Fréttir

Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært

Forstjóri stærsta hagsmunaaðilans í íslensku laxeldi, Salmar AS, segir að aflandseldi á laxi sé bara viðbót við strandeldi eins og Salmar stundar á Íslandi.

Strandeldi áfram í aðalhlutverki Trond Williksen segir að strandeldi á eldislaxi muni verða aðalframleiðsluaðferðin á eldislaxi í komandi framtíð og að aflandseldi sé bara viðbót við þá framleiðslu. Mynd: Laxeldi

Notkun á úthafseldiskvíum í laxeldi er bara viðbót við laxeldi í fjörðunum í Noregi og Íslandi, segir Trond Williksen, forstjóri Salmar AS, stærsta hagsmunaaðilans í íslensku laxeldi í viðtali við Stundina.  „Framleiðsla á laxi við strendur landa er einhver umhverfisvænasta aðferð sem til er til að framleiða dýraprótein. […] Að okkar mati er laxeldi við strendur landa og í fjörðum sjálfbært svo lengi sem það er innan þess ramma sem það er í dag. Hins vegar er möguleikinn á vexti nálægt ströndinni takmarkaður og við viljum hefja úthafseldi til að þróa laxeldið lengra,“ segir Trond, sem svaraði spurningum blaðsins skriflega í tölvupósti.

Salmar á 34 prósenta hlut í Arnarlaxi á Bíldudal í gegnum norska hlutafélagið Arnarlax AS. Arnarlax er langstærsta laxeldisfyrirtæki Íslands eftir sameiningu við Fjarðalax í fyrra.

Úthafseldi sjálfbærara

Eins og Stundin hefur greint frá tekur Salmar AS í notkun ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

VG ekki á móti því að tilteknir Sjálfstæðismenn gegni ráðherraembætti

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Mest lesið í vikunni

Pistill

Enn meiri spilling af völdum Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu: „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“