Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Stóra plan GAMMA

Sjóðstýringarfyrirtækið GAMMA hefur stækkað ört síðastliðin ár og teygir starfsemi sína nú til fjögurra landa. Starfsemin er farin að líkjast starfi banka um margt þar sem fyrirtækið sækir inn á lánamarkaðinn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn og talar fyrir aukinni einkavæðingu og minnkandi ríkisafskiptum við uppbyggingu innviða samfélagsins.

ingi@stundin.is

Alls 113 fyrirtæki, eignarhaldsfélög og sjóðir hvers konar eru skráðir til heimilis í húsnæðinu sem hýsir höfuðstöðvar sjóðstýringarfyrirtækisins GAMMA í Garðastræti 37 í miðbæ Reykjavíkur. Rekstur GAMMA hefur blásið út í góðærinu á síðustu árum og farið frá því að vera fjögurra manna smáfyrirtæki  í risa á fjármálamarkaðnum á Íslandi. GAMMA stýrir  nú 130 milljörðum króna fyrir óþekkta fjárfesta í gegnum hina ýmsu sjóði sína.

„Þeir eru búnir að vera til á rosalega góðu tímabili. Þeir fljóta áfram á góðu árferði; það er búið að vera nánast stanslaust góðæri frá því GAMMA byrjaði,“ segir ónafngreindur sérfræðingur á fjármálamarkaði sem Stundin ræddi við um GAMMA og fékk til að miðla sýn sinni á fyrirtækið.  Sérfræðingurinn segir að orðspor GAMMA á fjármálamarkaði á Íslandi sé almennt séð mjög gott og starfsmenn þess þyki traustir og faglegir – tekið skal fram að viðkomandi hefur engin tengsl við fyrirtækið.  „Eignafólk er voðalega mikið með eitthvað ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Blind á ferð um heiminn

Blind á ferð um heiminn

·
Ætlaði aldrei að afsala  sér föðurhlutverkinu

Ætlaði aldrei að afsala sér föðurhlutverkinu

·
„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“

„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“

·
Fylgst með fastagestum úr kafi

Fylgst með fastagestum úr kafi

·

Nýtt á Stundinni

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

Af samfélagi

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

·
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

·
Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

·
Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

·
Fyrirlitning í fréttablaðinu

Listflakkarinn

Fyrirlitning í fréttablaðinu

·
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

·
Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

Símon Vestarr

Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

·
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Afmælið hennar frænku

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Afmælið hennar frænku

·