Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Á meðan Svanhildur Hákonardóttir bjó í Kvennaathvarfinu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúðarkjól í fjársöfnun fyrir trúarlega útvarpsstöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti notað kjólinn. Hún skráði sig á stefnumótasíður en var við það að gefast upp á þeim þegar hún kynntist Bandaríkjamanninum Anthony Bryant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en giftist skömmu fyrir áramót.

Í lok ágúst flaug Svanhildur Hákonardóttir til Bandaríkjanna. Hún var ein á ferð en ætlaði sér að hitta mann, sem hún hafði aldrei séð áður en kynntist á netinu og leist vel á. Á flugvellinum beið hann eftir henni, Anthony Bryant, með risastóran blómvönd. Móðir hans var með í för og móttökurnar voru hlýjar. „Þetta var ótrúlega yndisleg stund. Hann tók utan um mig, rétti mér blómvöndinn og sagði: „How wonderful to see you.““

Þessi maður er nú eiginmaður Svanhildar en þau gengu í hjónaband skömmu fyrir áramótin. Hún er sannfærð um að þeirra hjóna bíði björt framtíð. „Ég er líka komin á þann stað að ég er tilbúin að gefa meira af mér en ég gerði áður.“ Í hennar huga felst ástin í gagnkvæmri virðingu. „Við getum verið ólíkir einstaklingar og höfum rétt á því að vera eins og við erum. Það þarf að samþykkja manneskjuna eins og hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Fréttir

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Fréttir

Stundin fær fjölmiðlaverðlaun götunnar

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika