Fréttir

„Reykjavík útbíuð af skrauti“

Hjörleifur Guttormsson gagnrýnir fjölmiðla, borgarstjórn og listamenn vegna listaverka á húsveggjum Reykjavíkur.

Hjörleifur Guttormsson Vildi grenndarkynningu um málverkið. Hér er hann á fundi VG um orkustefnu og rammaáætlun. Mynd: Pressphotos

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins og íbúi við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur, sem þrýsti á að málað yrði yfir vegglistaverk af sjómanni á Sjávarútvegshúsinu, kvartar undan því að Reykjavík sé „útbíuð af skrauti“ og spyr hver staða stjórnenda borgarinnar sé gagnvart þeim sem „ástunda veggjakrot á eignir borgarbúa og staðhæfa margir hverjir að þar sé um listaverk að ræða“. 

Sú ákvörðun að mála yfir listaverkið hefur verið hörmuð af mörgum, en greint var frá því að Hjörleifur Guttormsson hefði, sem íbúi í borginni, þrýst á að málað yrði yfir verkið. Hjörleifur útskýrir hins vegar í grein í Morgunblaðinu að þegar hefði verið ákveðið að málverkið væri tímabundið. Hann er ósáttur við að ekki hafi farið fram grenndarkynning á málverkinu, áður en það varð að veruleika og vísar í lagaákvæði um að „grenndarkynning felst í því að skipulagsnefnd kynnir nágrönnum sem taldir eru geta haft hagsmuna að gæta leyfisumsókn eða tillögu ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Þórólfur rauk á dyr á framsóknarfundi

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Fréttir

Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð

Pistill

Sagan af uppreist æru

Fréttir

Vísar ábyrgðinni á embættismenn: „Ég var erlendis á þessum vikum“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Karlmaður í kventíma

Pistill

Hvað gerði Bjarni rangt?

Fréttir

Yfirmaður hjá Kynnisferðum vildi að sem flestir tækju sér Hjalta til fyrirmyndar