Viðtal

„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum

Rými barna á leikskólum hefur minnkað um 35 prósent frá árinu 1977. Á sama tíma og uppgangur er í samfélaginu er neyðarástand á leikskólum, segir Kristín Dýrfjörð dósent, sem hefur rannsakað íslenska leikskóla.

„Alltaf þegar það er uppgangur í samfélaginu er kreppa í leikskólum,“ segir Kristín Dýrfjörð, dósent í kennaradeild við Háskólann á Akureyri, sem hefur stundað rannsóknir á íslenskum leikskólum um árabil.

Kristín segir launamál aðeins hluta af vandamáli leikskólanna. Fyrst og fremst þurfi að setja fé í leikskólabyggingar, bæta vinnuaðstöðu, auka rými barna og stytta vinnuviku foreldra sem eru með börn á leikskólum. Kristín skorar á sveitarstjórnarfólk að forgangsraða í þágu barna og vill að leikskólamál verði á dagskrá næstu sveitarstjórnarkosninga. 

Kristín kynnti nýlega niðurstöður rannsóknar sinnar á álagi og erfiðleikum meðal starfsfólks leikskóla. Helstu niðurstöðurnar eru að leikskólar á Íslandi eru í nauðvörn, vinnudagur er langur og fjöldi tíma sem hver kennari er í samskiptum við börn er með því mesta í OECD-löndum. Leikskólakennarar og aðrir í leikskólanum upplifa erfiðleika sem tengjast hávaða, of mörgum börnum í of litlu rými, skort á tíma og rými til undirbúnings í starfinu og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Fréttir

Guðmundur rak Sif í kjölfar umfjöllunar um bætur til brotaþola

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri