Fréttir

Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins

Lagasetningin til að sporna við skattahagræðingu álfyrirtækjanna á Íslandi mun ekki hafa mikil áhrif á Norðurál og Alcoa. Vaxtagreiðslur Norðuráls frá Íslandi til eigin fyrirtækis í Bandaríkjunum nema rúmlega 84 milljónum, hærri upphæð en sambærilegar greiðslur hjá Alcoa.

Áhrifalítil lagasetning Lagasetning síðustu ríkisstjórnar, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, hefur hvorki mikil áhrif á skattgreiðslur Alcoa né Norðuráls á Grundartanga.

Álfyrirtækið Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, hefur greitt rúmlega 84 milljarða króna í vexti, fjármagnskostnað til móðurfélags síns í Bandaríkjunum á þeim tólf árum sem  fyrirtækið hefur  verið starfandi á Íslandi. Á sama tímabili, 2005 til 2016, nemur bókfærður hagnaður fyrirtækisins tæplega 36 milljörðum króna. Þetta kemur fram við athugun Stundarinnar á ársreikningum Norðuráls ehf.  á tímabilinu en Norðurál skilaði nýlega ársreikningi fyrir árið 2016. Þessar vaxtagreiðslur frá Íslandi og til tengds félags í Bandaríkjunum, Nordurall US LCC, eru óskattlagðar vaxtagreiðslur og þarf Norðurál því ekki að greiða af þeim neina skatta til íslenska ríkisins.  

Skattur af arði enginn út af vaxtagreiðslum

Stundin, og fleiri fjölmiðlar, hafa oft áður fjallað um vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi en með þeim nær Norðurál að koma hagnaðinum af rekstri álversins úr landi með hagstæðum hætti. Lánið við félag Norðuráls í Bandaríkjunum stóð í rétt rúmlega 640 milljónum dollara í lok árs 2016. Norðurál ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018

Fréttir

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Viðtal

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fréttir

„Deginum ljósara að utanríkisráðherra er ekki treystandi til að sinna þessu máli“

Fréttir

Lokað á allar greiðslur til þroskaskertrar konu: „Þetta er margfalt mannréttindabrot“

Pistill

„Svolítið erfið“ af því þau fylgja samviskunni

Mest lesið í vikunni

Pistill

Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018

Fréttir

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Fréttir

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Viðtal

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fréttir

Forsætisráðherra mætti á samkomu hjá stuðningskonu Assad-stjórnarinnar

Pistill

Efling Eflingar