Viðtal

Fær flogaköst vegna kulda

Arna Magnúsdóttir er 75% öryrki vegna kuldatengdrar flogaveiki. Arna hefur stundum gengið um 20 km á dag til að halda líkamanum heitum og hún stefnir á að ganga hringinn í kringum landið. Hún stefnir á að flytja úr landi.

Sækir lyfin til Noregs Arna Magnúsdóttir þarf að fara til Noregs til að sækja lyf á þriggja mánaða fresti og hittir norskan lækni árlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Úti er tæplega 10 stiga hiti. Arna Magnúsdóttir situr á kaffihúsi í svartri, þykkri úlpu. Hún ber hálskeðju með skildi þar sem fram kemur að hún sé flogaveik og með ofnæmi fyrir vissum lyfjum.

Arna er 75% öryrki vegna kuldatengdrar flogaveiki.

Of kalt á Íslandi

Arna segir að sjúkdómurinn stafi af því að heilafrumurnar og -bylgjurnar vinna öðruvísi þegar hún er í kulda. „Köstin byrja á fullu þegar fer að kólna en ég er góð í hita. Ég get ekki farið í sund og þarf að takmarka allt sem ég geri. Það er einfaldlega of kalt að vera á Íslandi.“

Hún segir að hún liggi fyrir eftir köstin. „Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin og man ekkert í hvaða landi ég er og man ekkert hvað ég var að gera. Ég næ stundum ekki áttum fyrr en tveimur sólarhringum síðar.“

„Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin“

Fyrsta greining á að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða