Fréttir

Drekka ógeðisdrykk fyrir málstaðinn

Konurnar á bak við mömmu- og lífsstílsbloggið Glam, taka áskorunum og lofa skemmtilegum myndböndum fyrir hverjar tíu þúsund krónur sem safnast fyrir Bleiku slaufuna.

Andrea Ísleifsdóttir „Þeir mega ráða hvað gert verður við peninginn sem safnast. Við myndum vilja styrkja allt í kringum Bleiku slaufuna hvort sem það tengist rannsóknum, lyfjakostnaði eða öðru. Þótt upphæðin verði ekki há þá telur hver króna.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Andrea Ísleifsdóttir er ein þeirra sjö kvenna sem standa á bak við mömmu- og lífsstílsbloggið Glam. Andrea er 23 ára gömul og á son sem er að verða eins árs. 

„Ásdís Guðný, stofnandi síðunnar, kom með þá hugmynd að við myndum styrkja eitthvert góðgerðarmál á hverju ári. Ég sjálf hef til dæmis verið heimsforeldri og hef lengi fundið fyrir þörf til að hjálpa. Og við vorum allar sammála um að okkur langaði til að hjálpa. Við ákváðum því allar að vinna saman að þessari söfnun. Við erum með góðan vettvang – við erum með bloggsíðu, opið Snapchat og mjög virkar inni á Instagram.“

Bleika slaufan varð fyrir valinu í ár.

„Okkur finnst það vera svo yndislegt verkefni. Bleika slaufan er svo stórt fyrirbæri og það er svo gaman að leggja því lið; við þekkjum allar einhvern sem hefur greinst með krabbamein, barist við krabbamein eða látist úr krabbameini. Okkur fannst því ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Fékk nóg af hagræðingartali ráðherra: „Við erum hér alla daga að reyna gera okkar besta“

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins