Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Reykjavík 104,5: Íslenska flóttafólkið í Laugardalnum

Tjaldbúarnir í Laugardal standa saman í baráttunni fyrir mannsæmandi lífi. Einn flutti í tjald eftir hjartaáfall, annar skildi við konuna, þriðji valdi hundinn fram yfir herbergið og flutti í jeppann sinn, fjórði lenti í slysi og missti húsið á nauðungaruppboði, enn önnur vék fyrir fjölskyldu úr íbúð og loks eru það þeir sem hrífast einfaldlega af þessu nýja samfélagi íslenskra flóttamanna í hjarta höfuðborgarinnar.

ritstjorn@stundin.is
ljósmyndari

Á tjaldsvæðinu í Laugardal hefur myndast nokkuð fjölmennt samfélag. Flestir sem dvelja í Laugardalnum gera það af algjörri neyð, en nokkrir til þess að spara sér aurinn. Svæðið er heldur hrörlegt að sjá þegar blaðamann og ljósmyndara Stundarinnar ber að garði. Eftir langa kuldatíð er komin hláka og glerhálka hefur myndast í kringum húsbílana. Íbúarnir hafa beðið óþreyjufullir eftir sandi, enda margir flogið á hausinn, en nú virðist náttúran ætla að leysa málið. Íbúar tjaldsvæðisins í Laugardal vilja að svæðið fái póstnúmerið 104,5, þar sem það liggur mitt á milli hverfa 104 og 105. Þá væri kannski hægt að koma upp póstkassa.

Salernisaðstöðunni á tjaldsvæðinu var lokað í haust og verða íbúar því að banka upp á hjá farfuglaheimilinu í næstu götu til þess að komast á salerni eða í sturtu. „Ef manni verður brátt í brók, til dæmis hérna inni, þá þarf maður að hlaupa alla leið hérna ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·
Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

·
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

·
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

·
Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

·
Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

·
Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir

Niðursveifla og hvað svo?

·
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·