Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Bæjarstjórinn á Dalvík þáði boðsferð Samherja en Háskólinn á Akureyri borgaði sjálfur

Bæjarstjóri Dalvíkur, Bjarni Th. Bjarnason, taldi eðlilegt að þiggja boðsferð til Þýskalands. Háskólinn á Akureyri þáði boð í ferðina en bað um að Samherji sendi reikning fyrir starfsmann skólans.

„Eðlilegasti hlutur“ Bjarni segir að hann hafi talið það hinn „eðlilegasta hlut“ að þiggja boðsferð Samherja til Þýskalands.

„Eftir að hafa farið yfir málið með mínu fólki hérna á Dalvík þá ákvað ég að þiggja boðið því mér fannst þetta hinn eðlilegasti hlutur. Ég vildi sýna Samherja þá virðingu og gleðjast með þessu fyrirtæki sem er máttarstólpi í okkar sveitarfélagi,“ segir Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri á Dalvík, aðspurður um boðsferð sem hann þáði til Þýskalands frá útgerðarfélaginu Samherja, stærsta fyrirtækinu á Akureyri, þar sem tveimur togurum dótturfélags Samherja, Deutsche Fischfang Union (DFFU, voru gefin nöfn þann 12. janúar síðastliðinn. Bjarni segir að hann hafi verið eini starfsmaður Dalvíkurbæjar sem fór í boðsferðina.  „Ég var sá eini,“ segir Bjarni en Samherji hefur um árabil verið með starfsemi á Dalvík.  

„Ég vildi sýna Samherja þá virðingu og gleðjast með þessu fyrirtæki sem er máttarstólpi í okkar sveitarfélagi“ 

Þegar Samherji hætti að landa á Dalvík

Fyrir nokkrum árum kom meðal annars upp þekkt tilfelli þar sem Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Fréttir

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Fréttir

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði

Fréttir

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Mest lesið í vikunni

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

Fréttir

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Fréttir

FME mat hæfi Hauks hjá Íbúðalánasjóði áður en hann hóf stórfelld íbúðakaup