarbragða eða uppruna.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
1

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
2

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
3

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
4

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Brómans á Klaustri
5

Ásgeir H. Ingólfsson

Brómans á Klaustri

·
Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum
6

Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum

·
Þegar Marvin skrapp á mótmæli
7

Þegar Marvin skrapp á mótmæli

·

Mest deilt

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
2

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
3

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra

·
Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
4

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands
6

Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands

·

Mest deilt

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
2

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
3

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra

·
Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
4

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands
6

Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands

·

Mest lesið í vikunni

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
Alvöru menn
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
3

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·
Trumpar á trúnó
4

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·
Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju
5

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

·
Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
6

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·

Mest lesið í vikunni

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
1

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“

·
Alvöru menn
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·
Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni
3

Uppljóstrarinn af Klaustri stígur fram í Stundinni

·
Trumpar á trúnó
4

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·
Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju
5

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

·
Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
6

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·

Nýtt á Stundinni

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

·
Klausturbleikjur

Klausturbleikjur

·
Skýr dómafordæmi benda til þess að boðun Báru fyrir héraðsdóm standist ekki lög

Skýr dómafordæmi benda til þess að boðun Báru fyrir héraðsdóm standist ekki lög

·
Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

·
Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

·
Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·
Katrín Macron

Listflakkarinn

Katrín Macron

·
Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands

Starfsmenn Félagsvísindasviðs leggjast gegn tanngreiningum Háskóla Íslands

·
Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

·
Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

·
Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

·