Úttekt

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Lögreglulið bæjarins tekið úr umferð. Hvítliðar vopnast til að mæta byltingarhættunni. Hefði bylting getað brotist út á Íslandi árið 1921?  

Byltingin í Rússlandi var einn af meginviðburðum 20. aldar og margt af því sem fylgdi í kjölfarið, kalda stríðið, Maó í Kína og meira að segja seinni heimsstyrjöldin hefði verið óhugsandi án hennar eða að minnsta kosti tekið á sig afar breyttar myndir. Og vafalítið hefði kommúnisminn ratað til Íslands fyrr eða síðar í einhverri mynd, það gerði hann nánast alls staðar á þessum árum. En það kann að virðast undarlegt að hann náði nokkuð meiri útbreiðslu hér en í nágrannalöndunum, og Ísland var eitt Norðurlanda þar sem kommúnistar urðu sterkari en sósíaldemókratar. Var eitthvað í eðli þjóðarinnar sem gerði hana móttækilegri fyrir byltingarsinnuðum kommúnisma en Norðmenn eða Svía, eða skipti það ef til vill einhverju máli með hvaða hætti hugmyndastefna þessi kom til landsins?

Halldór LaxnessRithöfundurinn gerði upp fyrrum skoðanir sínar i Skáldatíma árið 1963.

Í það minnsta átti hún hér öfluga málsvara. Í grein sinni ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða