Sendur heim í hefndarhug

Erna Marín Baldursdóttir vill að yfirvöld axli ábyrgð á hrottalegri líkamsárás sonar síns. Í fjölmörg ár hefur hún barist fyrir viðeigandi þjónustu fyrir son sinn, sem á við fjölþættan vanda að stríða og ræður illa við félagslegar aðstæður.

ritstjorn@stundin.is

„Það er nákvæmlega þetta sem ég hef verið hrædd um að muni gerast í hvert einasta skipti sem drengurinn yfirgefur heimilið,“ segir Erna Marín Baldursdóttir, móðir sextán ára gamals drengs, sem varð fyrir hrottalegri líkamsárás við Glæsibæ fyrr í mánuðinum og skilinn eftir hálf meðvitundarlaus í blóði sínu. 

Sonur hennar glímir við fjölþættan vanda sem veldur því meðal annars að hann ræður illa við félagslegar aðstæður. Hann hefur flakkað á milli meðferðarúrræða barnaverndar í mörg ár en ekkert opinbert úrræði er í boði fyrir börn með hans vanda. Þegar líkamsárásin varð stóð honum engin þjónusta til boða þar sem fjölskyldan var nýflutt til Reykjavíkur frá Hafnarfirði. „Þetta er einstaklingur sem þarf á stuðningi að halda nánast allan sólarhringinn og skýran ramma, en hann var ekki með neinn stuðning þegar hann varð fyrir árásinni. Það stoppaði allt þegar við fluttum á milli bæjarfélaga um mánaðamótin október-nóvember. Það var allt stopp í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Illugi Jökulsson

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Sonur minn er klámfíkill

Sonur minn er klámfíkill

Duldir möguleikar melgresis

Duldir möguleikar melgresis

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi