Þessi grein er meira en 2 ára gömul.

Nemendum haldið inni vegna loftmengunar

Svifryk hef­ur far­ið sex sinn­um yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk í Reykja­vík það sem af er ári. Fram­bjóð­end­ur til borg­ar­stjórn­ar­kosn­inga eru sam­mála um að loft­meng­un sé vanda­mál og segja mik­il­vægt að leggja gjald á notk­un nagla­dekkja og efla al­menn­ings­sam­göng­ur.

Mest lesið

Glataði nánast öllu í kakkalakkafaraldri í Laugardalnum
1
Fréttir

Glat­aði nán­ast öllu í kakka­lakkafar­aldri í Laug­ar­daln­um

Eli­verta Pana­riti þurfti að flýja íbúð í Laug­ar­daln­um vegna plágu af kakka­lökk­um. Lögráða­mað­ur leigu­sala held­ur leigu­trygg­ingu henn­ar eft­ir þar sem hún skildi mögu­lega smit­aða bú­slóð eft­ir.
Khedr-fjölskyldan ekki flutt úr landi
2
Fréttir

Khedr-fjöl­skyld­an ekki flutt úr landi

Fjöl­skyld­an fannst ekki þeg­ar stoð­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hugð­ist fram­kvæma brott­vís­un.
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
3
Fréttir

Dag­ur svar­ar Bolla: „Send­ir mér hlýj­ar kveðj­ur frá Spáni“

„Borg­ar­stjór­ann burt!“ seg­ir Bolli í Sautján sem keypti opnu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að mót­mæla fækk­un bíla­stæða.
„Í besta falli afbökun en í versta falli hrein lygi“
4
Fréttir

„Í besta falli af­bök­un en í versta falli hrein lygi“

Hvorki lög­mað­ur né vin­ir Khedr-fjöl­skyld­unn­ar hafa náð í hana í síma í sól­ar­hring. Fjöl­skyld­an var að lík­ind­um flutt úr landi nauð­ug í morg­un. Lög­mað­ur seg­ir mál­flutn­ing full­trúa Út­lend­inga­stofn­un­ar lít­ilmann­leg­an í mál­inu. Lát­ið verð­ur reyna á brott­vís­un­ina fyr­ir dóm­stól­um.
Þriðjungur smita á írskum pöbb í miðbænum – starfsmenn Borgunar í sóttkví eftir starfsmannapartý
5
FréttirCovid-19

Þriðj­ung­ur smita á írsk­um pöbb í mið­bæn­um – starfs­menn Borg­un­ar í sótt­kví eft­ir starfs­mannapartý

Þriðj­ung­ur Covid-smit­anna síð­ustu daga eru rak­in til The Iris­hm­an Pub við Klapp­ar­stíg. Kári Stef­áns­son vill loka öll­um vín­veit­inga­hús­um yf­ir helg­ina, en eig­andi stað­ar­ins vill lengja opn­un­ar­tíma til að dreifa fólki.
Fyrrverandi nefndarmaður í kærunefnd útlendingamála leiðir nefnd um framkvæmd útlendingalaga
6
Fréttir

Fyrr­ver­andi nefnd­ar­mað­ur í kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leið­ir nefnd um fram­kvæmd út­lend­ingalaga

Árni Helga­son lög­mað­ur sat í kær­u­nefnd út­lend­inga­mála um fjög­urra ára skeið áð­ur en hann var skip­að­ur formað­ur þing­manna­nefnd­ar um mál­efni út­lend­inga og inn­flytj­enda. Nefnd­inni er ætl­að að vera ráð­herra til sam­ráðs um fram­kvæmd út­lend­ingalaga.
Segir sig úr Vinstri grænum
7
Fréttir

Seg­ir sig úr Vinstri græn­um

„Ég finn end­an­lega að ég á ekki leng­ur sam­leið með þing­flokki VG,“ seg­ir Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, frá­far­andi þing­mað­ur Vinstri grænna, sem hef­ur sagt sig úr flokkn­um eft­ir fund með Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra.
Stundin #124
September 2020
#124 - September 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 2. október.
Nemendum haldið inni vegna loftmengunar
Þurftu að vera inni Saga segir að henni og bekkjarsystkinum hennar hafi þótt skrítið þegar þau máttu ekki fara út í frímínútur vegna mengunar. Mynd: Hordur Sveinsson

Svifryk hefur farið sex sinnum yfir heilsuverndarmörk það sem af er ári í Reykjavík. Í fyrra fór svifryk 17 sinnum yfir mörkin. Mengunin er gjarnan verst við stórar umferðargötur og í Vesturbæjarskóla var brugðist við með því að halda börnum inni í frímínútum til að vernda þau fyrir menguninni á slæmum degi í mars.

„Mér fannst það skrítið og ósanngjarnt og dálítið leiðinlegt,“ segir Saga Evudóttir Eldarsdóttir, nemandi í 6. bekk í Vesturbæjarskóla. „Mér finnst leiðinlegt að bílarnir séu að menga svona mikið. Ég labba oft á æfingu hjá Hagaskóla og þarf oft að fara hjá Hringbraut. Það er oft mjög mikil mengun og stundum er mjög vond lykt. Maður þarf stundum að setja jakkann fyrir munninn. Ég mundi vilja að fleiri hjóluðu og löbbuðu eða notuðu strætó.“

Saga Evudóttir Eldarsdóttir

„Maður þarf stundum að setja jakkann fyrir munninn.“

Allir frambjóðendur til borgarstjórnarkosninga sem svöruðu fyrirspurn Stundarinnar telja svifryksmengun vera vandamál í Reykjavík. Nokkur samstaða er um aðgerðir, en þó áherslumunur á milli framboða, enda tengist loftmengun stórum málaflokkum sem snúa að almenningssamgöngum, borgarskipulagi, neyslustýringu og útgjöldum hins opinbera.

„Ég hef áhyggjur af því hvort að við séum að setja okkur í hættu með útiveru á þeim dögum sem mengunin er hvað mest,“ segir Fríða Rún Þórðardóttir, formaður Astma- og ofnæmisfélagsins. „Þá er ég að hugsa um langtímaáhrif á lungu og öndunarveg. Í samtali við minn lungnalækni núna fyrir stuttu sagði hann að það væri varla til astmasjúklingur sem ekki fyndi fyrir menguninni sem verið hefur undanfarið. “

„Börnin átta sig síður á lélegum loftgæðum en við hin fullorðnu gerum og kvarta síður,“ segir Fríða. „Öndunarfæri barna eru viðkvæm og enn að þroskast og því er mengun mjög skaðleg fyrir þau. Reykjavíkurborg og sveitarfélögin þurfa því að sinna þessu eftirliti sérlega vel og hafa virkt upplýsingaflæði til þeirra sem sinna börnunum og bera ábyrgð á þeim á skólatíma.“

Allt að 80 dauðsföll rekin til fínna agna

Svifryk er flokkað með tvennum hætti. Annars vegar eru agnir undir 2,5 μm að stærð (PM2,5) og hins vegar agnir á bilinu 2,5-10 μm að stærð (PM10). Síðarnefnda útgáfan er sú sem reglulega fer yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík og er slit gatna ein helsta uppspretta þess að vetrarlagi og er þar helsti sökudólgurinn notkun nagladekkja. Fínni svifryksagnirnar eru að mestu tilkomnar vegna bruna eldsneytis, en samkvæmt árlegri loftgæðaskýrslu EEA metur stofnunin það svo að allt að 80 ótímabær dauðsföll megi rekja til útsetningar PM2,5 svifryks á Íslandi á hverju ári. 

PM10 er skráð sem krabbameinsvaldandi efni hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Agnirnar eru svo smáar að þær komast djúpt inn í lungun við innöndun og geta haft margvísleg heilsufarsáhrif. Innöndun í miklu magni getur leitt til öndunarerfiðleika og í alvarlegum tilfellum hás blóðþrýstings, hjartaáfalls, heilablóðfalls og jafnvel dauða. Aldraðir, börn og þeir sem eru með undirliggjandi öndunarfæra- eða hjartasjúkdóma eru viðkvæmastir. Tvær íslenskar rannsóknir hafa verið gerðar á sambandinu milli svifryksmengunar og notkunar astma- og hjartalyfja. Rannsóknirnar sýndu fram á aukningu í úttektum lyfja nokkrum dögum eftir að loftmengun vegna svifryks og brennisteinsvetnis jókst.

Svifryksmengun fer helst yfir heilsuverndarmörk þá daga sem loft er þurrt og stillt, einkum kalda vetrardaga. Þá getur mengunin safnast upp þar sem lítil hreyfing er á loftinu. Mengunin er mest við stórar umferðaræðar og nálægt verksmiðjum, en mælistöðvar eru einmitt staðsettar meðal annars við Hringbraut og Grensásveg.

 

Bílaumferð rót svifryksins

Heilsuverndarmörk PM10 svifryks eru 50 µg/m³ á sólahring og er leyfilegur fjöldi daga á ári yfir heilsuverndarmörkum 35 skipti. Sama viðmið var árin 2002-2005, en frá 2005 lækkuðu mörkin í þrepum og var frá 2010 heimilt að fara yfir mörkin sjö sinnum á ári. Eftir reglugerðarbreytingu í ráðherratíð Sigrúnar Magnúsdóttur árið 2016 var aftur heimilt að fara 35 sinnum yfir mörkin. Breytingin var í samræmi við viðmið Evrópusambandsins, en þau ganga skemur en ráðleggingar WHO. Í umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur var mælt með óbreyttum viðmiðunarmörkum, sjö daga hámarki á ári og því að hámark á almanaksári yrði 20 µg/m³ á sólahring, en ekki hækkað upp í 40 µg/m³. Við þeirri ósk var ekki orðið. Telur WHO að í Evrópusambandinu séu meðaltals lífslíkur 8,6 mánuðum minni en ella, sem rekja megi til svifryksmengunar af mannavöldum.

Frambjóðendur sammála um ógnina

Fulltrúar framboðanna til borgarstjórnarkosninga í vor eru sammála um að loftmengun vegna svifryks sé vandamál í Reykjavík. Stundin sendi fyrirspurn á framboðin í borginni um loftmengun vegna svifryks. Svör bárust frá fulltrúum Alþýðufylkingarinnar, Framsóknarflokks, Pírata, Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Vinstri grænna.

„Þetta mál verður ekki leyst með rifrildi um meint stríð gegn einkabílnum,“ segir í skriflegu svari frá framboði Pírata. „Við höfum trú á því að allir flokkar geti sameinast um lausnir sem virka. Það er þó áhyggjuefni að einstaka frambjóðendur virðast mjög uppteknir af því að skapa einhversskonar menningarstríð utan um þetta mál þrátt fyrir að þetta sé praktískt úrlausnarefni og þverpólitískt.“

Píratar nefna sem mögulegar lausnir gjaldtöku á notkun nagladekkja og aukin þrif á götum borgarinnar, en þó helst að almenningssamgöngur verði raunverulegur valkostur við einkabílinn. „Einnig eru vísbendingar um að bæta megi gæði malbiks þannig að það spænist síður upp en það þarf borgin að vinna með Vegagerðinni eins og rekstur gatnakerfsins er settur upp núna, svifrykið er mest í kringum þungar umferðaræðar sem Vegagerðin rekur,“ segir í svari Pírata. „Svo má skoða það að dreifa umferðarálaginu, til dæmis með því að stytta vinnuviku fólks og gefa því þannig meira svigrúm í því hvenær dags það fer í og úr vinnu.“

Hildur Björnsdóttir, sem skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir nauðsynlegt að horfast í augu við vandann. „Hann er augljós og hann er af mannanna völdum. Hegðun okkar í umferðinni má ekki bitna á lífsgæðum fólks og mannlífi í borginni. Rannsóknir hafa sýnt fram á marktæk tengsl milli mengunar frá bílaumferð og sjúkdóma á borð við astma, krabbamein, hjarta- og æðasjúkdóma. Mengunin hefur jafnvel verið talin hafa heftandi áhrif á lungnaþroska barna og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin telur dísilútblástur vera sambærilega alvarlegan áhættuþátt fyrir lungnakrabbamein, og tóbaksreykingar.“

Hildur segir að til skemmri tíma væri ódýrt en áhrifaríkt að efla götusópanir, en einnig mætti hægja tímabundið á umferð með skipulögðum aðgerðum og veita frían aðgang að almenningssamgöngum þá daga sem mengun fer yfir heilsuverndarmörk. „Langtímaverkefnið væri stórefldar almenningssamgöngur,“ segir Hildur. „Ef hluti bílaeigenda sæi almenningssamgöngur sem raunverulegan valkost væri stór sigur unninn. Fleiri gætu valið að ferðast án bíls. Þannig yrði dregið úr mengun og umferðarflæði myndi aukast. Þetta gerist þó ekki fyrr en þjónustan verður stórbætt. Fjölga þarf ferðum, reisa upphituð skýli og leggja óhindraðar sérakreinar fyrir vagnana.“

Loks nefnir hún möguleikann á að skapa jákvæða hvata fyrir fólk til að sameinast í bíla, sem þá mættu nota sérakreinar fyrir almenningssamgöngur í þeim tilgangi. Þær akreinar mundu þá nýtast að hluta eins og þær sem erlendis ganga undir heitinu „carpool lane“.

Framsókn vill frítt í strætó

Ingvar Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, segir lausnina vera að hvetja fólk til þess að nota vistvænar samgöngur og draga úr notkun nagladekkja. Einnig hefur flokkurinn það á stefnuskránni að bjóða frítt í strætó í 1 ár sem tilraunaverkefni og koma á samgöngustyrkjum til háskólanema fyrir að nota vistvænar samgöngur. Loks þurfi að sópa og þvo götur oftar og gróðursetja fleiri tré meðfram umferðarþungum stofnæðum.

Samkvæmt svari sem barst frá Viðreisn telur framboðið óásættanlegt að leikskólabörn sem og aðrir borgarbúar þurfi að sleppa útiveru vegna mengunar. Til þurfi að koma fleira en fyrirbyggjandi aðgerðir á borð við rykbindingu og eðlilegt viðhald gatnakerfisins. „Dæmi um þær aðgerðir gæti verið að fækka gömlum díselknúnum ökutækjum í borginni en útblástur þeirra er talin orsök vaxandi hlutfalls sóts í svifryki í Reykjavík, skoða takmarkanir á nagladekkjum eða álagningu,“ segir í svarinu frá Viðreisn. Almenningssamgöngur voru ekki nefndar sérstaklega.

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir að uppbygging rafknúins lestakerfis sé á stefnuskrá flokksins, en slíkt kerfi gæti verið neðanjarðar að hluta. Þá muni flokkurinn beita sér fyrir því að almenningssamgöngur verði þegar í stað ókeypis til að gera notkun þeirra aðgengilegri.

Laugarvegurinn verði göngugata

Kristín Soffía Jónsdóttir, sem skipar 4. sæti á lista Samfylkingarinnar, segist vilja halda áfram að efla almenningssamgöngur og byggja upp Borgarlínu með það fyrir augum að draga úr bílaumferð. „Í nýjum umferðarlögum eru líka inni heimildir til að takmarka umferð sem er örþrifaráð sem er samt nauðsynlegt að geta gripið til,“ segir Kristín. „Þvottur á götum, rykbinding og sópun eru mikilvægar aðgerðir sem eru nýttar í dag en eru þó takmarkaðar við ákveðnar veðuraðstæður og duga skammt. Við viljum að borgarbúar geti notið þess þegar vind lægir og sólin brýst fram án þess að þurfa að hafa áhyggjur af loftgæðum. Svifryk fer yfir mörk á hverju ári en það þýðir ekki að það sé ástand sem við eigum að sætta okkur við.“

Líf Magneudóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, tekur undir mikilvægi þess að draga úr umferð og leggja Borgarlínu. „Það verður ekki undir neinum kringumstæðum unað við að loftgæði í Reykjavík séu yfir hættumörkum marga daga á ári og borgin verður að grípa til allra nauðsynlegra aðgerða til að svo sé ekki,“ segir Líf. „Við verðum því líka að vera tilbúin til að skoða róttækari lausnir á vandamálinu, eins og að takmarka umferð á dögum þegar svifryksmengun fer yfir hættumörk eða líkur eru til þess að hún geri það.“

Líf segir fjölgun reiðhjólastíga og lægri umferðarhraða í íbúðarhverfum vera meðal árangursríkustu aðgerða. „Við viljum gera Laugaveginn að göngugötu allt árið og skoða hvort fjölga megi sumargötum,“ segir hún. „Við ætlum einnig að spýta í lófana og fjölga hlöðum fyrir rafbíla í borgarlandinu og leggja meiri áherslu á að skipta út bílum borgarinnar sem nota jarðefnaeldsneyti fyrir vistvænni bíla.“

Ódýrt og hagkvæmt að draga úr umferð 

Í áætlun um loftgæði á Íslandi, sem umhverfisráðuneytið birti í nóvember 2017, kemur fram að undirmarkmið áætlunarinnar séu að fækka árlegum ótímabærum dauðsföllum af völdum loftmengunar á Íslandi úr 80 árið 2013 í færri en fimm fyrir 2029 og að fækka árlegum fjölda daga þar sem svifryk fer yfir skilgreind heilsufarsmörk af völdum umferðar úr 7-20 skiptum niður í núll skipti á sama tímabili. Heildarkostnaður Umhverfisstofnunar vegna áætlunarinnar er áætlaður tæpar 729 milljónir króna, en eftir er að fjármagna 290 milljón krónur af þeirri upphæð.

Í áætluninni koma fram ýmis markmið til að draga úr loftmengun, meðal annars auknar álögur á díselvélar og gjaldtaka á notkun nagladekkja fyrir 2022. Þá muni Samgöngustofa athuga gagnsemi takmarkana á hámarkshraða fyrir árið 2020. Efling göngu-, hjólreiða- og almenningssamgangna er þó talin vænlegur kostur sem skili ávinningi í loftslagsmálum og loftgæðamálum með því að draga úr umferðaraukningu og álagi á samgöngumannvirki í þéttbýli. „Einnig er aðgerðin tiltölulega ódýr og hagkvæm,“ segir í áætluninni. „Þetta mun leiða til minni loftmengunar af völdum umferðar og bættrar lýðheilsu þjóðarinnar vegna aukinnar hreyfingar. Í þessari aðgerð felst meðal annars að þétta byggð, stefna á samgöngumiðað skipulag sveitarfélaga, auka hlutfall almenningssamgangna í þéttbýli ásamt fleiru.“

Þá er nýtt aðalskipulag í Reykjavík nefnt sérstaklega í áætluninni. „Eitt megin markmið í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar er að þétta byggðina en sýnt hefur verið fram á að þétting byggðar hafi jákvæð umhverfisáhrif vegna minni loftmengunar og samdráttar við orkunotkun í bílsamgöngum.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Glataði nánast öllu í kakkalakkafaraldri í Laugardalnum
1
Fréttir

Glat­aði nán­ast öllu í kakka­lakkafar­aldri í Laug­ar­daln­um

Eli­verta Pana­riti þurfti að flýja íbúð í Laug­ar­daln­um vegna plágu af kakka­lökk­um. Lögráða­mað­ur leigu­sala held­ur leigu­trygg­ingu henn­ar eft­ir þar sem hún skildi mögu­lega smit­aða bú­slóð eft­ir.
Khedr-fjölskyldan ekki flutt úr landi
2
Fréttir

Khedr-fjöl­skyld­an ekki flutt úr landi

Fjöl­skyld­an fannst ekki þeg­ar stoð­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hugð­ist fram­kvæma brott­vís­un.
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
3
Fréttir

Dag­ur svar­ar Bolla: „Send­ir mér hlýj­ar kveðj­ur frá Spáni“

„Borg­ar­stjór­ann burt!“ seg­ir Bolli í Sautján sem keypti opnu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að mót­mæla fækk­un bíla­stæða.
„Í besta falli afbökun en í versta falli hrein lygi“
4
Fréttir

„Í besta falli af­bök­un en í versta falli hrein lygi“

Hvorki lög­mað­ur né vin­ir Khedr-fjöl­skyld­unn­ar hafa náð í hana í síma í sól­ar­hring. Fjöl­skyld­an var að lík­ind­um flutt úr landi nauð­ug í morg­un. Lög­mað­ur seg­ir mál­flutn­ing full­trúa Út­lend­inga­stofn­un­ar lít­ilmann­leg­an í mál­inu. Lát­ið verð­ur reyna á brott­vís­un­ina fyr­ir dóm­stól­um.
Þriðjungur smita á írskum pöbb í miðbænum – starfsmenn Borgunar í sóttkví eftir starfsmannapartý
5
FréttirCovid-19

Þriðj­ung­ur smita á írsk­um pöbb í mið­bæn­um – starfs­menn Borg­un­ar í sótt­kví eft­ir starfs­mannapartý

Þriðj­ung­ur Covid-smit­anna síð­ustu daga eru rak­in til The Iris­hm­an Pub við Klapp­ar­stíg. Kári Stef­áns­son vill loka öll­um vín­veit­inga­hús­um yf­ir helg­ina, en eig­andi stað­ar­ins vill lengja opn­un­ar­tíma til að dreifa fólki.
Fyrrverandi nefndarmaður í kærunefnd útlendingamála leiðir nefnd um framkvæmd útlendingalaga
6
Fréttir

Fyrr­ver­andi nefnd­ar­mað­ur í kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leið­ir nefnd um fram­kvæmd út­lend­ingalaga

Árni Helga­son lög­mað­ur sat í kær­u­nefnd út­lend­inga­mála um fjög­urra ára skeið áð­ur en hann var skip­að­ur formað­ur þing­manna­nefnd­ar um mál­efni út­lend­inga og inn­flytj­enda. Nefnd­inni er ætl­að að vera ráð­herra til sam­ráðs um fram­kvæmd út­lend­ingalaga.
Segir sig úr Vinstri grænum
7
Fréttir

Seg­ir sig úr Vinstri græn­um

„Ég finn end­an­lega að ég á ekki leng­ur sam­leið með þing­flokki VG,“ seg­ir Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, frá­far­andi þing­mað­ur Vinstri grænna, sem hef­ur sagt sig úr flokkn­um eft­ir fund með Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra.

Mest deilt

Segir sig úr Vinstri grænum
1
Fréttir

Seg­ir sig úr Vinstri græn­um

„Ég finn end­an­lega að ég á ekki leng­ur sam­leið með þing­flokki VG,“ seg­ir Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, frá­far­andi þing­mað­ur Vinstri grænna, sem hef­ur sagt sig úr flokkn­um eft­ir fund með Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra.
Khedr-fjölskyldan ekki flutt úr landi
2
Fréttir

Khedr-fjöl­skyld­an ekki flutt úr landi

Fjöl­skyld­an fannst ekki þeg­ar stoð­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hugð­ist fram­kvæma brott­vís­un.
Mótmæli á Austurvelli: „Stjórnvöld vita ekki einu sinni hvað verður um þessi börn“
3
Fréttir

Mót­mæli á Aust­ur­velli: „Stjórn­völd vita ekki einu sinni hvað verð­ur um þessi börn“

Nokk­ur hundruð manns komu sam­an á Aust­ur­velli í dag til að mót­mæla brott­vís­un egypsku Kehdr-fjöl­skyld­unn­ar. „Eins og stað­an er í dag er ver­ið að vísa börn­um úr landi þrátt fyr­ir að við vit­um að það sé út í óvissu og mögu­lega hættu,“ seg­ir Jón Þór Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata.
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
4
Fréttir

Dag­ur svar­ar Bolla: „Send­ir mér hlýj­ar kveðj­ur frá Spáni“

„Borg­ar­stjór­ann burt!“ seg­ir Bolli í Sautján sem keypti opnu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að mót­mæla fækk­un bíla­stæða.
Árni Davíðsson
5
Aðsent

Árni Davíðsson

Vind­ur er val

Vind­ur er oft nefnd sem ástæða þess að fólk hjól­ar ekki meira en það ger­ir. Að sönnu get­ur stund­um ver­ið vinda­samt á Ís­landi og það get­ur ver­ið svipti­vinda­samt á sum­um þjóð­veg­um í grennd við fjöll. En er vind­ur eins mik­il hindr­un fyr­ir hól­reið­ar og menn ímynda sér? Hvað geta veð­ur­mæl­ing­ar sagt okk­ur um vind á Ís­landi og hvernig er hann í sam­an­burði við hjóla­borg­ina Kaup­manna­höfn?
Viktor Orri Valgarðsson
6
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Gamla síma­skrá­in

Það er al­veg svo­lít­ið skemmti­legt að Brynj­ar Ní­els­son skuli líkja nýju stjórn­ar­skránni við nýja síma­skrá – af­staða hans er jú svo­lít­ið eins og að all­ir ættu áfram að nota síma­skrá frá síð­ustu öld af því hún hafi dug­að hon­um sjálf­um ágæt­lega hing­að til og um hana ríkt svo góð sátt á sín­um tíma. Krútt­leg sem sú týpa get­ur ver­ið,...
Glataði nánast öllu í kakkalakkafaraldri í Laugardalnum
7
Fréttir

Glat­aði nán­ast öllu í kakka­lakkafar­aldri í Laug­ar­daln­um

Eli­verta Pana­riti þurfti að flýja íbúð í Laug­ar­daln­um vegna plágu af kakka­lökk­um. Lögráða­mað­ur leigu­sala held­ur leigu­trygg­ingu henn­ar eft­ir þar sem hún skildi mögu­lega smit­aða bú­slóð eft­ir.

Mest lesið í vikunni

Ellefu ára drengur fannst látinn í Garðabæ
1
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur fannst lát­inn í Garða­bæ

Mál­ið ekki rann­sak­að sem saka­mál.
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
2
Fréttir

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
3
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir harð­ræði og rasísku við­horfi á fimm stjörnu hót­eli

Hót­el Gríms­borg­ir er ann­að af tveim­ur hót­el­um á land­inu með vott­un upp á fimm stjörn­ur. Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir kjara­samn­ings­brot­um og fjand­sam­legri fram­komu yf­ir­manna. Eig­andi seg­ir að ekki einn ein­asti starfs­mað­ur hans sé óánægð­ur.
Glataði nánast öllu í kakkalakkafaraldri í Laugardalnum
4
Fréttir

Glat­aði nán­ast öllu í kakka­lakkafar­aldri í Laug­ar­daln­um

Eli­verta Pana­riti þurfti að flýja íbúð í Laug­ar­daln­um vegna plágu af kakka­lökk­um. Lögráða­mað­ur leigu­sala held­ur leigu­trygg­ingu henn­ar eft­ir þar sem hún skildi mögu­lega smit­aða bú­slóð eft­ir.
Bragi Páll Sigurðarson
5
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Vin­ur minn Varði

Það er sárt að kveðja góð­an vin.
„Þakka ykkur kærlega, en nei takk – ekki í mínu nafni“
6
Aðsent

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

„Þakka ykk­ur kær­lega, en nei takk – ekki í mínu nafni“

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns í Kópa­vogi skrif­ar op­ið bréf til lista- og menn­ing­ar­ráðs Kópa­vogs­bæj­ar
Ráðgjafanefnd Gerðarsafns segir af sér í stuðningi við Jónu Hlíf
7
Fréttir

Ráð­gjafa­nefnd Gerð­arsafns seg­ir af sér í stuðn­ingi við Jónu Hlíf

Full­trú­ar í ráð­gjafa­nefnd­inni segja sig úr henni vegna stöð­unn­ar. Segja Jónu Hlíf Hall­dórs­dótt­ur hafa set­ið und­ir „gegnd­ar­laus­um árás­um, einelti og und­ir­ferli“

Mest lesið í mánuðinum

Ellefu ára drengur fannst látinn í Garðabæ
1
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur fannst lát­inn í Garða­bæ

Mál­ið ekki rann­sak­að sem saka­mál.
Íbúð á 345 milljónir til sölu í Reykjavík
2
Fréttir

Íbúð á 345 millj­ón­ir til sölu í Reykja­vík

Dýr­ustu íbúð­ir Ís­lands­sög­unn­ar eru komn­ar á sölu og fást á allt að 345 millj­ón­ir króna. Fleiri bað­her­bergi en svefn­her­bergi eru í dýr­ustu íbúð­un­um. 70 lúxus­í­búð­ir koma á sölu.
Útlendingastofnun sendir hjón með fjögur ung börn nauðug úr landi
3
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un send­ir hjón með fjög­ur ung börn nauð­ug úr landi

Egypskri fjöl­skyldu sem hef­ur dval­ið hér í yf­ir tvö ár hef­ur ver­ið neit­að um vernd og á að senda hana úr landi í næstu vik­ur. Yngsta barn­ið var hálfs árs þeg­ar það kom til lands­ins. Fjöl­skyldufað­ir­inn ótt­ast um líf sitt verði hann send­ur til baka en hann lýs­ir of­sókn­um vegna stjórn­mála­skoð­anna sinna.
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
4
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
5
Fréttir

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
6
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
7
Úttekt

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.

Nýtt á Stundinni

145. spurningaþraut: Nýlendur Þjóðverja, nýfædd stjarna, nýfluttur úr sveitinni
Þrautir10 af öllu tagi

145. spurn­inga­þraut: Ný­lend­ur Þjóð­verja, ný­fædd stjarna, ný­flutt­ur úr sveit­inni

Hérna er spurn­inga­þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá mann í réttu hlut­falli við risa­skepn­una Paracer­at­heri­um, sem uppi var fyr­ir um 20 millj­ón­um ára og lifði í Evr­as­íu, allt frá Kína til Balk­anskaga. Dýr­ið er eitt af allra stærstu spen­dýr­um sem vit­að er um. En hvaða dýr sem nú lif­ir er nán­asti ætt­ingi Paracer­at­heri­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þjóð­verj­ar...
Þriðjungur smita á írskum pöbb í miðbænum – starfsmenn Borgunar í sóttkví eftir starfsmannapartý
FréttirCovid-19

Þriðj­ung­ur smita á írsk­um pöbb í mið­bæn­um – starfs­menn Borg­un­ar í sótt­kví eft­ir starfs­mannapartý

Þriðj­ung­ur Covid-smit­anna síð­ustu daga eru rak­in til The Iris­hm­an Pub við Klapp­ar­stíg. Kári Stef­áns­son vill loka öll­um vín­veit­inga­hús­um yf­ir helg­ina, en eig­andi stað­ar­ins vill lengja opn­un­ar­tíma til að dreifa fólki.
Veirutíðindi
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Veiru­tíð­indi

Nú er fjöldi dauðs­falla af völd­um veirufar­ald­urs­ins í Banda­ríkj­un­um kom­inn upp fyr­ir 200.000. Tal­an jafn­gild­ir gervöll­um íbúa­fjölda Ís­lands 1967. Tíu þús­und dauðs­föll eða þar um bil bæt­ast við í hverri viku. Því má reikna með að fjöldi fall­inna verði kom­inn upp í eða upp fyr­ir 250.000 á kjör­dag þar vestra 3. nóv­em­ber – og þá er­um við kom­in til...
Segir sig úr Vinstri grænum
Fréttir

Seg­ir sig úr Vinstri græn­um

„Ég finn end­an­lega að ég á ekki leng­ur sam­leið með þing­flokki VG,“ seg­ir Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, frá­far­andi þing­mað­ur Vinstri grænna, sem hef­ur sagt sig úr flokkn­um eft­ir fund með Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra.
Segja efnahagsbrotalögguna í Namibíu fá þrjá mánuði til að ljúka rannsókn Samherjamálsins
FréttirSamherjaskjölin

Segja efna­hags­brota­lögg­una í Namib­íu fá þrjá mán­uði til að ljúka rann­sókn Sam­herja­máls­ins

Sjö­menn­ing­arn­ir í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu sitja í gæslu­varð­haldi til 14. des­em­ber. Þá kem­ur vænt­an­lega í ljóst hvort þeir verða ákærð­ir fyr­ir mútu­þægni eða ekki.
Helgi Hrafn er einn þeirra sem greindust með Covid-19 í gær
Fréttir

Helgi Hrafn er einn þeirra sem greind­ust með Covid-19 í gær

Þing­mað­ur Pírata seg­ir tíma­setn­ing­una á smit­inu heppi­lega að því leyt­inu til að Al­þingi er ekki starf­andi.
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
Fréttir

Dag­ur svar­ar Bolla: „Send­ir mér hlýj­ar kveðj­ur frá Spáni“

„Borg­ar­stjór­ann burt!“ seg­ir Bolli í Sautján sem keypti opnu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að mót­mæla fækk­un bíla­stæða.
144. spurningaþraut: Hundategund, víkingur, ofviti og er þá fátt eitt talið
Þrautir10 af öllu tagi

144. spurn­inga­þraut: Hunda­teg­und, vík­ing­ur, of­viti og er þá fátt eitt tal­ið

Þraut­in frá í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sá Eg­il Ólafs­son í hlut­verki sínu í 30 ára gam­alli bíó­mynd sem Þrá­inn Bertels­son gerði. Hvað heit­ir þessi bíó­mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fimm sér­stök svæði til­heyra Banda­ríkj­un­um, en eru þó ekki eig­in­leg­ir hlut­ar þeirra. Þetta eru allt held­ur fá­menn­ar eyj­ar eða eyja­klas­ar, en á einu þess­ara svæða...
Gamla símaskráin
Viktor Orri Valgarðsson
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Gamla síma­skrá­in

Það er al­veg svo­lít­ið skemmti­legt að Brynj­ar Ní­els­son skuli líkja nýju stjórn­ar­skránni við nýja síma­skrá – af­staða hans er jú svo­lít­ið eins og að all­ir ættu áfram að nota síma­skrá frá síð­ustu öld af því hún hafi dug­að hon­um sjálf­um ágæt­lega hing­að til og um hana ríkt svo góð sátt á sín­um tíma. Krútt­leg sem sú týpa get­ur ver­ið,...
Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga
StreymiMenning á miðvikudögum

Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru með Sæv­ari Helga

Þann 16. sept­em­ber ár hvert er Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru hald­inn há­tíð­leg­ur. Í til­efni dags­ins fjall­ar Sæv­ar Helgi Braga­son, vís­inda­miðl­ari og jarð­fræð­ing­ur, um þau und­ur og ein­kenni nátt­úr­unn­ar sem mót­að hafa og reynt ís­lenska þjóð frá ör­ófi alda. Ís­lend­ing­ar hafa að­lag­að líf sitt kröft­ug­um nátt­úru­öfl­um en njóta um leið ríku­legrar feg­urð­ar og gjafa nátt­úr­unn­ar, sem mik­il­vægt er standa vörð um fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir.
Fjölskyldunni verður eftir sem áður vísað úr landi ef hún finnst
Fréttir

Fjöl­skyld­unni verð­ur eft­ir sem áð­ur vís­að úr landi ef hún finnst

Enn sem kom­ið er er ekki ver­ið að leita mark­visst að Khedr-fjöl­skyld­unni egypsku sem vísa átti úr landi í morg­un en varð ekki af þeg­ar lög­regla greip í tómt. Fjöl­skyld­an og lög­mað­ur henn­ar voru upp­lýst um það með hvaða hætti brott­vís­un fjöl­skyld­unn­ar yrði hátt­að.
Marvel með Sunnevu Einars
Bíóblaður#16

Mar­vel með Sunn­evu Ein­ars

Sunn­eva Ein­ars kom til Haf­steins og þau ræddu Mar­vel of­ur­hetju­mynd­ir. Haf­steinn bjó til 10 Mar­vel spurn­ing­ar handa Sunn­evu og hún svar­ar þeim í þætt­in­um. Þau fara sam­an yf­ir svör­in henn­ar og ræða með­al ann­ars hversu fynd­in Thor: Ragn­arok er, hvernig Sunn­eva held­ur oft með vondu köll­un­um, nör­da­leg­asta hlut sem Sunn­eva hef­ur keypt, hvaða of­urkraft væri best að vera með og hvort það hefði ver­ið gam­an að berj­ast með Captain America í seinni heims­styrj­öld­inni.