Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum, hefur talað fyrir íbúabyggð í stað olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey. Verkefnisstjórn taldi árið 2007 Örfirisey vera besta kostinn fyrir olíubirgðarstöð hvað varðar kostnað og áhættu. Kostnaður við að flytja stöðina er minnst 13-16 milljarðar króna að núvirði.

Örfirisey var talin besti kosturinn fyrir olíubirgðarstöð í rannsókn frá 2007 sem borgarstjóri kallaði eftir. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks fyrir borgarstjórnarkosningar, hefur kallað eftir íbúabyggð með háhýsum í stað olíutankanna, en kostnaðurinn við flutning stöðvarinnar væri að minnsta kosti 13-16 milljarðar króna.

„Grandinn er nú þegar með margs konar hverfisverslun og þjónustu en þar er ekki ein einasta skipulögð íbúð enda er svæðið skipulagt atvinnu- og hafnarsvæði,“ skrifaði Eyþór  í Fréttablaðinu 19. janúar. „Mögulegt er að byggja 10-15 þúsund manna byggð í áföngum í Örfirisey og bjóða þar fram myndarlega þróun byggðar sem myndi létta á ójafnvægi í umferð og vera valkostur fyrir fólk sem vill búa á miðsvæði.“

Sumarið 2006 óskaði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri og samflokksmaður Eyþórs, eftir greiningu á staðsetningu olíubirgðarstöðvarinnar. Verkefnisstjórn skilaði af sér niðurstöðum í október 2007 og kom fjöldi aðila að verkinu, en danska ráðgjafarfyrirtækið COWI framkvæmdi áhættugreiningu á stöðinni. Fimmtán staðarvalkostir á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Fréttir

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Fréttir

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði

Fréttir

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Mest lesið í vikunni

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

Fréttir

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Fréttir

FME mat hæfi Hauks hjá Íbúðalánasjóði áður en hann hóf stórfelld íbúðakaup