Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Á meðan Svanhildur Hákonardóttir bjó í Kvennaathvarfinu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúðarkjól í fjársöfnun fyrir trúarlega útvarpsstöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti notað kjólinn. Hún skráði sig á stefnumótasíður en var við það að gefast upp á þeim þegar hún kynntist Bandaríkjamanninum Anthony Bryant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en giftist skömmu fyrir áramót.

Í lok ágúst flaug Svanhildur Hákonardóttir til Bandaríkjanna. Hún var ein á ferð en ætlaði sér að hitta mann, sem hún hafði aldrei séð áður en kynntist á netinu og leist vel á. Á flugvellinum beið hann eftir henni, Anthony Bryant, með risastóran blómvönd. Móðir hans var með í för og móttökurnar voru hlýjar. „Þetta var ótrúlega yndisleg stund. Hann tók utan um mig, rétti mér blómvöndinn og sagði: „How wonderful to see you.““

Þessi maður er nú eiginmaður Svanhildar en þau gengu í hjónaband skömmu fyrir áramótin. Hún er sannfærð um að þeirra hjóna bíði björt framtíð. „Ég er líka komin á þann stað að ég er tilbúin að gefa meira af mér en ég gerði áður.“ Í hennar huga felst ástin í gagnkvæmri virðingu. „Við getum verið ólíkir einstaklingar og höfum rétt á því að vera eins og við erum. Það þarf að samþykkja manneskjuna eins og hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Drög að skurðaðgerð: Austur-evrópsk framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stórfelldur laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarkulda

Fréttir

Sigríður þrengdi að réttindum hælisleitenda sama dag og hún fékk stuðning frá þingmönnum Vinstri grænna

Mest lesið í vikunni

Pistill

Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018

Fréttir

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Viðtal

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins