Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Kennir manni að lifa í núinu

Þuríður Jónsdóttir á fimm uppkomnar dætur. Sú yngsta, Hildur Ýr, er með Smith-Magenis heilkenni sem er litningagalli sem gerir það að verkum að hún er til dæmis með skertan þroska, lága vöðvaspennu og hún á það til að taka bræðisköst og meiða.

Þuríður og Hildur Ýr Þuríður segist aldrei hafa vorkennt sjálfri sér og lítur ekki á sig sem fórnarlamb. En það er erfitt að horfa upp á erfiðleika og köst dóttur sinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hjónin Þuríður Jónsdóttir og Viðar Gunnarsson áttu fjórar heilbrigðar dætur á aldrinum fjögurra til 12 ára þegar fimmta dóttirin fæddist fyrir 23 árum.

„Ég fann strax þegar hún fæddist að það var eitthvað að en það tók mig 10 mánuði að fá lækna til að viðurkenna að svo væri,“ segir Þuríður. 

„Ég talaði um þetta við lækna á fæðingardeildinni en þeim fannst þetta vera óttalegt vesen í mér; mér var til dæmis sagt að ef við færum að gera eitthvert mál úr þessu þá þyrfti að skrá hana á vökudeild og þá gæti ég ekki haft hana eins mikið hjá mér. Mér fannst eins og það væri verið að koma inn samviskubiti hjá mér þannig að ég hætti að tala um þetta og fór með hana heim. 

Hún var óvenju róleg fyrsta árið. Það þurfti alltaf að kíkja í vagninn til að athuga hvort hún væri vakandi eða sofandi. Hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Fréttir

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Fréttir

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði

Fréttir

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Mest lesið í vikunni

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

Fréttir

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Fréttir

FME mat hæfi Hauks hjá Íbúðalánasjóði áður en hann hóf stórfelld íbúðakaup