Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Hannes Smárason stýrir 500 manna stórfyrirtæki

Genatæknifyrirtækið WuXi NextCode, sem Hannes Smárason stýrir, hefur nærri tífaldað starfsmannafjölda sinn á þremur árum og fengið inn meira en 20 milljarða í nýtt hlutafé.

Hröð stækkun Fyrirtæki Hannesar Smárasonar hefur stækkað úr 60 starfsmönnum í 500 á þremur árum auk þess sem 24 milljarðar hafa komið inn í formi nýs hlutafjár.

Bandaríska genatæknifyrirtækið WuXi NextCode, sem Hannes Smárason fjárfestir stýrir, er nærri búið að tífalda starfsmannafjölda sinn á síðustu þremur árum. Hannes er forstjóri fyrirtækisins, sem var með 60 starfsmenn fyrir þremur árum síðan en er nú komið upp í 500. Hannes var í viðtali um fyrirtækið við líftæknifréttasíðuna Fierce Biotech þann 22. janúar síðastliðinn þar sem hann rekur störf þess. 

24 milljarðar í nýtt hlutafé

Hannes, sem á sínum tíma var aðstoðarforstjóri líftæknifyrirtækisins Íslenskrar erfðagreiningar (deCode), átti stóran þátt í því þegar fyrirtækið var skráð á markað í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Hann hefur því bakgrunn í líftæknigeiranum, líkt og rakið er í viðtalinu í Fierce Biotech, en eftir að hann hætti hjá deCode varð hann meðal annars forstjóri FL Group sem fór mikinn í fyrirtækjakaupum á Íslandi og erlendis á árunum fyrir íslenska efnahagshrunið. Hannes var látinn hætta sem forstjóri FL Group síðla árs 2007 eftir að fyrirtækið tapaði ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Fréttir

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Fréttir

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði

Fréttir

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Mest lesið í vikunni

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Fréttir

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

Fréttir

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Fréttir

FME mat hæfi Hauks hjá Íbúðalánasjóði áður en hann hóf stórfelld íbúðakaup