Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Úrslitastund Katalóníu

Í kvöld fer forseti Katalóníu fyrir þing héraðsins að ákveða með þeim næstu skref. Ríkisstjórn Spánar er viðbúin að handtaka hann ef hann gerir sig líklegan að lýsa yfir sjálfstæði. Benjamín Julian skrifar frá Katalóníu.

Sjálfstæðissinnum mótmælt Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna og mótmæltu fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu. Mynd: Benjamin Julian

Á sunnudag komu hundruð þúsunda saman í Barselóna að mótmæla fyrirhugaðri sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu í dag, þriðjudag. Þessháttar fjöldi hefur hingað til aðeins verið tengdur útifundum aðskilnaðarsinna, en mótmælin á sunnudag voru auglýst sem „mótmæli hins þögla meirihluta“ sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu. Í kvöld fer forseti Katalóníu fyrir þing héraðsins að ákveða með þeim næstu skref. Ríkisstjórn Spánar er viðbúin að handtaka hann ef hann gerir sig líklegan að lýsa yfir sjálfstæði. 

„Mótmæli hins þögla meirihluta“Mótmælin á sunnudag voru auglýst sem mótmæli hins þögla meirihluta, sem er andsnúinn yfirvöldum Katalóníu.

Á laugardag hvöttu tugir þúsunda í Barselóna og Madríd yfirvöld í borgunum tveimur að hætta erjum sínum og hefja samræður um friðsæla lausn mála. Minnihlutastjórn Mariano Rajoy í Madríd neitar að tala við héraðsstjórn Carlos Puigdemont fyrr en hann hefur hætt við sjálfstæðisyfirlýsinguna. Puigdemont telur það hins vegar eina vopn sitt í samningaumleitunum. Báðir karlarnir sitja ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Fréttir

Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“

Fréttir

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Fréttir

Margt helsta áhrifafólk landsins fagnaði með Davíð

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina