„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum

Rými barna á leikskólum hefur minnkað um 35 prósent frá árinu 1977. Á sama tíma og uppgangur er í samfélaginu er neyðarástand á leikskólum, segir Kristín Dýrfjörð dósent, sem hefur rannsakað íslenska leikskóla.

ritstjorn@stundin.is

„Alltaf þegar það er uppgangur í samfélaginu er kreppa í leikskólum,“ segir Kristín Dýrfjörð, dósent í kennaradeild við Háskólann á Akureyri, sem hefur stundað rannsóknir á íslenskum leikskólum um árabil.

Kristín segir launamál aðeins hluta af vandamáli leikskólanna. Fyrst og fremst þurfi að setja fé í leikskólabyggingar, bæta vinnuaðstöðu, auka rými barna og stytta vinnuviku foreldra sem eru með börn á leikskólum. Kristín skorar á sveitarstjórnarfólk að forgangsraða í þágu barna og vill að leikskólamál verði á dagskrá næstu sveitarstjórnarkosninga. 

Kristín kynnti nýlega niðurstöður rannsóknar sinnar á álagi og erfiðleikum meðal starfsfólks leikskóla. Helstu niðurstöðurnar eru að leikskólar á Íslandi eru í nauðvörn, vinnudagur er langur og fjöldi tíma sem hver kennari er í samskiptum við börn er með því mesta í OECD-löndum. Leikskólakennarar og aðrir í leikskólanum upplifa erfiðleika sem tengjast hávaða, of mörgum börnum í of litlu rými, skort á tíma og rými til undirbúnings í starfinu og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Með trampólín í stofunni

Með trampólín í stofunni

·
„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“

„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“

·
Tómas lýsti yfir samábyrgð í tölvupósti til Macchiarinis

Tómas lýsti yfir samábyrgð í tölvupósti til Macchiarinis

·
Stúlka kærð  fyrir að kæra lögreglumann fyrir nauðgun

Stúlka kærð fyrir að kæra lögreglumann fyrir nauðgun

·

Nýtt á Stundinni

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

·
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

·
Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

·
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“

Jón Bjarki Magnússon

Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“

·
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

·
Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis

Indriði Þorláksson

Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis

·
Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

·
Segja skrif Morgunblaðsins högg í andlit hinsegin samfélagsins

Segja skrif Morgunblaðsins högg í andlit hinsegin samfélagsins

·
Ekki segja frá – eru það skilaboðin sem dómsmálaráðuneytið vill senda börnum?

Móðir og forsjárforeldri

Ekki segja frá – eru það skilaboðin sem dómsmálaráðuneytið vill senda börnum?

·
Mikill stuðningur við #MeToo umræðuna á Íslandi

Mikill stuðningur við #MeToo umræðuna á Íslandi

·
Nýtur trausts til að „leiða félagið í þeim verkefnum sem fram undan eru“

Nýtur trausts til að „leiða félagið í þeim verkefnum sem fram undan eru“

·
Ákvað að lifa í gleði þrátt fyrir barnsmissi og sorg

Ákvað að lifa í gleði þrátt fyrir barnsmissi og sorg

·