Stóra plan GAMMA

Sjóðstýringarfyrirtækið GAMMA hefur stækkað ört síðastliðin ár og teygir starfsemi sína nú til fjögurra landa. Starfsemin er farin að líkjast starfi banka um margt þar sem fyrirtækið sækir inn á lánamarkaðinn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn og talar fyrir aukinni einkavæðingu og minnkandi ríkisafskiptum við uppbyggingu innviða samfélagsins.

ingi@stundin.is

Alls 113 fyrirtæki, eignarhaldsfélög og sjóðir hvers konar eru skráðir til heimilis í húsnæðinu sem hýsir höfuðstöðvar sjóðstýringarfyrirtækisins GAMMA í Garðastræti 37 í miðbæ Reykjavíkur. Rekstur GAMMA hefur blásið út í góðærinu á síðustu árum og farið frá því að vera fjögurra manna smáfyrirtæki  í risa á fjármálamarkaðnum á Íslandi. GAMMA stýrir  nú 130 milljörðum króna fyrir óþekkta fjárfesta í gegnum hina ýmsu sjóði sína.

„Þeir eru búnir að vera til á rosalega góðu tímabili. Þeir fljóta áfram á góðu árferði; það er búið að vera nánast stanslaust góðæri frá því GAMMA byrjaði,“ segir ónafngreindur sérfræðingur á fjármálamarkaði sem Stundin ræddi við um GAMMA og fékk til að miðla sýn sinni á fyrirtækið.  Sérfræðingurinn segir að orðspor GAMMA á fjármálamarkaði á Íslandi sé almennt séð mjög gott og starfsmenn þess þyki traustir og faglegir – tekið skal fram að viðkomandi hefur engin tengsl við fyrirtækið.  „Eignafólk er voðalega mikið með eitthvað ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Líf eftir barnsmissi

Líf eftir barnsmissi

·
Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna

·
Langvarandi skortur á yfirsýn í heilbrigðismálum

Langvarandi skortur á yfirsýn í heilbrigðismálum

·
Svona sleppa álfyrirtækin við að borga skatta á Íslandi

Svona sleppa álfyrirtækin við að borga skatta á Íslandi

·

Nýtt á Stundinni

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

·
Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna

Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·