Fréttir

„Reykjavík útbíuð af skrauti“

Hjörleifur Guttormsson gagnrýnir fjölmiðla, borgarstjórn og listamenn vegna listaverka á húsveggjum Reykjavíkur.

Hjörleifur Guttormsson Vildi grenndarkynningu um málverkið. Hér er hann á fundi VG um orkustefnu og rammaáætlun. Mynd: Pressphotos

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins og íbúi við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur, sem þrýsti á að málað yrði yfir vegglistaverk af sjómanni á Sjávarútvegshúsinu, kvartar undan því að Reykjavík sé „útbíuð af skrauti“ og spyr hver staða stjórnenda borgarinnar sé gagnvart þeim sem „ástunda veggjakrot á eignir borgarbúa og staðhæfa margir hverjir að þar sé um listaverk að ræða“. 

Sú ákvörðun að mála yfir listaverkið hefur verið hörmuð af mörgum, en greint var frá því að Hjörleifur Guttormsson hefði, sem íbúi í borginni, þrýst á að málað yrði yfir verkið. Hjörleifur útskýrir hins vegar í grein í Morgunblaðinu að þegar hefði verið ákveðið að málverkið væri tímabundið. Hann er ósáttur við að ekki hafi farið fram grenndarkynning á málverkinu, áður en það varð að veruleika og vísar í lagaákvæði um að „grenndarkynning felst í því að skipulagsnefnd kynnir nágrönnum sem taldir eru geta haft hagsmuna að gæta leyfisumsókn eða tillögu ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Fréttir

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

Fréttir

Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess

Fréttir

Rekinn úr Karlalistanum vegna fréttar Stundarinnar

Greining

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

Leiðari

Hér er engin spilling

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Kosningapróf Stundarinnar opnað

Viðtal

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Pistill

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Fréttir

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

Fréttir

Kvartar yfir að „þurfa að sitja alltaf undir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver spillingarflokkur“

Fréttir

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið