Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum

Rými barna á leikskólum hefur minnkað um 35 prósent frá árinu 1977. Á sama tíma og uppgangur er í samfélaginu er neyðarástand á leikskólum, segir Kristín Dýrfjörð dósent, sem hefur rannsakað íslenska leikskóla.

ritstjorn@stundin.is

„Alltaf þegar það er uppgangur í samfélaginu er kreppa í leikskólum,“ segir Kristín Dýrfjörð, dósent í kennaradeild við Háskólann á Akureyri, sem hefur stundað rannsóknir á íslenskum leikskólum um árabil.

Kristín segir launamál aðeins hluta af vandamáli leikskólanna. Fyrst og fremst þurfi að setja fé í leikskólabyggingar, bæta vinnuaðstöðu, auka rými barna og stytta vinnuviku foreldra sem eru með börn á leikskólum. Kristín skorar á sveitarstjórnarfólk að forgangsraða í þágu barna og vill að leikskólamál verði á dagskrá næstu sveitarstjórnarkosninga. 

Kristín kynnti nýlega niðurstöður rannsóknar sinnar á álagi og erfiðleikum meðal starfsfólks leikskóla. Helstu niðurstöðurnar eru að leikskólar á Íslandi eru í nauðvörn, vinnudagur er langur og fjöldi tíma sem hver kennari er í samskiptum við börn er með því mesta í OECD-löndum. Leikskólakennarar og aðrir í leikskólanum upplifa erfiðleika sem tengjast hávaða, of mörgum börnum í of litlu rými, skort á tíma og rými til undirbúnings í starfinu og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

·
Gefum gömlu strákunum frí

Gefum gömlu strákunum frí

·
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·
„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“

·

Nýtt á Stundinni

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

Af samfélagi

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

·
Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

·
Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

·
Fyrirlitning í fréttablaðinu

Listflakkarinn

Fyrirlitning í fréttablaðinu

·
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

·
Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

Símon Vestarr

Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

·
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

·
Afmælið hennar frænku

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Afmælið hennar frænku

·