Fréttir

Hannes Smárason stýrir 500 manna stórfyrirtæki

Genatæknifyrirtækið WuXi NextCode, sem Hannes Smárason stýrir, hefur nærri tífaldað starfsmannafjölda sinn á þremur árum og fengið inn meira en 20 milljarða í nýtt hlutafé.

Hröð stækkun Fyrirtæki Hannesar Smárasonar hefur stækkað úr 60 starfsmönnum í 500 á þremur árum auk þess sem 24 milljarðar hafa komið inn í formi nýs hlutafjár.

Bandaríska genatæknifyrirtækið WuXi NextCode, sem Hannes Smárason fjárfestir stýrir, er nærri búið að tífalda starfsmannafjölda sinn á síðustu þremur árum. Hannes er forstjóri fyrirtækisins, sem var með 60 starfsmenn fyrir þremur árum síðan en er nú komið upp í 500. Hannes var í viðtali um fyrirtækið við líftæknifréttasíðuna Fierce Biotech þann 22. janúar síðastliðinn þar sem hann rekur störf þess. 

24 milljarðar í nýtt hlutafé

Hannes, sem á sínum tíma var aðstoðarforstjóri líftæknifyrirtækisins Íslenskrar erfðagreiningar (deCode), átti stóran þátt í því þegar fyrirtækið var skráð á markað í Bandaríkjunum um síðustu aldamót. Hann hefur því bakgrunn í líftæknigeiranum, líkt og rakið er í viðtalinu í Fierce Biotech, en eftir að hann hætti hjá deCode varð hann meðal annars forstjóri FL Group sem fór mikinn í fyrirtækjakaupum á Íslandi og erlendis á árunum fyrir íslenska efnahagshrunið. Hannes var látinn hætta sem forstjóri FL Group síðla árs 2007 eftir að fyrirtækið tapaði ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða