Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Gat myndaðist á eldiskví hjá Arnarlaxi: Leynd ríkir um starfslok skipstjóra

Í september í fyrra myndaðist gat á eldiskví hjá Arnarlaxi á Vestfjörðum. Skipstjóra hjá Arnarlaxi var sagt upp störfum í kjölfarið. Mannleg mistök ollu gatinu. Framkvæmdastjóri Arnarlax segir ekkert annað tilfelli um gat á eldiskví hafa komið upp í rekstrinum í fyrra.

Eina tilfellið Víkingur Gunnarsson segir að umrætt gat sem myndaðist í kví Arnarlax í Arnarfirði sé það eina sem myndaðist hjá fyrirtækinu í fyrra. Hann segir engar líkur á slysasleppingum út um gatið. Mynd: MBL/Helgi Bjarnason

Gat myndaðist á eldiskví hjá laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi í Arnarfirði í september síðastliðnum og var Matvælastofnun tilkynnt um gatið þann 8. þess mánaðar. Matvælastofnun er ein af þeim ríkisstofnunum sem hefur eftirlit með starfsemi laxeldisfyrirtækja. Gatið var 3,5 cm sinnum 5,25 cm stórt og flatarmál þess því rétt rúmlega 18 sentímetrar. Matvælastofnun fékk skýrslu um gatið frá Arnarlaxi en hún var ekki birt opinberlega líkt og tvær skýrslur frá eldisfyrirtækinu um nýleg óhöpp í eldi þess í Tálknafirði og í Arnarfirði á Vestfjörðum nú í febrúar.  

 

Gatið í kvínniMynd var tekin af gatinu í kvínni og var hún send til MAST í sérstakri kafaraskýrslu. Arnarlax og MAST segja að gatið hafi verið of lítið til að laxinn í kvínni hefði getað komist út um það

 

Vandamálið með slysasleppingar

Frétt Stundarinnar um eldiskví Arnarlax í Tálknafirði hefði sokkið að hluta til í sæ eftir að þjónustubátur frá fyrirtækinu klessti ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Drög að skurðaðgerð: Austur-evrópsk framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stórfelldur laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarkulda

Fréttir

Sigríður þrengdi að réttindum hælisleitenda sama dag og hún fékk stuðning frá þingmönnum Vinstri grænna

Mest lesið í vikunni

Pistill

Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018

Fréttir

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Viðtal

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins