Mest lesið

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
1

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
2

0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt
3

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
4

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu
5

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi
6

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum
7

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·

Bjarni: Góð lífskjör meðal annars krónunni að þakka

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra bendir á að ríki sem hafa valið að deila mynt með öðrum ríkjum á stóru myntsvæði taka út efnahagssveifluna í gegnum avinnuleysi.

johannpall@stundin.is

Það er eðlilegt að íslenska krónan sveiflist í takt við þróun hagkerfisins og endurspegli þannig aukinn hagvöxt og stórfelldan uppgang ferðaþjónustunnar. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði sveiflur gjaldmiðilsins að umtalsefni. „Að mínu mati er óskiljanlegt hvað atvinnurekendur eru lélegir í því að berjast fyrir stöðugum gjaldmiðli. Það liggur fyrir að ekki er hægt að búa við stöðu á krónu þar sem hún er allt of lítill gjaldmiðill í ólgusjó aðþjóðaviðskipta,“ sagði Ágúst og bætti við: „Gengisfellingar krónunnar eru aðeins leið til að færa fé frá almenningi til sumra fyrirtækja og skila engu nema hærri verðbólgu og lakari kjörum fyrir launafólk. Þess vegna hef ég oft furðað mig á málflutningi hv. fjármálaráðherra þar sem þessi skelfilegi gjaldmiðill sem krónan er er varinn og gengisfellingar eru jafnvel taldar til kosta hennar.“

Ágúst Ólafur Ágústssonþingmaður Samfylkingarinnar hefur áhyggjur af krónunni

Spurði hann Bjarna hvort honum þætti réttlætanlegt að íslenskur almenningur og þorri íslenskra fyrirtækja þyrfti að búa við krónuna og fylgifiska hennar, háa vexti og verðtryggingu. „ Telur fjármálaráðherra að nú séu aðstæður til að hefja á ný umræðu um framtíðartilhögun gjaldmiðilsmála með hugsanlegri upptöku stöðugri gjaldmiðils á borðinu í ljósi þess að núverandi stefna gengur ekki upp?“ sagði Ágúst Ólafur.

Bjarni sagði að í ljósi kaupmáttaraukningar og launahækkana á Íslandi væri ekki nema von að á einhverjum tímapunkti væri erfitt að halda sama hraða. „Það þýðir ekki að það sé eitthvað að gjaldmiðlinum. Íslenska krónan hefur vissulega styrkst, en það er einmitt hlutverk gjaldmiðilsins að sveiflast í takt við það sem er að gerast í hagkerfinu. Þannig má segja að sterkari króna endurspegli það sem hefur verið að gerast hér, aukinn hagvöxt, stórfelldan uppgang ferðaþjónustunnar. Í stað þess að við tókum á móti hálfri milljón ferðamanna fyrir tíu árum síðan tökum við á móti tveimur og hálfri milljón,“ sagði hann. „Þetta eru breytingar. Það eru grundvallarbreytingar á samsetningu efnahagslífsins á Íslandi. Við þær aðstæður er ekki við öðru að búast en að gjaldmiðillinn styrkist — og það er einmitt hans hlutverk. Enda hefur Seðlabankinn sagt: Það er ekki nema von að krónan styrkist, hún er að gera nákvæmlega það sem við ætlum henni að gera.“

Þá sagði Bjarni krónuna hafa sinnt hlutverki sínu vel, bæði í hruninu og núna. „Það hefði verið til skaða ef krónan hefði ekki styrkst við þær breytingar sem eru að verða.“

Ágúst gat ekki tekið undir þetta. „Hvað þarf til að hæstvirtur fjármálaráðherra sjái að kostnaður vegna krónunnar er að sliga íslensk heimili og fyrirtæki? Af hverju vill fjármálaráðherra koma í veg fyrir að íslenskur almenningur geti notið góðs af stöðugum gjaldmiðli, lægri vöxtum og engri verðtryggingu? Á sama tíma sér hann ekkert athugavert við það að stórfyrirtæki og auðmenn geri upp sín mál í evrum,“ sagði hann. „Krónan er fyrir auðmenn en ekki almenning. Það er eins og maður sé að vega að lóunni þegar maður efast um gildi krónunnar. Svör hæstv. fjármálaráðherra sýna svart á hvítu hvaða hagsmunum ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur berst fyrir, það eru hagsmunir stórfyrirtækja og banka og auðmanna en ekki almennings og venjulegra fyrirtækja í landinu. Það er mikilvægt að það liggi fyrir þjóðinni hvað þetta varðar.“

„Þá taka menn efnahagssveifluna út í gegnum avinnuleysi. Það gerðum við ekki hér á Íslandi“

Bjarni svaraði á þá leið að svo virtist sem þingmaðurinn tryði því að lífsgæði yrðu mæld í stöðugleika gjaldmiðils. „Þegar við skoðum alþjóðlega mælikvarða um það hvernig okkur gengur að tryggja góð lífskjör á Íslandi þá skipum við okkur fremst meðal þjóða. Þannig er það. Það er ekki þrátt fyrir krónuna, það er meðal annars vegna þess að við höfum okkar eigin gjaldmiðil,“ sagði Bjarni. „Ég er hins vegar enginn trúarofstækismaður í þessum efnum. Sannarlega er það svo að sum lönd hafa valið að deila mynt með öðrum á stóru myntsvæði. Það er þeirra val en við höfum séð afleiðingar þess á undanförnum árum. Þá taka menn efnahagssveifluna út í gegnum avinnuleysi. Það gerðum við ekki hér á Íslandi þannig að það er alrangt sem háttvirtur þingmaður segir að verið sé að níðast á íslenskum almenningi og hinum venjulega íslenska borgara með því að við höldum úti okkar eigin gjaldmiðli. Þvert á móti hefur okkur tekist að koma fólki í skjól, tryggja því atvinnu og við höfum síðan á grundvelli okkar eigin gjaldmiðils byggt upp framúrskarandi lífskjör.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
1

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
2

0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt
3

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
4

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu
5

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi
6

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum
7

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·

Mest deilt

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
1

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi
2

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
3

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum
4

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
5

0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins
6

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·

Mest deilt

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
1

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi
2

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
3

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum
4

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
5

0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins
6

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·

Mest lesið í vikunni

Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu
1

Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu

·
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“
2

Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

·
Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
3

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
4

0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári

·
Hátekjufólkið fær afslátt á Íslandi
5

Hátekjufólkið fær afslátt á Íslandi

·
„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“
6

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·

Mest lesið í vikunni

Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu
1

Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu

·
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“
2

Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

·
Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
3

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
4

0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári

·
Hátekjufólkið fær afslátt á Íslandi
5

Hátekjufólkið fær afslátt á Íslandi

·
„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“
6

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·

Nýtt á Stundinni

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·