Viðtal

„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum

Rými barna á leikskólum hefur minnkað um 35 prósent frá árinu 1977. Á sama tíma og uppgangur er í samfélaginu er neyðarástand á leikskólum, segir Kristín Dýrfjörð dósent, sem hefur rannsakað íslenska leikskóla.

„Alltaf þegar það er uppgangur í samfélaginu er kreppa í leikskólum,“ segir Kristín Dýrfjörð, dósent í kennaradeild við Háskólann á Akureyri, sem hefur stundað rannsóknir á íslenskum leikskólum um árabil.

Kristín segir launamál aðeins hluta af vandamáli leikskólanna. Fyrst og fremst þurfi að setja fé í leikskólabyggingar, bæta vinnuaðstöðu, auka rými barna og stytta vinnuviku foreldra sem eru með börn á leikskólum. Kristín skorar á sveitarstjórnarfólk að forgangsraða í þágu barna og vill að leikskólamál verði á dagskrá næstu sveitarstjórnarkosninga. 

Kristín kynnti nýlega niðurstöður rannsóknar sinnar á álagi og erfiðleikum meðal starfsfólks leikskóla. Helstu niðurstöðurnar eru að leikskólar á Íslandi eru í nauðvörn, vinnudagur er langur og fjöldi tíma sem hver kennari er í samskiptum við börn er með því mesta í OECD-löndum. Leikskólakennarar og aðrir í leikskólanum upplifa erfiðleika sem tengjast hávaða, of mörgum börnum í of litlu rými, skort á tíma og rými til undirbúnings í starfinu og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Fréttir

Frásagnir kvenna í læknastétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkjuna upp á ykkur “

Pistill

Með bakið upp við vegginn

Fréttir

Pressan borgaði ekki af jeppa Björns Inga og stefnir í þrot út af ógreiddum iðgjöldum starfsmanns

Pistill

Hvernig er hægt að losna við Trump?

Mest lesið í vikunni

Rannsókn

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

Fréttir

Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar

Fréttir

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Pistill

Okkar eigin Weinstein