Pistill

Mannlegar tilhneigingar til nýtingar og verndunar

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, skrifar um hitamálin sem tekin verða fyrir á borgarafundi á Vestfjörðum 24. september.

Úr Ísafjarðardjúpi Áform um að hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpi hafa verið til skoðunar skipulagsyfirvalda. Mynd:

Blásið hefur verið til borgarafundar á Vestfjörðum sunnudaginn 24. september næstkomandi. Umræðan verður um sjálfbæra þróun með hliðsjón af laxeldi við Ísafjarðardjúp, vegagerð um Teigskóg og virkjun Hvalár á Ströndum. Meðal annarra munu mæta þarna ráðherrar úr ríkisstjórn. Fjórðungssamband Vestfirðinga sér um skipulag fundarins, enda er þetta borgarafundur allra sveitarfélaga á Vestfjörðum og alveg sérstaklega er þetta borgarafundur íbúanna. Vestfirðingar munu án efa fjölmenna á fundinn og vonast ég til að þeim verði boðið að senda inn spurningar í aðdraganda fundarins, sem leggja má fyrir ráðamenn og aðra sem sitja fyrir svörum. 

Réttur mannsins

Réttur manna til að nýta náttúruna andspænis rétti þeirra sem vilja vernda hana er eitthvað sem hlýtur að þurfa að ræða betur í íslensku samfélagi. Slík umræða getur vonandi orðið grunnur að raunhæfri stefnu um sjálfbæra þróun samfélagsins til næstu framtíðar. 

Öll getum við verið í hvorum hópnum sem er – í hópi sem vill vernda í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Pistill

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Fréttir

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Úttekt

Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum

Fréttir

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Mest lesið í vikunni

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina

Fréttir

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

Fréttir

Eigandinn í kosningaham á forsíðu Morgunblaðsins