Viðtal

Kynferðiseinelti þrífst í íslenskri skólamenningu

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir kynjafræðingur segir nauðsynlegt að breyta skólamenningunni í heild til þess að koma í veg fyrir kynferðiseinelti. Hún telur víst að kynferðiseinelti sé frekar algengt í íslenskum skólum en helstu birtingarmyndir þess eru kynferðisleg áreitni, druslustimplun og hinsegin einelti.

Rannsakar kynferðiseinelti Rannveig Ágústa er sú fyrsta sem rannsakar kynferðiseinelti hér á landi, en hugtakið á við um einelti sem beinist að kynferði þess sem verður fyrir því. Mynd: Úr einkasafni

„Svona er bara lífið, það er komið svona fram við alla hérna í kringum mig. Ég er bara að lenda verst í þessu því að ég er með stærstu brjóstin.“ 

Svona lýsir þátttakandi í rannsókn Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur kynjafræðings viðhorfinu sem hún sjálf hafði gagnvart kynferðiseineltinu sem hún varð fyrir í skóla. Rannveig segir afar marga, ef ekki flesta, geta fundið dæmi um skólafélaga sem orðið hafa fyrir kynferðiseinelti af einhverju tagi, en hún lauk nýverið rannsóknarskýrslu um kynferðiseinelti í íslenskri skólamenningu. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

VG ekki á móti því að tilteknir Sjálfstæðismenn gegni ráðherraembætti

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Mest lesið í vikunni

Pistill

Enn meiri spilling af völdum Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu: „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“