Fréttir

Bæjarstjórinn á Dalvík þáði boðsferð Samherja en Háskólinn á Akureyri borgaði sjálfur

Bæjarstjóri Dalvíkur, Bjarni Th. Bjarnason, taldi eðlilegt að þiggja boðsferð til Þýskalands. Háskólinn á Akureyri þáði boð í ferðina en bað um að Samherji sendi reikning fyrir starfsmann skólans.

„Eðlilegasti hlutur“ Bjarni segir að hann hafi talið það hinn „eðlilegasta hlut“ að þiggja boðsferð Samherja til Þýskalands.

„Eftir að hafa farið yfir málið með mínu fólki hérna á Dalvík þá ákvað ég að þiggja boðið því mér fannst þetta hinn eðlilegasti hlutur. Ég vildi sýna Samherja þá virðingu og gleðjast með þessu fyrirtæki sem er máttarstólpi í okkar sveitarfélagi,“ segir Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri á Dalvík, aðspurður um boðsferð sem hann þáði til Þýskalands frá útgerðarfélaginu Samherja, stærsta fyrirtækinu á Akureyri, þar sem tveimur togurum dótturfélags Samherja, Deutsche Fischfang Union (DFFU, voru gefin nöfn þann 12. janúar síðastliðinn. Bjarni segir að hann hafi verið eini starfsmaður Dalvíkurbæjar sem fór í boðsferðina.  „Ég var sá eini,“ segir Bjarni en Samherji hefur um árabil verið með starfsemi á Dalvík.  

„Ég vildi sýna Samherja þá virðingu og gleðjast með þessu fyrirtæki sem er máttarstólpi í okkar sveitarfélagi“ 

Þegar Samherji hætti að landa á Dalvík

Fyrir nokkrum árum kom meðal annars upp þekkt tilfelli þar sem Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða