Listi

Það sem ég hef lært við að fá MS

Margrét Guðmundsdóttir greindist með MS-sjúkdóminn árið 2013 eftir að hafa í nokkur ár reynt að fá svör hjá læknum. Hún deilir hér með lesendum hvað hún hefur lært af þessari þrautagöngu.

 

1. Jákvæðni er nauðsynleg

Það tók svo langan tíma að greina sjúkdóminn og á meðan gekk ég á milli lækna. Þegar ég greindist árið 2013 gat ég farið að vinna út frá aðstæðunum. Ég missti jafnvægið og þá þurfti ég að ganga með staf og það var það sem mér þótti erfiðast í upphafi. Svo var það göngugrind, sem mér fannst vera fyrir gamalmenni. Rafskutlan tók svo við en þær voru auglýstar á þeim forsendum að þær væru tilvaldar fyrir eldri borgara, en ég var innan við fimmtugt. Fyrst leit ég á þetta sem hindranir en svo fór ég að finna að þetta hjálpaði mér mikið, ég komst lengra.

2. Þolinmæði hjálpar

Ég er háð ferðaþjónustunni. Einn bílstjórinn veiktist til dæmis nýlega og þá þufti ég að bíða í um hálftíma eftir bíl um morguninn. Það var skítakuldi úti og ég þurfti að fara inn og út á meðan ég ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Viðtal

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Pistill

Katrín: Mas, mas, mas í heila mínútu

Úttekt

Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Mest lesið í vikunni

Pistill

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Viðtal

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Pistill

Katrín: Mas, mas, mas í heila mínútu

Fréttir

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga