Viðtal

Kennir manni að lifa í núinu

Þuríður Jónsdóttir á fimm uppkomnar dætur. Sú yngsta, Hildur Ýr, er með Smith-Magenis heilkenni sem er litningagalli sem gerir það að verkum að hún er til dæmis með skertan þroska, lága vöðvaspennu og hún á það til að taka bræðisköst og meiða.

Þuríður og Hildur Ýr Þuríður segist aldrei hafa vorkennt sjálfri sér og lítur ekki á sig sem fórnarlamb. En það er erfitt að horfa upp á erfiðleika og köst dóttur sinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hjónin Þuríður Jónsdóttir og Viðar Gunnarsson áttu fjórar heilbrigðar dætur á aldrinum fjögurra til 12 ára þegar fimmta dóttirin fæddist fyrir 23 árum.

„Ég fann strax þegar hún fæddist að það var eitthvað að en það tók mig 10 mánuði að fá lækna til að viðurkenna að svo væri,“ segir Þuríður. 

„Ég talaði um þetta við lækna á fæðingardeildinni en þeim fannst þetta vera óttalegt vesen í mér; mér var til dæmis sagt að ef við færum að gera eitthvert mál úr þessu þá þyrfti að skrá hana á vökudeild og þá gæti ég ekki haft hana eins mikið hjá mér. Mér fannst eins og það væri verið að koma inn samviskubiti hjá mér þannig að ég hætti að tala um þetta og fór með hana heim. 

Hún var óvenju róleg fyrsta árið. Það þurfti alltaf að kíkja í vagninn til að athuga hvort hún væri vakandi eða sofandi. Hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða