Viðtal

Kynferðiseinelti þrífst í íslenskri skólamenningu

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir kynjafræðingur segir nauðsynlegt að breyta skólamenningunni í heild til þess að koma í veg fyrir kynferðiseinelti. Hún telur víst að kynferðiseinelti sé frekar algengt í íslenskum skólum en helstu birtingarmyndir þess eru kynferðisleg áreitni, druslustimplun og hinsegin einelti.

Rannsakar kynferðiseinelti Rannveig Ágústa er sú fyrsta sem rannsakar kynferðiseinelti hér á landi, en hugtakið á við um einelti sem beinist að kynferði þess sem verður fyrir því. Mynd: Úr einkasafni

„Svona er bara lífið, það er komið svona fram við alla hérna í kringum mig. Ég er bara að lenda verst í þessu því að ég er með stærstu brjóstin.“ 

Svona lýsir þátttakandi í rannsókn Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur kynjafræðings viðhorfinu sem hún sjálf hafði gagnvart kynferðiseineltinu sem hún varð fyrir í skóla. Rannveig segir afar marga, ef ekki flesta, geta fundið dæmi um skólafélaga sem orðið hafa fyrir kynferðiseinelti af einhverju tagi, en hún lauk nýverið rannsóknarskýrslu um kynferðiseinelti í íslenskri skólamenningu. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Fréttir

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

Fréttir

Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess

Fréttir

Rekinn úr Karlalistanum vegna fréttar Stundarinnar

Greining

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

Leiðari

Hér er engin spilling

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Viðtal

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

Fréttir

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið