Fréttir

Ekkert skriflegt til um samkomulag sem ráðherra kannast ekki við

„Þetta voru í raun samtöl milli forystumanna, og allt sem er til um þetta var skrifað af okkur með nákvæmu orðalagi,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Engin skrifleg gögn eru til um samkomulag fjármálaráðherra við Samtök atvinnulífsins um lækkun tryggingagjalds sem gert var í tengslum við kjarasamninga í ársbyrjun 2016. Ítrekað hefur verið vitnað til umrædds samkomulags í umræðum um skattbreytingar, fjárlög og vinnumarkaðsmál undanfarin ár. Milli jóla og nýárs gagnrýndu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og fleiri þingmenn Miðflokksins ríkisstjórnina harðlega fyrir að halda tryggingagjaldinu óbreyttu og fullyrtu að með því væri verið að svíkja skriflegt samkomulag við atvinnurekendur. 

Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að engu hafi verið lofað skriflega á sínum tíma heldur hafi verið handsalað samkomulag um lækkun tryggingagjaldsins í áföngum. „Það er ekki hægt að segja að einhverju hafi verið lofað skriflega og það síðan svikið. Þetta voru í raun samtöl milli forystumanna, og allt sem er til um þetta var skrifað af okkur með nákvæmu orðalagi,“ segir hann. 

„Ekkert slíkt skriflegt samkomulag var gert á milli mín og Samtaka atvinnulífsins“

Samtök ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða