Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu: „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“

Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi í Grænuhlíð í Arnarfirði, hefur staðið í áralöngu stappi við eldisfyrirtækið Arnarlax. Bóndinn á í málaferlum við Arnarlax í félagi við aðra. Hefur áhyggjur af umhverfisáhrifum laxeldisins. Arnarlax vill ekki tjá sig um gagnrýni Víðis á fyrirtækið og segir hana „tilhæfulausa“.

Hrafnagerið á heyrúllunum Víðir Hólm Guðbjartsson segir að hrafnar sæki svo í laxafóðrið sem Arnarlax sé kærulaust um og að fuglarnir setjist um heyrúllurnar hans og skemmi þær.

„Það er voðalega lítill vinskapur okkar á milli.  Ég fæ hroll bara af því að hugsa um þá,“ segir Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi á Grænuhlíð í sveitarfélaginu Bíldudal, þegar hann ræðir um samskipti sín og eldislaxfyrirtækisins Arnarlax á Bíldudal. Víðir Hólm hefur staðið í ströngu gagnvart fyrirtækinu og gagnrýnt umhverfisáhrif laxeldis fyrirtækisins á búskap hans og lífsskilyrði á svæðinu. 

Víðir Hólm er einn af þeim einstaklingum sem hefur stefnt Arnarlaxi og fleiri aðilum út af starfsemi fyrirtækisins í Arnarfirði og umhverfisáhrifa laxeldisins. Málsóknarfélag var stofnað til þess arna sem í eru fjölmargir aðilar, einstaklingar og veiðiréttarhafar í ýmsum fiskveiðiám. Stefna málsóknarfélagsins gegn Arnarlaxi var þingfest í byrjun þessa árs. Lögmaður hópsins er Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður og laxveiðimaður.  Þannig að ljóst er að bóndinn hugsar Arnarlaxi þegjandi þörfina. 

Hrafninn eyðilagði heyrúllurnar

Víðir segir að barátta sín hafi litlu skilað. „Ég er búinn að deila á þá opinberlega sem og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Fréttir

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Pistill

Zero tolerance

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika