Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu

Sæbraut er lokuð vegna umferðaróhapps þar sem sendiferðabíll, fullur af svínaskrokkum, valt. Töluverðar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna óhappsins.

Vesturlandsvegur Myndin sýnir bílaröðina á Vesturlandsveginum upp úr klukkan 9. Mynd: Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Miklar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna umferðaróhapps, en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að Reykjanesbraut sé lokuð í suður frá afrein upp á Miklubraut og frárein frá Miklubraut niður á Reykjanesbraut. Samkvæmt frétt á vef RÚV valt sendiferðarbíll frá Stjörnugrís með um hundrað svínaskrokkum sem voru á leið til vinnslu. Bílaröðin nær enn langt inn í Mosfellsbæ.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Fréttir

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Fréttir

Stundin fær fjölmiðlaverðlaun götunnar

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika