Togarajaxlinn sem var kona

Anna Kristjánsdóttir var lengi kona í karlmannslíkama. Drengurinn Kristján klæddi sig í kvenmannsföt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjónaband og eignaðist þrjú börn. Laumaðist í föt eiginkonunnar. En konan varð á endanum yfirsterkari og fór í kynleiðréttingu. Anna er sátt í dag eftir að hafa sigrast á erfiðleikum við að fá að lifa sem transkona.

rt@stundin.is

„Ég hafði gaman af því að klæða mig í kjóla sem barn. Æskufélagi minn hafði þessa sömu þörf. Hann var sendur til geðlæknis á unglingsárunum. Ég fékk sjálf viðvörun um að ég yrði að leita lækninga. Það hefur enga þýðingu. Þetta er ekki sjúkdómur,“ segir Anna Kristjánsdóttir transkona, sem varð annar Íslendingurinn til að láta leiðrétta kyn sitt og ruddi brautina fyrir þeim sem á eftir komu. Í dag hafa um 40 Íslendingar látið leiðrétta kyn sitt. Fæstir þeirra hafa sagt sögur sínar opinberlega. Þótt mestu fordómarnir séu að baki eru þeir þó enn til staðar. Anna hefur svo sannarlega fengið að finna fyrir þekkingarleysinu og aðkasti fólks sem telur hana vera afbrigðilega. En þetta hefur þó breyst í seinni tíð.

Anna segir baráttusögu sína í bókinni Anna, eins og ég er, sem Guðríður Haraldsdóttir skráði.

Stúlka í líkama drengs

Anna fæddist sem drengur og var skírð Kristján. Hún segir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Okurlán Netgíró og tengslin við smálánafyrirtækin

Okurlán Netgíró og tengslin við smálánafyrirtækin

·
Forsetaframbjóðendur: „Sjitt, ég er í forsetaframboði!“

Forsetaframbjóðendur: „Sjitt, ég er í forsetaframboði!“

·
„Kuldinn er besti vinur minn“

„Kuldinn er besti vinur minn“

·
Neyðarópið í gilinu

Neyðarópið í gilinu

·

Nýtt á Stundinni

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Bill Cosby bíður dóms

Bill Cosby bíður dóms

·
Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

·
Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

Leiguverð í Reykjavík hærra en í nágrannalöndunum

·
Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

·
Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

Sævar Finnbogason

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

·
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Guðmundur

Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·