Myndband: Heiða Helgadóttir
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Ég lít ekki lengur á hann sem pabba minn“

Anna Kjart­ans­dótt­ir ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og of­beld­is­fullri stjúpu, með­al ann­ars á Höfn í Horna­firði. Fað­ir henn­ar sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni og stjúpa henn­ar var dæmd fyr­ir of­beld­ið. Eng­in heim­ild er í lög­um til að grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða til að vernda börn í þess­um að­stæð­um. Anna seg­ir frá mis­þyrm­ing­um sem hún mátti þola á heim­il­inu.

Nokkrir mánuðir voru liðnir frá því að hún fór út af heimilinu og nú átti hún loks að fá að hitta yngri systkini sín. Full tilhlökkunar gekk hún inn í Smáralindina, síminn titraði, systir hennar lét vita að hún biði hennar á efri hæðinni. Anna fylgdist með fólkinu í kringum sig og fann hvernig eftirvæntingin stigmagnaðist á leiðinni upp rúllustigann, þar til allt í einu að hún rak augun í fjölskylduna. Henni var illa brugðið, líkt og hún hefði fengið högg í magann, þegar hún sá hver beið hennar. Þarna stóðu ekki aðeins systkini hennar, eins og rætt var um, heldur faðir þeirra, sem hún, Anna Gílaphon Kjartansdóttir, hafði kært fyrir nauðgun, og stjúpmóðirin sem hún hafði kært fyrir heimilisofbeldi.

Átti að vera með nálgunarbann 

Sárin á líkama hennar voru ekki fyllilega gróin á þessum tíma. Það tók …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Brot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verð­skuld­ar“

Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir var barn að aldri þeg­ar fað­ir henn­ar mis­not­aði hana. Ný­lega var hann færð­ur í gæslu­varð­hald vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni. Guð­rún hef­ur alltaf haft áhyggj­ur af systkin­um sín­um, reynt að fylgj­ast með og höfða til sam­visku föð­ur síns, en furð­ar sig á því af hverju dæmd­ir barn­aníð­ing­ar fái að halda heim­ili með börn­um. Hún stíg­ur fram með móð­ur sinni, Katrínu Magnús­dótt­ur, í von um að stjórn­völd end­ur­skoði mis­bresti í kerf­inu svo bet­ur sé hægt að vernda börn.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár