Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson fer með hlutverk Mikaels í leikritinu Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins fyrir stuttu. Sýningum á því verki lýkur senn og er svo gott sem uppselt á þær sýningar sem eftir eru. En Atli hefur nú hafið æfingar á leikritinu Medeu eftir Evrípídes, 2.500 ára gamalli sögu sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins milli jóla og nýárs. Þar leikur hann Jason, eiginmann Medeu. 

Leikritið Kartöfluæturnar segir frá Lísu, hjúkrunarkonu sem vann fyrir Rauða krossinn á stríðshrjáðum svæðum, en hún fór þangað í kjölfar erfiðra atburða í lífi hennar og fjölskyldu hennar. „Leikritið gerist hins vegar þegar langt er liðið frá þessum atburðum. Þá fær Lísa í heimsókn fyrrverandi stjúpson sinn, Mikael, sem er í vandræðum og ætlar hann að fá hana til að fá kærustu hans til að falla frá nauðgunarkæru á hendur honum,“ segir Atli Rafn Sigurðarson um söguna og bætir við að fram komi upplýsingar sem sprengja allt í loft upp og að áhorfendur fylgist með úrvinnslu þeirra mála í leikritinu.

„Þó að lýsingin á þessu sé frekar brútal þá er leikritið líka mjög fyndið og höfundurinn, Tyrfingur Tyrfingsson, beitir húmor óspart til þess að varpa líka enn fremur ljósi á hörmuleg samskipti þessa fólks,“ segir Atli.

Sem fyrr segir fer Atli Rafn með hlutverk Mikaels, fyrrverandi stjúpsonar Lísu. „Hann er ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Fréttir

Frásagnir kvenna í læknastétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkjuna upp á ykkur “

Pistill

Með bakið upp við vegginn

Fréttir

Pressan borgaði ekki af jeppa Björns Inga og stefnir í þrot út af ógreiddum iðgjöldum starfsmanns

Pistill

Hvernig er hægt að losna við Trump?

Mest lesið í vikunni

Rannsókn

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

Fréttir

Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar

Fréttir

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Pistill

Okkar eigin Weinstein