Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Fær flogaköst vegna kulda

Arna Magnúsdóttir er 75% öryrki vegna kuldatengdrar flogaveiki. Arna hefur stundum gengið um 20 km á dag til að halda líkamanum heitum og hún stefnir á að ganga hringinn í kringum landið. Hún stefnir á að flytja úr landi.

Sækir lyfin til Noregs Arna Magnúsdóttir þarf að fara til Noregs til að sækja lyf á þriggja mánaða fresti og hittir norskan lækni árlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Úti er tæplega 10 stiga hiti. Arna Magnúsdóttir situr á kaffihúsi í svartri, þykkri úlpu. Hún ber hálskeðju með skildi þar sem fram kemur að hún sé flogaveik og með ofnæmi fyrir vissum lyfjum.

Arna er 75% öryrki vegna kuldatengdrar flogaveiki.

Of kalt á Íslandi

Arna segir að sjúkdómurinn stafi af því að heilafrumurnar og -bylgjurnar vinna öðruvísi þegar hún er í kulda. „Köstin byrja á fullu þegar fer að kólna en ég er góð í hita. Ég get ekki farið í sund og þarf að takmarka allt sem ég geri. Það er einfaldlega of kalt að vera á Íslandi.“

Hún segir að hún liggi fyrir eftir köstin. „Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin og man ekkert í hvaða landi ég er og man ekkert hvað ég var að gera. Ég næ stundum ekki áttum fyrr en tveimur sólarhringum síðar.“

„Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin“

Fyrsta greining á að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Greining

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Fréttir

Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun

Fréttir

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Pistill

Zero tolerance

Mest lesið í vikunni

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Viðtal

Næturnar voru algert helvíti

Fréttir

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika