Viðtal

Kynferðiseinelti þrífst í íslenskri skólamenningu

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir kynjafræðingur segir nauðsynlegt að breyta skólamenningunni í heild til þess að koma í veg fyrir kynferðiseinelti. Hún telur víst að kynferðiseinelti sé frekar algengt í íslenskum skólum en helstu birtingarmyndir þess eru kynferðisleg áreitni, druslustimplun og hinsegin einelti.

Rannsakar kynferðiseinelti Rannveig Ágústa er sú fyrsta sem rannsakar kynferðiseinelti hér á landi, en hugtakið á við um einelti sem beinist að kynferði þess sem verður fyrir því. Mynd: Úr einkasafni

„Svona er bara lífið, það er komið svona fram við alla hérna í kringum mig. Ég er bara að lenda verst í þessu því að ég er með stærstu brjóstin.“ 

Svona lýsir þátttakandi í rannsókn Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur kynjafræðings viðhorfinu sem hún sjálf hafði gagnvart kynferðiseineltinu sem hún varð fyrir í skóla. Rannveig segir afar marga, ef ekki flesta, geta fundið dæmi um skólafélaga sem orðið hafa fyrir kynferðiseinelti af einhverju tagi, en hún lauk nýverið rannsóknarskýrslu um kynferðiseinelti í íslenskri skólamenningu. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Þórólfur rauk á dyr á framsóknarfundi

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Fréttir

Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð

Pistill

Sagan af uppreist æru

Fréttir

Vísar ábyrgðinni á embættismenn: „Ég var erlendis á þessum vikum“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Karlmaður í kventíma

Pistill

Hvað gerði Bjarni rangt?

Fréttir

Yfirmaður hjá Kynnisferðum vildi að sem flestir tækju sér Hjalta til fyrirmyndar