Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu

Sæbraut er lokuð vegna umferðaróhapps þar sem sendiferðabíll, fullur af svínaskrokkum, valt. Töluverðar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna óhappsins.

Vesturlandsvegur Myndin sýnir bílaröðina á Vesturlandsveginum upp úr klukkan 9. Mynd: Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Miklar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna umferðaróhapps, en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að Reykjanesbraut sé lokuð í suður frá afrein upp á Miklubraut og frárein frá Miklubraut niður á Reykjanesbraut. Samkvæmt frétt á vef RÚV valt sendiferðarbíll frá Stjörnugrís með um hundrað svínaskrokkum sem voru á leið til vinnslu. Bílaröðin nær enn langt inn í Mosfellsbæ.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Drög að skurðaðgerð: Austur-evrópsk framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stórfelldur laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarkulda

Fréttir

Sigríður þrengdi að réttindum hælisleitenda sama dag og hún fékk stuðning frá þingmönnum Vinstri grænna

Mest lesið í vikunni

Pistill

Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018

Fréttir

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Viðtal

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins