Mest lesið

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
2

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
4

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
5

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
6

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
7

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
8

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·

Hneykslismál Sjálfstæðisflokksins ekki fyrirstaða, enda séu „vandamál í öllum flokkum“

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, leggur hneykslismál Sjálfstæðisflokksins að jöfnu við mistök og galla annarra flokka. „Ég held að það séu vandamál í öllum flokkum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir aðspurð um frændhygli Sjálfstæðisflokksins í Harmageddon-viðtali.

johannpall@stundin.is

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna, telur að hneykslismál Sjálfstæðisflokksins séu sambærileg þeim mistökum og göllum sem aðrir stjórnmálaflokkar hafa verið gagnrýndir fyrir á undanförnum árum. Í þessu samhengi bendir hann á „litla samhæfni“ Pírata og aðkomu Samfylkingarinnar að ríkisstjórn Geirs H. Haarde í aðdraganda hrunsins auk þess sem hann rifjar upp að Vinstri græn hafi sætt gagnrýni fyrir „ýmis mistök“ í ríkisstjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. 

Þetta kemur fram í umræðum á Facebook-síðu Ara Trausta, sem var oddviti VG í Suðurkjördæmi fyrir síðustu þingkosningar. Ari er spurður hvort VG taki síendurtekna misbeitingu Sjálfstæðisflokksins á valdi alvarlega. Hann svarar með því að vísa til þess að allir flokkar hafi sinn djöful að draga. Orðrétt skrifar Ari: „Skoðaðu flokkana sem til reiðu eru: VG harðlega gagnrýnd fyrir ýmis mistök í Jóhönnustjórn, S gagnrýnd fyrir stjórn með Geir H. og stjórnina með VG, Miðflokkurinn býsna óljós í kringum einhvern mest gagnrýnda stjórnmálamann Íslands, Framsókn nýkomin úr tæpl. 4 ára sveltistjórn með D. C-ið harðir markaðshyggjustjórnmálamenn, P gagnrýndir fyrir litla samhæfni og F býsna óljós þegar kemur að framkvæmd sinnar stefnu og með umdeildan rasisma að baki. Og D-ið, um hann má skrifa margt og ófagurt. Hvernig vinna stjórnmálamenn sem eiga skv. stjórnarskrá að mynda ríkisstjórn úr þessu landslagi? Þeir ræða alvarlega við alla í þeirri röð sem getur talist SKÝRANDI um möguleikana. Daðra við alla, rökræða við alla, reyna að finna andstöðu og samstöðu.“

Málflutningur Ara Trausta er í sama anda og ummæli sem Katrín Jakobsdóttir lét falla í Harmageddon-viðtali á dögunum. Þegar útvarpsmaðurinn Máni Pétursson vakti máls á tilhneigingu Sjálfstæðisflokksins til frændhygli á kostnað hins opinbera sagði Katrín: „Ég held að það séu vandamál í öllum flokkum svo maður segi það nú.“

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa róið á mið útlendingaandúðar

Fullyrt er í frétt sem birtist á Vísi.is í dag að Edward Hákon Hujbens, varaformaður Vinstri grænna, telji að ekki geti skapast sátt um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn nema Bjarni Benediktsson, formaðurinn, verði utan ríkisstjórnarinnar. 

Edward Hujbensvaraformaður VG

Stundin hafði samband við Edward og spurði hvort þetta væri raunverulega hans afstaða. Hann segir að svo sé ekki. Edward segist hafa verið að lýsa þeim röddum sem hafi heyrst innan flokksins. „Þarna er ég ekki að lýsa afstöðu minni heldur þeim sjónarmiðum sem flokksmenn hafa viðrað við mig,“ segir hann. Sjálfur segist Edward treysta Katrínu Jakobsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur til að meta hvað er skynsamlegast í þessum efnum. 

Samfylkingin, Píratar og Viðreisn lýstu í gær yfir vilja til að ræða við Vinstri græn um myndun ríkisstjórnar, annaðhvort með Framsóknarflokknum eða Flokki fólksins. Edward tjáði sig um þetta og sagði ljóst að Framsóknarflokkurinn væri alfarið á móti samstarfi við Viðreisn. Um leið vakti hann máls á því að það væri „sterk taug útlendingaandúðar“ í Flokki fólksins.

Stundin spurði Edward hvort hann teldi þetta frekar eiga við um Flokk fólksins heldur en Sjálfstæðisflokkinn sem hefur rekið harða útlendingastefnuundanfarin ár og þrengt að réttindum fólks sem sækir um hæli á Íslandi. „Sá flokkur hefur vissulega verið að róa á þau mið, en Flokkur fólksins hefur sterkari stimpil á sér hvað þetta varðar,“ segir Edward. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
2

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
4

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
5

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
6

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·

Mest deilt

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
1

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
3

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
4

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
5

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Mest deilt

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
1

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
3

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
4

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
5

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Mest lesið í vikunni

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
4

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
6

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Mest lesið í vikunni

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
4

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
6

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Nýtt á Stundinni

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Bill Cosby bíður dóms

Bill Cosby bíður dóms

·
Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

·
Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

·
Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

·
Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

Sævar Finnbogason

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

·
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Guðmundur

Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·