Viðtal

Upplifði ævintýri ástarinnar og snemmbæran missi

Ólafur Högni Ólafsson missti eiginmann sinn, Gunnar Guðmundsson, eftir baráttu hans við krabbamein. Ólafi Högna fannst um tíma það ekki vera þess virði að lifa eftir að Gunnar dó. „Ég hugsaði jafnvel um að drepa mig“. Ólafur Högni kynntist Raul Andre Mar Nacaytuna tveimur árum eftir andlát Gunnars heitins og trúlofuðust þeir í sumar.

Ólafur Högni og Raul Saman í Þingholtunum í Reykjavík.

Sólin skín skært þennan sumardag og Ólafur Högni Ólafsson tekur brosandi á móti mér í stigaganginum í fjölbýlishúsinu sem hann býr í í Þingholtunum. Hundurinn Snúður heilsar kurteislega og leggst svo á teppi í íbúðinni og liggur þar nær hreyfingarlaus í þá rúma tvo klukkutíma sem við Ólafur Högni spjöllum saman.

Kærasti Ólafs Högna, Raul Andre Mar Nacaytuna, heilsar hlýlega og kveður síðan. Hann ætlar á kaffihús niðri í bæ.

Íbúðin er glæsileg; nútímaleg og augljóslega hugað að hverjum hlut. Hvítt, rautt og svart eru aðallitirnir.

Ólafur Högni er í sumarfríi en hann vinnur hjá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli.

„Ég er eini samkynhneigði maðurinn sem ég veit um sem er í slökkviliðinu.“

Ladykiller

Ólafur Högni, sem er menntaður húsasmiður, ólst upp í Njarðvík.

„Ég var kallaður „ladykiller“ þegar ég var unglingur af því ég átti svo mikið af kærustum. Ég var heppinn að hafa ekki barnað þær þegar ég var 14 ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Fréttir

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu