Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

Barnavernd á Íslandi logar í átökum. Barnaverndarnefndir kvarta undan dónalegum samskiptum og óeðlilegum inngripum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Fyrrverandi forstöðukona Barnahúss segist aldrei hafa upplifað annað eins og samstarfið við Braga.

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum
Bragi Guðbrandsson Er rólegur yfir umfangsmiklum ávirðingum starfsfólks í barnavernd gegn honum.  Mynd: DV / Sigtryggur Ari
ingibjorg@stundin.is
jontrausti@stundin.is

Starfsfólk Barnaverndarnefndar Reykjavíkur hefur árum saman varist beinum afskiptum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, af einstökum barnaverndarmálum, þar sem Bragi grípur inn í mál, kippir einstökum börnum fram fyrir röðina í meðferðarúrræðum án samráðs við barnavernd, úrskurðar um viðkvæm málefni án fullnægjandi upplýsinga og fer harkalega gegn barnaverndarnefnd og starfsmönnum hennar. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur og fleiri barnaverndarnefndir á landinu hafa lagt fram kvartanir til félagsmálaráðuneytisins og bíður ráðuneytið svara Braga vegna umfangsmikilla kvartana. 

„Ég er alveg rólegur yfir þessu,“ segir Bragi. „Ég held að gögnin eigi eftir að leiða í ljós að þetta hafi verið stormur í vatnsglasi.“ 

Að miklu leyti snúa kvartanirnar að samskiptaháttum Braga. Fyrrverandi forstöðukona Barnahúss, Vigdís Erlendsdóttir, segist í samtali við Stundina hafa leitað til stéttarfélags og félagsmálaráðuneytisins vegna samskiptahátta og truflana af völdum forstjóra Barnaverndarstofu. Hún hafi „hvorki fyrr né síðar“ upplifað samstarf eins og þetta. „Það gekk á með einkennilegum samskiptum,“ segir hún. Hennar mál er ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

·
Freud, áttatíu ára ártíð

Stefán Snævarr

Freud, áttatíu ára ártíð

·
Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

·
Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

·
Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

·
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·