Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Á meðan Svanhildur Hákonardóttir bjó í Kvennaathvarfinu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúðarkjól í fjársöfnun fyrir trúarlega útvarpsstöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti notað kjólinn. Hún skráði sig á stefnumótasíður en var við það að gefast upp á þeim þegar hún kynntist Bandaríkjamanninum Anthony Bryant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en giftist skömmu fyrir áramót.

ritstjorn@stundin.is

Í lok ágúst flaug Svanhildur Hákonardóttir til Bandaríkjanna. Hún var ein á ferð en ætlaði sér að hitta mann, sem hún hafði aldrei séð áður en kynntist á netinu og leist vel á. Á flugvellinum beið hann eftir henni, Anthony Bryant, með risastóran blómvönd. Móðir hans var með í för og móttökurnar voru hlýjar. „Þetta var ótrúlega yndisleg stund. Hann tók utan um mig, rétti mér blómvöndinn og sagði: „How wonderful to see you.““

Þessi maður er nú eiginmaður Svanhildar en þau gengu í hjónaband skömmu fyrir áramótin. Hún er sannfærð um að þeirra hjóna bíði björt framtíð. „Ég er líka komin á þann stað að ég er tilbúin að gefa meira af mér en ég gerði áður.“ Í hennar huga felst ástin í gagnkvæmri virðingu. „Við getum verið ólíkir einstaklingar og höfum rétt á því að vera eins og við erum. Það þarf að samþykkja manneskjuna eins og hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

·
Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

·
N-ið: Drífa Snædal

Guðmundur Hörður

N-ið: Drífa Snædal

·
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·
Í textunum leynist fullt af slúðri

Í textunum leynist fullt af slúðri

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
Dýrasti þingmaðurinn

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·
Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Misheppnaðar fjárfestingar í samkeppnisrekstri skýri vanda Íslandspósts

Misheppnaðar fjárfestingar í samkeppnisrekstri skýri vanda Íslandspósts

·