Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson fer með hlutverk Mikaels í leikritinu Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins fyrir stuttu. Sýningum á því verki lýkur senn og er svo gott sem uppselt á þær sýningar sem eftir eru. En Atli hefur nú hafið æfingar á leikritinu Medeu eftir Evrípídes, 2.500 ára gamalli sögu sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins milli jóla og nýárs. Þar leikur hann Jason, eiginmann Medeu. 

Leikritið Kartöfluæturnar segir frá Lísu, hjúkrunarkonu sem vann fyrir Rauða krossinn á stríðshrjáðum svæðum, en hún fór þangað í kjölfar erfiðra atburða í lífi hennar og fjölskyldu hennar. „Leikritið gerist hins vegar þegar langt er liðið frá þessum atburðum. Þá fær Lísa í heimsókn fyrrverandi stjúpson sinn, Mikael, sem er í vandræðum og ætlar hann að fá hana til að fá kærustu hans til að falla frá nauðgunarkæru á hendur honum,“ segir Atli Rafn Sigurðarson um söguna og bætir við að fram komi upplýsingar sem sprengja allt í loft upp og að áhorfendur fylgist með úrvinnslu þeirra mála í leikritinu.

„Þó að lýsingin á þessu sé frekar brútal þá er leikritið líka mjög fyndið og höfundurinn, Tyrfingur Tyrfingsson, beitir húmor óspart til þess að varpa líka enn fremur ljósi á hörmuleg samskipti þessa fólks,“ segir Atli.

Sem fyrr segir fer Atli Rafn með hlutverk Mikaels, fyrrverandi stjúpsonar Lísu. „Hann er ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Nýtur trausts innan lögreglunnar þrátt fyrir nauðgunarkærur

Fréttir

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram

Ríka Ísland

Ríka Ísland

Leiðari

Hvers virði eru völdin?

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Nýtur trausts innan lögreglunnar þrátt fyrir nauðgunarkærur

Fréttir

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum