Fréttir

Viðurkenndi að senda kynlífsmyndbönd en var ekki ákærður: „Er það glæpur að deila vídeóum eða?“

Fyrrverandi sambýlismaður Juliane Ferguson viðurkenndi í yfirheyrslu að hafa sent kynlífsmyndband af henni til vinnufélaga hennar. Hann var ekki ákærður fyrir að senda myndbandið, en dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í nóvember síðastliðnum fyrir að senda skjáskot af myndbandinu til samstarfskonu Juliane.

Ósátt við niðurstöðuna Juliane Ferguson furðar sig á því að maðurinn hafi ekki verið dæmdur fyrir að senda samstarfsfólki hennar myndbönd sem sýni hana í kynferðislegum athöfnum. Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Fyrrverandi sambýlismaður og barnsfaðir Juliane Ferguson var á dögunum dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot og stórfelldar ærumeiðingar fyrir að hafa sent samstarfskonu hennar skjáskot af myndbandi sem sýndi Juliane í kynferðislegum athöfnum. Hann var hins vegar ekki ákærður fyrir að hafa sent allt að fimm vinnufélögum Juliane myndbandsupptökuna sjálfa, þrátt fyrir að hafa játað það í yfirheyrslum. 

Þrjú ár eru frá því Juliane lagði fram kæru á hendur manninum vegna heimilisofbeldis. Juliane sagði sögu sína í nafnlausu viðtali í DV í desember 2014, en þá dvaldi hún í Kvennaathvarfinu. Í kjölfarið sendi maðurinn kynlífsmyndband af henni til nokkurra samstarfsmanna hennar í hefndarskyni fyrir að hafa farið með málið í fjölmiðla. Þetta viðurkenndi hann sjálfur í yfirheyrslum hjá lögreglu. Eftir þriggja ára baráttu var maðurinn hins vegar einungis ákærður og sakfelldur fyrir að hafa sent skjáskot af myndbandinu til samstarfskonu Juliane. 

„Ég er ekki einu sinni reið út í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Viðtal

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Pistill

Katrín: Mas, mas, mas í heila mínútu

Úttekt

Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Mest lesið í vikunni

Pistill

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Viðtal

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Pistill

Katrín: Mas, mas, mas í heila mínútu

Fréttir

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga