„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“
„Skipulagður þjófnaður af launum starfsfólksins“ er eitt af viðfangsefnum vinnustaðaeftirlits stéttarfélaganna. Blaðamaður fylgdi sérfræðingum VR og Eflingu inn á vinnustaði til að ræða við starfsfólk og uppljóstra um kjarabrot.
Á sínum yngri árum var Völundur Þorbjörnsson óstýrilátur og sótti í spennu án þess að vita að hann væri með ADHD. Þörfin fyrir athygli ágerðist eftir móðurmissi, spennan stigmagnaðist og ákærur hrönnuðust inn. Í fangelsi fann hann loks frið og upplifði dvölina ekki sem frelsissviptingu heldur endurræsingu. Í kjölfarið upplifði hann ameríska drauminn í Kanada og styður nú við son í kynleiðréttingarferli.
2
ViðtalDauðans óvissa eykst
20236
Veturinn kom þennan dag
Á hálfu ári missti Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir móður sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlaðast upp í lífi hennar en þrátt fyrir það sagði læknir henni, þegar hún loks leitaði aðstoðar, að hún væri ekki að kljást við þunglyndi því hún hefði svo margt fyrir stafni. Nú þegar þrjú ár eru liðin síðan áföllin riðu yfir er hún enn með höfuðið fast í handbremsu, eins og hún lýsir því sjálf.
3
Fréttir
68205
Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
4
FréttirCovid-19
973
Aldraðir mótmæla opnun mötuneytis og óttast Covid-19 smit
Íbúar á öldrunaheimilinu Seljahlíð eru mjög ósáttir við fyrirhugaða opnun mötuneytis þar fyrir fólk utan heimilisins. Þau telja að með því sé verið að setja þau í hættu. Forstöðukona segir að um nauðsynlega þjónustu sé að ræða fyrir skjólstæðinga Seljahlíðar.
5
Þrautir10 af öllu tagi
4683
271. spurningaþraut: Hvað heitir eyjan á Kollafirði þar sem lundar verpa í stórum stíl, og fleiri spurningar
Landafræðiþrautin frá í gær. * Aukaspurning fyrri: Á myndinni hér að ofan má sjá (til vinstri) bandarískan forseta sem sat í embætti á stríðstímum. Lengi eftir hans dag virtu menn hann mikils fyrir hugmyndir hans um samvinnu þjóða eftir stríðið. Nú á seinni árum hefur hann fallið í áliti, því kastljósinu hefur verið beint að því að hann var í...
6
ViðtalFangar og ADHD
7209
Ómeðhöndlað ADHD getur boðið hættunni heim
Talið er að sjö til átta prósent fólks sé með taugaþroskaröskunina ADHD. Nauðsynlegt er að greina ADHD á fyrstu árum grunnskóla og bjóða upp á viðeigandi meðferð, því ómeðhöndlað getur það haft neikvæð áhrif á einstaklinginn og fólkið í kringum hann. Ef barn með ADHD fær ekki aðstoð aukast líkur á að fram komi fylgiraskanir, sem geta orðið mun alvarlegri en ADHD-einkennin.
7
Fólkið í borginni
3298
Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum
Jósep Freyr Pétursson sagði skilið við einkabílinn og hjólar allan ársins hring.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. janúar.
Frá vinnustaðareftirliti VRVinnustaðareftirlitið er hér á ferð á veitingastað í borginni. Rétt er að taka fram að ekkert athugavert og engin réttindabrot fundust á staðnum.Mynd: Heiða Helgadóttir
„Við erum frá ASÍ og vinnustaðaeftirlitinu, og við viljum sjá vinnustaðaskírteini,“ segir Hermann Vestri Guðmundsson, forstöðumaður vinnustaðaeftirlits VR. Ung afgreiðslustúlka stífnar upp þegar hún heyrir þetta. „Ha, eigum við að vera með þannig?“ spyr hún sjáanlega skelkuð. Hermann jánkar og segir að allir svona vinnustaðir eiga að eiga til slík skírteini fyrir starfsfólk sitt samkvæmt lögum frá 2010.
Stúlkan stígur afsíðis og kemur aftur með skírteini fyrir starfsmenn sem vinna ekki lengur í sjoppunni. „Þessi skírteini voru útbúin þegar ég kíkti hingað síðast,“ segir Kristinn Örn Arnarson, eftirlitsmaður Eflingar, sem er með í för. Þegar þeir sjá síðan rekstrarkennitölu staðarins reka þeir upp stór augu, því það er komin ný kennitala á söluturninn.
Þetta er fyrsta heimsókn dagsins, og Hermann og Kristinn eru strax búnir að sjá þrjú merki um að ekki sé allt með felldu.
Efnahagur Íslands er aftur í ...
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
Ólafur Laufdal Jónsson, eigandi Hótel Grímsborga, krefst afsökunarbeiðni frá tveimur fyrrverandi starfsmönnum vegna ummæla í frétt Stundarinnar um upplifun sína í starfi og meint brot á kjarasamningum. Blaðamaður Stundarinnar er krafinn um 1,8 milljónir.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
31205
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
Hótel Grímsborgir er annað af tveimur hótelum á landinu með vottun upp á fimm stjörnur. Fyrrverandi starfsfólk lýsir kjarasamningsbrotum og fjandsamlegri framkomu yfirmanna. Eigandi segir að ekki einn einasti starfsmaður hans sé óánægður.
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði
799
Hraktist úr grotnandi húsi á Suðurlandi
Ungt aðflutt par flúði óíbúðarhæft húsnæði sem vinnuveitandi þeirra á Suðurlandi leigði þeim. Þar var mikið um vatnsskemmdir og sorp var á víð og dreif um húsið og lóðina. Yfirmaðurinn sagði að aðrir útlendingar hefðu aldrei kvartað undan ástandi húsnæðisins.
Ferðaþjónustufyrirtækið Sterna var sett í gjaldþrot í mars og starfsfólkinu sagt upp, en síðan var gjaldþrotið dregið til baka. Fjórum mánuðum síðar hafa fjölmargir ekki enn fengið laun eða uppsagnarfrest borgaðan frá fyrirtækinu. Starfandi framkvæmdastjóri neitar því ekki að fyrirtækið sé hugsanlega að skipta um kennitölu.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
1171.495
Sólveig Anna útilokar ekki verkföll ef ríkisstjórnin gerir launþjófnað ekki refsiverðan
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt opið bréf til ríkisstjórnarinnar með ákalli um að hún standi við loforð sem voru gerð með Lífskjarasamningnum um að gera launaþjófnað refsiverðan.
Sjávarréttarstaðurinn Messinn opnaði síðastliðinn föstudag eftir eigendaskipti. Fyrrum starfsfólk sem hefur ekki fengið borgað laun í fjóra mánuði mótmælti fyrir utan degi síðar. Viðskiptavinir létu sig hverfa og staðnum var lokað.
Mest lesið
1
ViðtalFangar og ADHD
4294
Fann frið í fangelsinu
Á sínum yngri árum var Völundur Þorbjörnsson óstýrilátur og sótti í spennu án þess að vita að hann væri með ADHD. Þörfin fyrir athygli ágerðist eftir móðurmissi, spennan stigmagnaðist og ákærur hrönnuðust inn. Í fangelsi fann hann loks frið og upplifði dvölina ekki sem frelsissviptingu heldur endurræsingu. Í kjölfarið upplifði hann ameríska drauminn í Kanada og styður nú við son í kynleiðréttingarferli.
2
ViðtalDauðans óvissa eykst
20236
Veturinn kom þennan dag
Á hálfu ári missti Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir móður sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlaðast upp í lífi hennar en þrátt fyrir það sagði læknir henni, þegar hún loks leitaði aðstoðar, að hún væri ekki að kljást við þunglyndi því hún hefði svo margt fyrir stafni. Nú þegar þrjú ár eru liðin síðan áföllin riðu yfir er hún enn með höfuðið fast í handbremsu, eins og hún lýsir því sjálf.
3
Fréttir
68205
Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
4
FréttirCovid-19
973
Aldraðir mótmæla opnun mötuneytis og óttast Covid-19 smit
Íbúar á öldrunaheimilinu Seljahlíð eru mjög ósáttir við fyrirhugaða opnun mötuneytis þar fyrir fólk utan heimilisins. Þau telja að með því sé verið að setja þau í hættu. Forstöðukona segir að um nauðsynlega þjónustu sé að ræða fyrir skjólstæðinga Seljahlíðar.
5
Þrautir10 af öllu tagi
4683
271. spurningaþraut: Hvað heitir eyjan á Kollafirði þar sem lundar verpa í stórum stíl, og fleiri spurningar
Landafræðiþrautin frá í gær. * Aukaspurning fyrri: Á myndinni hér að ofan má sjá (til vinstri) bandarískan forseta sem sat í embætti á stríðstímum. Lengi eftir hans dag virtu menn hann mikils fyrir hugmyndir hans um samvinnu þjóða eftir stríðið. Nú á seinni árum hefur hann fallið í áliti, því kastljósinu hefur verið beint að því að hann var í...
6
ViðtalFangar og ADHD
7209
Ómeðhöndlað ADHD getur boðið hættunni heim
Talið er að sjö til átta prósent fólks sé með taugaþroskaröskunina ADHD. Nauðsynlegt er að greina ADHD á fyrstu árum grunnskóla og bjóða upp á viðeigandi meðferð, því ómeðhöndlað getur það haft neikvæð áhrif á einstaklinginn og fólkið í kringum hann. Ef barn með ADHD fær ekki aðstoð aukast líkur á að fram komi fylgiraskanir, sem geta orðið mun alvarlegri en ADHD-einkennin.
7
Fólkið í borginni
3298
Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum
Jósep Freyr Pétursson sagði skilið við einkabílinn og hjólar allan ársins hring.
Mest deilt
1
ViðtalFangar og ADHD
27490
Föngum nú boðið upp á geðheilbrigðisþjónustu
Geðheilsuteymi fangelsa er nýlegt teymi á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem býður föngum upp á meðferð við geðheilbrigðisvanda svo sem ADHD. Meðferðin er fjölþætt og er boðið upp á samtalsmeðferðir og lyf ef þarf. „ADHD-lyfin draga náttúrlega úr hvatvísinni sem maður vonar að verði til þess að viðkomandi brjóti ekki af sér aftur eða fari að nota vímuefni aftur,“ segir Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur.
2
ViðtalFangar og ADHD
39443
Meirihluti fanga með ADHD: Rétt meðferð gæti komið í veg fyrir afbrot
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, hefur gagnrýnt það úrræðaleysi sem hefur verið í fangelsum landsins varðandi greiningar á meðferð til dæmis við ADHD þótt skriður sé kominn á málið. Hann segir að breyta þurfi um kerfi í fangelsismálum.
3
ViðtalDauðans óvissa eykst
20236
Veturinn kom þennan dag
Á hálfu ári missti Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir móður sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlaðast upp í lífi hennar en þrátt fyrir það sagði læknir henni, þegar hún loks leitaði aðstoðar, að hún væri ekki að kljást við þunglyndi því hún hefði svo margt fyrir stafni. Nú þegar þrjú ár eru liðin síðan áföllin riðu yfir er hún enn með höfuðið fast í handbremsu, eins og hún lýsir því sjálf.
4
ViðtalFangar og ADHD
7209
Ómeðhöndlað ADHD getur boðið hættunni heim
Talið er að sjö til átta prósent fólks sé með taugaþroskaröskunina ADHD. Nauðsynlegt er að greina ADHD á fyrstu árum grunnskóla og bjóða upp á viðeigandi meðferð, því ómeðhöndlað getur það haft neikvæð áhrif á einstaklinginn og fólkið í kringum hann. Ef barn með ADHD fær ekki aðstoð aukast líkur á að fram komi fylgiraskanir, sem geta orðið mun alvarlegri en ADHD-einkennin.
5
Fréttir
68205
Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
6
ViðtalFangar og ADHD
7126
Betrun ætti að byggja á vísindalegri þekkingu
Haraldur Erlendsson geðlæknir vann á sínum tíma á Litla-Hrauni og gagnrýnir skort á þjónustu við fanga með ADHD hvað varðar geðþjónustu og lyf sem virka. Fangelsiskerfið eigi að byggja á vísindalegri þekkingu um betrun en ekki refsingu eða hefnd, sem gagnast föngum með ADHD lítið.
7
Fólkið í borginni
3298
Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum
Jósep Freyr Pétursson sagði skilið við einkabílinn og hjólar allan ársins hring.
Mest lesið í vikunni
1
Myndband
57268
Myndbönd sýna flóðið fossa í Háskóla Íslands
„Sem betur fer urðu engin slys á fólki,“ segir upplýsingafulltrúi Veitna. Yfir tvö þúsund tonn af vatni flæddu um háskólasvæðið eftir að lögn brast. Myndband sýnir vatnsflæðið.
2
FréttirSamherjaskjölin
48407
Namibískur lögmaður segir forsetann aðalmanninn í Samherjamálinu
Namibíski lögmaðurinn Maren de Klerk segir að forseti Namibíu Hage Geingob hafi verið aðalmaðurinn í spillingarmálinu sem kallað er Samherjamálið á íslensku. Ef de Klerk segir rétt frá er málið, sem hófst með því að sagt var frá mútugreiðslum Samherja í landinu, dýpra og stærra en áður hefur verið talið og snýst meðal annars um æðsta ráðamann þjóðarinnar.
3
Pistill
15126
Illugi Jökulsson
Stöðvið prentvélarnar! Nýr blár litur er fundinn!
Liturinn YInMn fékk á síðasta ári opinbert samþykki sem nýr litur, fyrsti ólífræni blái liturinn í meira en 200 ár!
4
FréttirSamherjamálið
8103
Namibíski lögmaðurinn í Samherjamálinu: Tilraun „til að ráða mig af dögum“
Namibíski lögmaðurinn Marén de Klerk býr að sögn yfir upplýsingum sem sýna að forseti Namibíu hafi skipulagt greiðslur frá fyrirtækjum eins og Samherja til Swapo-flokksins til að flokkurinn gæti haldið völdum. Hann segir að líf sitt sé í rúst vegna mistaka og að hann vilji hjálpa til við rannsókn Samherjamálsins.
5
ViðtalFangar og ADHD
4294
Fann frið í fangelsinu
Á sínum yngri árum var Völundur Þorbjörnsson óstýrilátur og sótti í spennu án þess að vita að hann væri með ADHD. Þörfin fyrir athygli ágerðist eftir móðurmissi, spennan stigmagnaðist og ákærur hrönnuðust inn. Í fangelsi fann hann loks frið og upplifði dvölina ekki sem frelsissviptingu heldur endurræsingu. Í kjölfarið upplifði hann ameríska drauminn í Kanada og styður nú við son í kynleiðréttingarferli.
6
Fréttir
52313
Rannsókn á Ásmundarsal líklega send ákærusviði í þessari viku
Rannsókn lögreglu á hugsanlegu broti á sóttvarnarlögum í Ásmundarsal á Þorláksmessu er langt komin. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta í salnum.
7
FréttirSamherjaskjölin
63324
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
Samningur við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna um úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum var undirritaður í nóvember. Samningurinn er hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar til að auka traust á atvinnulífinu í kjölfar Samherjamálsins í Namibíu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Pistill
4443.206
Bragi Páll Sigurðarson
Bjarnabylgjan
„Ég á rétt rúmlega árs gamlan strák sem hefur ekki hitt ömmu mína og afa síðan í sumar,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson skáld um sóttvarnabrot fjármálaráðherra.
2
Myndband
57268
Myndbönd sýna flóðið fossa í Háskóla Íslands
„Sem betur fer urðu engin slys á fólki,“ segir upplýsingafulltrúi Veitna. Yfir tvö þúsund tonn af vatni flæddu um háskólasvæðið eftir að lögn brast. Myndband sýnir vatnsflæðið.
3
FréttirSamherjaskjölin
169469
Sonur Þorsteins Más kemur fram sem talsmaður Samherja
Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, kemur fram sem talsmaður fyrirtækisins í grein þar sem rætt er um markaðssetningu á íslenskum fiski. Fyrr á árinu, í kjölfar Namibíumáls Samherja, var sagt frá því að Þorsteinn Már hefði selt hlutabréf sín í Samherja til barna sinna.
4
PistillUppgjör 2020
841.507
Hallgrímur Helgason
Veiran vill einkarekstur
„Það þarf að kenna fólki að deyja,“ sagði deyjandi faðir hans, á sama tíma og samfélagið lærði að óttast dauðann meira en áður. Hallgrímur Helgson fjallar um lærdóm ársins og þá von að ríkisvaldið læri að setja heilbrigðiskerfið ofar öllu.
5
Fréttir
7652.900
Þau fá listamannalaun 2021
2.150 mánuðum af listamannalaunum var útlhutað til samtals 453 listamanna í dag.
6
ViðtalDauðans óvissa eykst
51580
Lifir í nálægð við dauðann
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.
7
Fréttir
3071.313
Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Björn Leifsson, eigandi World Class, hefur hagnast verulega á rekstri líkamsræktarstöðvanna, en vildi að fjármálaráðherra bætti sér upp tap vegna lokana í Covid-faraldrinum. Um sama leyti keypti eiginkona hans og meðeigandi 150 milljóna króna aukaíbúð í Skuggahverfinu.
Nýtt á Stundinni
Viðtal
115
Hamingjan ekki til sölu á netinu
Yrsa Sigurðardóttir er verkfræðingur og rithöfundur sem hefur sérhæft sig í glæpasögum en finnst fátt mikilvægara en hlátur, að finna það sem er skemmtilegt og fyndið.
Bíó Tvíó#189
Fullir vasar
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Antons Sigurðssonar frá 2018, Fullir vasar.
ViðtalFangar og ADHD
7209
Ómeðhöndlað ADHD getur boðið hættunni heim
Talið er að sjö til átta prósent fólks sé með taugaþroskaröskunina ADHD. Nauðsynlegt er að greina ADHD á fyrstu árum grunnskóla og bjóða upp á viðeigandi meðferð, því ómeðhöndlað getur það haft neikvæð áhrif á einstaklinginn og fólkið í kringum hann. Ef barn með ADHD fær ekki aðstoð aukast líkur á að fram komi fylgiraskanir, sem geta orðið mun alvarlegri en ADHD-einkennin.
ViðtalDauðans óvissa eykst
20236
Veturinn kom þennan dag
Á hálfu ári missti Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir móður sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlaðast upp í lífi hennar en þrátt fyrir það sagði læknir henni, þegar hún loks leitaði aðstoðar, að hún væri ekki að kljást við þunglyndi því hún hefði svo margt fyrir stafni. Nú þegar þrjú ár eru liðin síðan áföllin riðu yfir er hún enn með höfuðið fast í handbremsu, eins og hún lýsir því sjálf.
Þrautir10 af öllu tagi
2954
273. spurningaþraut: Eugene Onegin og Onedin-fjölskyldan, það er aldeilis!
Jú, hér er þraut gærdagsins. * Aukaspurning nr. 1: Hvað heitir þetta unga skáld? Annaðhvort skírnarnafn eða ættarnafn dugar. * Aðalspurningar: 1. Einn helsti máttarstólpi íslenska landsliðsins í handbolta allt frá 2005 er Alexander Petersson. Hann flutti til Íslands frá öðru landi rétt fyrir aldamótin 2000 og gerðist síðan íslenskur ríkisborgari. Frá hvaða landi kom Alexander? 2. Einu sinni var...
ViðtalFangar og ADHD
7126
Betrun ætti að byggja á vísindalegri þekkingu
Haraldur Erlendsson geðlæknir vann á sínum tíma á Litla-Hrauni og gagnrýnir skort á þjónustu við fanga með ADHD hvað varðar geðþjónustu og lyf sem virka. Fangelsiskerfið eigi að byggja á vísindalegri þekkingu um betrun en ekki refsingu eða hefnd, sem gagnast föngum með ADHD lítið.
ViðtalFangar og ADHD
27490
Föngum nú boðið upp á geðheilbrigðisþjónustu
Geðheilsuteymi fangelsa er nýlegt teymi á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem býður föngum upp á meðferð við geðheilbrigðisvanda svo sem ADHD. Meðferðin er fjölþætt og er boðið upp á samtalsmeðferðir og lyf ef þarf. „ADHD-lyfin draga náttúrlega úr hvatvísinni sem maður vonar að verði til þess að viðkomandi brjóti ekki af sér aftur eða fari að nota vímuefni aftur,“ segir Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur.
ViðtalFangar og ADHD
39443
Meirihluti fanga með ADHD: Rétt meðferð gæti komið í veg fyrir afbrot
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, hefur gagnrýnt það úrræðaleysi sem hefur verið í fangelsum landsins varðandi greiningar á meðferð til dæmis við ADHD þótt skriður sé kominn á málið. Hann segir að breyta þurfi um kerfi í fangelsismálum.
ViðtalFangar og ADHD
4294
Fann frið í fangelsinu
Á sínum yngri árum var Völundur Þorbjörnsson óstýrilátur og sótti í spennu án þess að vita að hann væri með ADHD. Þörfin fyrir athygli ágerðist eftir móðurmissi, spennan stigmagnaðist og ákærur hrönnuðust inn. Í fangelsi fann hann loks frið og upplifði dvölina ekki sem frelsissviptingu heldur endurræsingu. Í kjölfarið upplifði hann ameríska drauminn í Kanada og styður nú við son í kynleiðréttingarferli.
Þrautir10 af öllu tagi
3896
272. spurningaþraut: Berlín, skrímsli og fjölmennasta orrustan
Síðasta þrautin, hér er hún! * Fyrri aukaspurning, hver er konan á málverki Alexanders Ivanovs hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Á árunum 1977-1979 gaf tónlistarmaður einn út þrjár plötur sem í sameiningu eru gjarnan kallaðar „Berlínar-plöturnar“. Hver var þessi tónlistarmaður? 2. William Frederick Cody hét Bandaríkjamaður nokkur, sem fæddist í Iowa árið 1846 en lést í Denver í Colorado...
Fréttir
123
Frávísunarkrafa Jóns Baldvins verður tekin aftur fyrir í héraðsdómi
Landsréttur hefur gert ómerka frávísun héraðdsdóms Reykjavíkur á máli Jóns Baldvins Hannibalssonar sem varðar kynferðislega áreitni. Flytja þarf frávísunarmálið að nýju.
Mynd dagsins
15
Hundrað fimmtíu og átta ára
Það var norðanbál við Úlfljótsvatn í morgun, en við þetta 4 km langa vatn stendur kirkja sem kennd er við vatnið. Kirkjan sjálf var byggð úr timbri árið 1863 og síðan var turninum bætt við 98 árum seinna. Hún er ein af rúmlega 360 kirkjum í lýðveldinu - það er semsagt eitt guðshús fyrir hverja þúsund íbúa þessa lands. Vatnið er kennt við Úlfljót, fyrsta lögsögumann Íslendinga, en eftir honum voru einnig fyrstu almennu lög landsins nefnd, Úlfljótslög.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir