Viðtal

Upplifði ævintýri ástarinnar og snemmbæran missi

Ólafur Högni Ólafsson missti eiginmann sinn, Gunnar Guðmundsson, eftir baráttu hans við krabbamein. Ólafi Högna fannst um tíma það ekki vera þess virði að lifa eftir að Gunnar dó. „Ég hugsaði jafnvel um að drepa mig“. Ólafur Högni kynntist Raul Andre Mar Nacaytuna tveimur árum eftir andlát Gunnars heitins og trúlofuðust þeir í sumar.

Ólafur Högni og Raul Saman í Þingholtunum í Reykjavík.

Sólin skín skært þennan sumardag og Ólafur Högni Ólafsson tekur brosandi á móti mér í stigaganginum í fjölbýlishúsinu sem hann býr í í Þingholtunum. Hundurinn Snúður heilsar kurteislega og leggst svo á teppi í íbúðinni og liggur þar nær hreyfingarlaus í þá rúma tvo klukkutíma sem við Ólafur Högni spjöllum saman.

Kærasti Ólafs Högna, Raul Andre Mar Nacaytuna, heilsar hlýlega og kveður síðan. Hann ætlar á kaffihús niðri í bæ.

Íbúðin er glæsileg; nútímaleg og augljóslega hugað að hverjum hlut. Hvítt, rautt og svart eru aðallitirnir.

Ólafur Högni er í sumarfríi en hann vinnur hjá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli.

„Ég er eini samkynhneigði maðurinn sem ég veit um sem er í slökkviliðinu.“

Ladykiller

Ólafur Högni, sem er menntaður húsasmiður, ólst upp í Njarðvík.

„Ég var kallaður „ladykiller“ þegar ég var unglingur af því ég átti svo mikið af kærustum. Ég var heppinn að hafa ekki barnað þær þegar ég var 14 ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Pistill

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Fréttir

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Úttekt

Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum

Fréttir

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Mest lesið í vikunni

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina

Fréttir

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

Fréttir

Eigandinn í kosningaham á forsíðu Morgunblaðsins