Viðtal

Togarajaxlinn sem var kona

Anna Kristjánsdóttir var lengi kona í karlmannslíkama. Drengurinn Kristján klæddi sig í kvenmannsföt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjónaband og eignaðist þrjú börn. Laumaðist í föt eiginkonunnar. En konan varð á endanum yfirsterkari og fór í kynleiðréttingu. Anna er sátt í dag eftir að hafa sigrast á erfiðleikum við að fá að lifa sem transkona.

„Ég hafði gaman af því að klæða mig í kjóla sem barn. Æskufélagi minn hafði þessa sömu þörf. Hann var sendur til geðlæknis á unglingsárunum. Ég fékk sjálf viðvörun um að ég yrði að leita lækninga. Það hefur enga þýðingu. Þetta er ekki sjúkdómur,“ segir Anna Kristjánsdóttir transkona, sem varð annar Íslendingurinn til að láta leiðrétta kyn sitt og ruddi brautina fyrir þeim sem á eftir komu. Í dag hafa um 40 Íslendingar látið leiðrétta kyn sitt. Fæstir þeirra hafa sagt sögur sínar opinberlega. Þótt mestu fordómarnir séu að baki eru þeir þó enn til staðar. Anna hefur svo sannarlega fengið að finna fyrir þekkingarleysinu og aðkasti fólks sem telur hana vera afbrigðilega. En þetta hefur þó breyst í seinni tíð.

Anna segir baráttusögu sína í bókinni Anna, eins og ég er, sem Guðríður Haraldsdóttir skráði.

Stúlka í líkama drengs

Anna fæddist sem drengur og var skírð Kristján. Hún segir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða