Pistill

Er þekking dyggð kæra Áslaug Arna?

Elín Halldórsdóttir grunnskólakennari svarar Áslaugu Örnu Sigurbjörndóttur og Skúla Helgasyni formanni skóla- og frístundaráðs borgarinnar. „Skólayfirvöld gera sífellt meiri kröfur um nánari og íburðarmeiri skráningar og námsmat sem kennurum er gert að vinna í kerfum, sem einkafyrirtæki reka.“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lagði til nýverið að árangurstenja laun við frammistöðu kennara. Mynd: xd.is

Núna er mikið að gera hjá barnafjölskyldum og skólafólki í skólabyrjun. Litlir fætur með nýjar töskur og oft ný skólaföt tifa um göturnar og eftirvæntingin skín úr augum þeirra sem eru að byrja í 1. bekk og sækja grunnskólann í fyrsta sinn. Eldri nemendur búa sig undir að fara í efri bekki. Grunnskólakennarar eru byrjaðir að undirbúa skólaárið og allt er að komast á hreyfingu fyrir veturinn.

Það er hvimleitt fyrir grunnskólakennara (ásamt reyndar öðrum kennurum í leik og framhaldsskólum), sem eru að verða nokkuð sjaldgæf tegund þar sem þetta er sífellt minnkandi stétt (flestir snúa til annarra betur launaðra starfa og fáir útskrifast eftir að námið hefur verið lengt, en launin að sama skapi lækkað miðað við launaþróun á markaði og vaxandi útgjöld heimila og dýrtíð), að verða vitni að þeirri umfjöllun sem fjölmiðlar og stjórnmálamenn bera á borð. 

„Skólayfirvöld gera sífellt meiri kröfur um nánari og íburðarmeiri skráningar ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Þórólfur rauk á dyr á framsóknarfundi

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Fréttir

Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð

Pistill

Sagan af uppreist æru

Fréttir

Vísar ábyrgðinni á embættismenn: „Ég var erlendis á þessum vikum“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Karlmaður í kventíma

Pistill

Hvað gerði Bjarni rangt?

Fréttir

Yfirmaður hjá Kynnisferðum vildi að sem flestir tækju sér Hjalta til fyrirmyndar