Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu: „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“

Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi í Grænuhlíð í Arnarfirði, hefur staðið í áralöngu stappi við eldisfyrirtækið Arnarlax. Bóndinn á í málaferlum við Arnarlax í félagi við aðra. Hefur áhyggjur af umhverfisáhrifum laxeldisins. Arnarlax vill ekki tjá sig um gagnrýni Víðis á fyrirtækið og segir hana „tilhæfulausa“.

Hrafnagerið á heyrúllunum Víðir Hólm Guðbjartsson segir að hrafnar sæki svo í laxafóðrið sem Arnarlax sé kærulaust um og að fuglarnir setjist um heyrúllurnar hans og skemmi þær.

„Það er voðalega lítill vinskapur okkar á milli.  Ég fæ hroll bara af því að hugsa um þá,“ segir Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi á Grænuhlíð í sveitarfélaginu Bíldudal, þegar hann ræðir um samskipti sín og eldislaxfyrirtækisins Arnarlax á Bíldudal. Víðir Hólm hefur staðið í ströngu gagnvart fyrirtækinu og gagnrýnt umhverfisáhrif laxeldis fyrirtækisins á búskap hans og lífsskilyrði á svæðinu. 

Víðir Hólm er einn af þeim einstaklingum sem hefur stefnt Arnarlaxi og fleiri aðilum út af starfsemi fyrirtækisins í Arnarfirði og umhverfisáhrifa laxeldisins. Málsóknarfélag var stofnað til þess arna sem í eru fjölmargir aðilar, einstaklingar og veiðiréttarhafar í ýmsum fiskveiðiám. Stefna málsóknarfélagsins gegn Arnarlaxi var þingfest í byrjun þessa árs. Lögmaður hópsins er Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður og laxveiðimaður.  Þannig að ljóst er að bóndinn hugsar Arnarlaxi þegjandi þörfina. 

Hrafninn eyðilagði heyrúllurnar

Víðir segir að barátta sín hafi litlu skilað. „Ég er búinn að deila á þá opinberlega sem og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Súr Sigmundur kallar Bjarna farþega og segir að hann hljóti að hætta í stjórnmálum