Mest lesið

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
2

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
4

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
5

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
6

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
7

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
8

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·

Illugi Jökulsson

Kostir Katrínar

Katrín Jakobsdóttir er ekki á nokkurn hátt í þvingaðri stöðu í stjórnarmyndunarviðræðum. Hún hefur tvo valkosti og ræður því sjálf hvorn hún velur.

Illugi Jökulsson

Katrín Jakobsdóttir er ekki á nokkurn hátt í þvingaðri stöðu í stjórnarmyndunarviðræðum. Hún hefur tvo valkosti og ræður því sjálf hvorn hún velur.

Eftir kosningarnar um daginn hófust stjórnarmyndunarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur. Þátt í þeim tóku VG, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylking. Þessir fjórir flokkar hafa samtals 32 þingmenn.

Eins sætis meirihluta.

Katrín hafði engar áhyggjur af því að sá meirihluti kynni að vera of lítill.

Auðvitað ekki.

Ef til samstarfs er gengið af heilindum, þá skiptir stærð meirihlutans ekki öllu.

Og það er bara þvættingur - sem einhverjir virðast þó telja sér hag í að koma á kreik - að síðasta stjórn hafi sprungið af því meirihlutinn var svo tæpur.

Hún sprakk af allt öðrum ástæðum.

Eftir nokkra daga fannst Framsóknarflokknum hins vegar að þessi eins þingmanns meirihluti dygði ekki.

Það var að minnsta kosti sú ástæða sem hann notaði til að slíta viðræðunum.

Katrínu fannst þetta miður, sagði hún. Meirihlutinn hefði örugglega haldið, sagði hún.

Þó meirihlutinn væri bara einn þingmaður.

En jæja, þá bregður svo við að Katrín hefur einhvers konar óformlega forystu í nýjum stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.

Ég þarf ekkert að rekja hér hversu umdeild sú ákvörðun er.

Nema hvað, nú virðist komið upp úr dúrnum að ef Katrín hefur áhuga, þá geti hún líka myndað stjórn með Pírötum, Samfylkingu, Viðreisn og Flokki fólksins.

Það eru að minnsta kosti mjög miklar líkur á því, miðað við hvernig forystumenn flokkanna hafa talað.

Ef VG færi nú í ríkisstjórn með þessum flokkum, hver yrði þá meirihluti stjórnarinnar?

Jú, 32 þingmenn.

Með eðlilegum fyrirvara um að ekkert er öruggt fyrr en afstaðið er, þá getur hún sem sé myndað jafn sterka stjórn núna og hún ætlaði að gera um daginn.

Að vísu með fimm flokkum eða ekki fjórum, en manneskja sátta og samlyndis eins og Katrín yrði nú varla í vandræðum með að hafa alla góða í fimm flokka stjórn, fyrst hún treysti sér til þess að stýra fjögurra flokka stjórn.

Og þessi stjórn hefði þann ótvíræða kost að Panamaprinsar væru þar ekki innanborðs.

Og svigrúm miklu betra til að gera breytingar til bóta á íslensku samfélagi.

Ef slík stjórn væri í bígerð, hver veit nema Framsóknarflokkurinn vildi þá líka koma með eftir allt saman?

Katrín er sem sagt ekki þvinguð til að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.

Hún hefur val.

Það er ekki bara annars vegar um stjórn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokks að velja, og hins vegar stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokksins og Flokks fólksins - eins og margir virðast óttast.

Nei, Katrín hefur val.

Hvað hún velur mun semsagt ráðast af því hvað hún vill.

Hún hefur val.

 

- - -

Ég veit að Katrín er ekki einráð í VG og í rauninni ætti ég að tala um að „þau hafi val“ en þetta er nú svona algengt stílbragð að herma heilan flokk upp á leiðtogann. Þið skiljið það.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
2

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
4

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
5

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
6

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·

Mest deilt

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
1

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
3

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
4

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
5

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Mest deilt

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
1

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
3

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
4

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
5

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Mest lesið í vikunni

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
4

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
6

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Mest lesið í vikunni

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
4

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
6

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Nýtt á Stundinni

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Bill Cosby bíður dóms

Bill Cosby bíður dóms

·
Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

·
Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

·
Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

·
Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

Sævar Finnbogason

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

·
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Guðmundur

Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·