Viðtal

„Þetta er gert fyrir mig líka“

Guðrún Kristín Þórsdóttir á eiginmann sem er með Alzheimer og er hún sjálfboðaliði í samveru aðstandenda Alzheimer-sjúklinga sem hittast einu sinni í mánuði. „Markmiðið með samverunni er að hittast og deila svipaðri reynslu.“

Guðrún Kristín Þórsdóttir „Mér finnst yndislegt að geta stutt fólk og mér finnst félagið vera að gera frábæra hluti og vera á réttri leið.“ Mynd: Úr einkasafni

Guðrún Kristín Þórsdóttir er sjúkraliði, með BA-próf í sálarfræði og hugrænni atferlismeðferð og er hún jafnframt djákni og leiðsögumaður.

„Ég hef yfir 30 ára reynslu af því að leiða sjálfshjálparhópa og líka að halda námskeið um líðan og tilfinningar og hvernig sé hægt að takast á við lífið á jákvæðan hátt þó svo að aðstæður séu erfiðar og kannski hörmulegar í sumum tilvikum.“

Eiginmaður Guðrúnar Kristínar greindist með Alzheimer fyrir nokkuð mörgum árum. Guðrún og Kristný Rós Gústafsdóttir, sem einnig er djákni, komu á kynningarfundi í Áskirkju haustið 2013 fyrir aðstandendur minnissjúkra. Rúmlega 50 manns mættu á fundinn og var ákveðið að mynda stuðningshópa sem myndu hittast vikulega í kirkjunni að kvöldi til. 

„Starfsmenn Áskirkju voru svo vinsamlegir að lána okkur safnaðarsalinn á neðri hæðinni. Aftur á móti urðum við húsnæðislaus haustið 2015 og því var leitað til Alzheimer-samtakanna um aðstöðu. Það varð að samkomulagi að við fengum inni í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Fréttir

Guðmundur rak Sif í kjölfar umfjöllunar um bætur til brotaþola

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri