„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Bergur Þór Ingólfsson bendir á eitt sem aðskilur mál Roberts frá öðrum sem sótt hafa um uppreist æru, samkvæmt lista yfir slíkar umsóknir sem dómsmálaráðuneytið birti í gær. Í stað þess að honum væri synjað á þeim forsendum að enn var ekki liðinn nægilega langur tími frá því að refsingu lauk lá umsókn Roberts óvenju lengi í ráðuneytinu.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
2
FréttirHeimavígi Samherja
1565
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
3
FréttirSamherjaskjölin
13130
Losna ekki úr gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur frá Samherja
Nú er ljóst að Bernhard Esau og Tamson Hatuikulipi verða ekki látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í Namibíu. Þeir sitja inni grunaðir um að hafa þegið mútugreiðslur frá Samherja sem Þorsteinn Már Baldvinsson kannast ekki við.
4
Þrautir10 af öllu tagi
4258
306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?
Gærdagsþrautin, hér. * Aukaspurning: Í hvaða borg er sú hin litríka brú er hér að ofan sést? * 1. Í hvaða landi var Bismarck helstur valdamaður 1871-1890? 2. Í hvaða landi er Chernobyl? 3. Hver keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision bæði 1999 og 2005? 4. Hvaða þjóð varð heimsmeistari í fótbolta karla árið 1970 eftir að hafa unnið Ítali...
5
Fréttir
1879
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar, sem ríkisstjórnin lofaði samhliða lífskjarasamningum, fellur ekki í kramið hjá aðilum vinnumarkaðarins, fjármálafyrirtækjum og Seðlabankanum.
6
Viðtal
1162
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
7
Aðsent
9177
Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir
Mamma þarf líka að vinna
Hverjum gagnast efnahagsaðgerðir stjórnvalda þegar kemur að atvinnumálum?
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Berjast fyrir réttlæti Bergur ásamt eiginkonu sinni, Evu, en fjölskyldan hefur tekið höndum saman í baráttunni fyrir réttlátara umhverfi fyrir brotaþola kynferðisglæpamanna og gagnsærra kerfi. Mynd: Úr einkasafni
„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru,“ segir Bergur Þór Ingólfsson leikstjóri og faðir stúlku sem Robert braut gegn þegar hún var á unglingsaldri. Bergur og dóttir hans, Nína Rún Bergsdóttir, hafa ítrekað kallað eftir frekari upplýsingum um ferlið sem lá að baki þeirri ákvörðun að veita Robert uppreist æru, en upplýsingarnar hafa verið og eru enn takmarkaðar.
Umsókn Roberts sker sig úr
Í gær var hins vegar birtur listi yfir afgreiðslu umsókna um uppreist æru, sem lagðar voru fram á tímabilinu 1995-2017. Eftir að hafa legið yfir þessum upplýsingum áttaði Bergur sig á því að mál Roberts Downey skar sig úr að einu leyti, því að afgreiðsla málsins tók mun lengri tíma en afgreiðsla annarra mála. Í því samhengi bendir Bergur á að þegar Robert lagði upphaflega fram beiðni um uppreist æru var ekki liðinn nægilega langur tími frá því að refsingu lauk til að hægt væri að samþykkja beiðnina.
Í hegningarlögum er kveðið á um að fimm ár séu liðin frá því að refsingu lauk áður en hægt er að veita mönnum sem hafa framið alvarleg brot uppreist æru. Þegar umsókn Roberts var skilað inn voru heldur ekki liðin fimm ár frá því að seinni dómurinn yfir honum féll, þar sem hann var dæmdur fyrir brot gegn fimmtu stúlkunni, en var aðeins gert að greiða henni miskabætur.
Þegar umsókn Roberts var loks tekin til afgreiðslu í ráðuneytinu hafði hins vegar nægur tími liðið til að hægt væri að veita honum umbeðna uppreista æru, enda uppfyllti umsóknin þar með öll lögformleg skilyrði; að viss tími sé liðinn frá því að dómur féll, að refsing hafi verið tekin út að fullu og viðkomandi hafi sýnt af sér góða hegðun frá þeim tíma. Til staðfestingar um góða hegðun eru lagðar fram upplýsingar úr sakaskrá og málaskrá lögreglu, auk þess sem tveir valinkunnir menn þurfa að votta um góða hegðun viðkomandi.
Meirihluti nefndarinnar gekk af fundinum
Ekki liggur fyrir hvaða valinkunnu menn vottuðu um góða hegðun Róberts, en málið var tekið til umræðu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í gær. Þar voru gögn málsins lögð fram en fulltrúar meirihlutans í nefndinni, að formanninum undanskyldum, gengu af fundinum áður en honum lauk, án þess að skoða meðmælabréfin sem fylgdu umsókn Roberts.
Áður hafði nefndin fundað með ráðuneytisstjóra innaríkisráðuneytisins, þar sem farið var yfir vinnuferlið sem liggur að baki því að fólki sé veitt uppreist æra. Í kjölfarið sagði Svandís Svavarsdóttir, þingkona og fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, að það hefði komið á óvart hvað ferlið væri vélrænt og að því þyrfti að breyta. Engum hefði verið synjað um uppreist æru, nema í þeim tilvikum þar sem lögformleg skilyrði hefðu ekki verið uppfyllt og tíminn sem liðinn væri frá brotunum væri of stuttur.
Í samantekt RÚV á þeim upplýsingum sem dómsmálaráðuneytið birti í gær kemur fram að sex nauðgarar, þrír barnaníðingar og þrír morðingjar eru á meðal þeirra 32 sem hafa fengið uppreist æru frá árinu 1995. Á sama tíma hefur 54 verið synjað um uppreist æru, öllum vegna þess að þeir uppfylltu ekki formskilyrði.
Tímalínan
Bergur birtir tímalínu í málinu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Þar segir hann meðal annars: „Það er bagalegt að hent sé í mann einhverjum upplýsingabrotum í máli sem hefur jafn mikil áhrif á líf fjölda fólks eins og raun ber vitni.“
Nýlega voru undirskriftir forseta og ráðherra á umsókn Roberts birtar. Áður hafði forsætisráðherra ranglega sagt í viðtali við RÚV að hann hefði tekið við málinu eftir það fékk hefðbundna meðferð í ráðuneytinu. Það var ekki leiðrétt fyrr en rúmum mánuði síðar.
Í gær var listi dómsmálaráðuneytisins síðan birtur. „Þar sést að öll mál hafa verið afgreidd á innan við ári nema eitt. Mál Robert Downey. Það var afgreitt á tveimur árum. Málið er frávik frá eðlilegri afgreiðslu. Þess vegna er réttlætanlegt að það mál sé skoðað sérstaklega í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og nefndarmenn ættu ekki að forðast það eins og heitan eldinn og ganga burt af fundi með lokuð augu eins og gerðist í dag,“ segir Bergur.
Hann bendir á að:
15. maí 2008 var Róbert Árni Hreiðarsson dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir alvarleg kynferðisbrot gagnvart fjórum stúlkum. Um leið var hann sviptur lögmannsréttindum í Hæstarétti.
Í dómsorði kom fram að brotavilji ákærða hafi verið einbeittur og að hann hafi haldið brotum sínum áfram eftir að honum var kunnugt um að hann væri grunaður um kynferðisbrot gegn stúlku. Þá var litið til þess að hann var starfandi lögmaður og annaðist hagsmunagæslu fyrir brotaþola í sakamálum og sinnti verjendastörfum í kynferðisbrotamálum. Þegar dómur féll lá fyrir dómsbeiðni í héraði að hann yrði skipaður verjandi manns sem var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni.
Í febrúar 2009 hóf Róbert afplánun í fangelsinu á Akureyri.
Í maí 2010 var Róbert Árni dæmdur fyrir samskonar brot gegn fimmtu stúlkunni. Hann var dæmdur til að greiða henni 300 þúsund króna miskabætur en var ekki gerð nein refsing.
Árið 2011 lauk Róbert afplánun, eftir að hafa setið af sér tvo þriðju af dómnum.
Árið 2014 sótti hann um uppreist æru.
16. september 2016 veitti forseti Íslands Robert Downey uppreist æru, eftir að umsókn hans hafði verið afgreidd í ráðuneytinu.
Í júní 2017 fellst Hæstiréttur á að Robert Downey endurheimti lögmannsréttindin á þeim forsendum að hann hafi óflekkað mannorð.
Umsókn Roberts lá lengi í ráðuneytinu
Bergur bendir einnig á að í skjalinu sem dómsmálaráðuneytið birti í gær kemur fram að umsóknum um uppreist æru er synjað af ýmsum ástæðum, meðal annars vegna þess að nægur tími frá því að refsingu lauk er ekki liðinn.
Umsókn RobertsSkjáskot af lista ráðuneytisins. Þarna má sjá að umsókn Roberts var lögð fram árið 2014 en ekki afgreidd fyrr en 2016.
Mynd: Bergur Þór Ingólfsson
Nokkrar umsóknir um uppreist æru voru afgreiddar í ráðuneytinu árið 2014, sama ár og Robert sendi sína umsókn inn. Tveimur var synjað um uppreist æru, en ekki er hægt að sjá hversu lengi umsókn þeirra hafði legið inni í ráðuneytinu. Auk Roberts lögðu þrír inn umsókn um uppreist æru árið 2014. Tveir fengu umsóknir sínar samþykktar sama ár en einn beið til ársins 2015. Af öllum þeim sem hafa fengið uppreist æru á þessu tímabili virðist enginn hafa beðið jafn lengi og Robert eftir afgreiðslu sinna mála.
Um þetta segir Bergur: „Mál Roberts fær ekki neitun 2014 þótt ekki séu liðin fimm ár frá því að dómur er úttekinn eins og lög kveða á um og virðist vera reglan um aðra umsækjendur.
Hann fær heldur ekki neitun árið 2015 þrátt fyrir að tíminn sé ekki liðinn en hann lauk fangelsisvist árið 2011 og fimm ár þurfa að líða frá því að dómur sé að fullu út tekinn.
Umsókn hans er látin liggja inni í ráðuneytinu til ársins 2016 og forseti skrifar undir uppreist æru hans 16. september það ár.“
Óþolandi að upplýsingum sé haldið frá þeim
Þá hvetur Bergur nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að birta allar upplýsingar sem liggja fyrir í málinu, því það sé óásættanlegt fyrir brotaþola Roberts og aðstandendur þeirra að þurfa að raða saman brotunum á eigin spýtur, í tilraun til að skilja hvernig það gat gerst að maður með þessa brotasögu fær uppreist æru.
Þarna sé um augljóst frávik að ræða, sem hvorki dómsmálaráðuneytið né stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hafa komið auga á. Það sé mat brotaþola Roberts og aðstandenda þeirra.
„Við höfum upp á eigin spýtur og með hjálp fjölmiðla þurft að raða saman þeim litlu brotum sem mjatlað er í okkur. Það er því óþolandi að upplýsingum sé haldið frá okkur og krefjumst þess að fá allar upplýsingar um málið fram í dagsljósið, þar á meðal umsagnir og nöfn hinna valinkunnu. Ef stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd telur það brjóta jafnræðisreglu biðjum við um sömu upplýsingar um öll mál af sama toga.“
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
2
FréttirHeimavígi Samherja
1565
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
3
FréttirSamherjaskjölin
13130
Losna ekki úr gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur frá Samherja
Nú er ljóst að Bernhard Esau og Tamson Hatuikulipi verða ekki látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í Namibíu. Þeir sitja inni grunaðir um að hafa þegið mútugreiðslur frá Samherja sem Þorsteinn Már Baldvinsson kannast ekki við.
4
Þrautir10 af öllu tagi
4258
306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?
Gærdagsþrautin, hér. * Aukaspurning: Í hvaða borg er sú hin litríka brú er hér að ofan sést? * 1. Í hvaða landi var Bismarck helstur valdamaður 1871-1890? 2. Í hvaða landi er Chernobyl? 3. Hver keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision bæði 1999 og 2005? 4. Hvaða þjóð varð heimsmeistari í fótbolta karla árið 1970 eftir að hafa unnið Ítali...
5
Fréttir
1879
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar, sem ríkisstjórnin lofaði samhliða lífskjarasamningum, fellur ekki í kramið hjá aðilum vinnumarkaðarins, fjármálafyrirtækjum og Seðlabankanum.
6
Viðtal
1162
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
7
Aðsent
9177
Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir
Mamma þarf líka að vinna
Hverjum gagnast efnahagsaðgerðir stjórnvalda þegar kemur að atvinnumálum?
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
2
Aðsent
9177
Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir
Mamma þarf líka að vinna
Hverjum gagnast efnahagsaðgerðir stjórnvalda þegar kemur að atvinnumálum?
3
Viðtal
1162
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
4
FréttirSamherjaskjölin
13130
Losna ekki úr gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur frá Samherja
Nú er ljóst að Bernhard Esau og Tamson Hatuikulipi verða ekki látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í Namibíu. Þeir sitja inni grunaðir um að hafa þegið mútugreiðslur frá Samherja sem Þorsteinn Már Baldvinsson kannast ekki við.
5
Úttekt
4120
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
6
FréttirLaxeldi
3183
Eigandi Arnarlax boðar „nýja tíma“ með aflandseldi en fagnar samtímis 10 þúsund tonna strandeldi í Djúpinu
Stærsti eigandi Arnarlax, norski laxeldisrisinn Salmar, setur aukinn kraft í þróun á aflandseldi á sama tíma og fyrirtækið fær jákvæð viðbrögð frá yfirvöldum á Íslandi um að stórauka framleiðsluna í fjörðum landsins.
7
Fréttir
1879
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar, sem ríkisstjórnin lofaði samhliða lífskjarasamningum, fellur ekki í kramið hjá aðilum vinnumarkaðarins, fjármálafyrirtækjum og Seðlabankanum.
Mest lesið í vikunni
1
ViðtalHeimavígi Samherja
92539
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
2
MyndbandHeimavígi Samherja
92172
Hvað finnst Akureyringum um Samherja?
Stundin spurði Akureyringa út í mikilvægi og áhrif stórfyrirtækisins Samherja á lífið í Eyjafirði.
3
ViðtalHeimavígi Samherja
20170
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
5
Spurt & svaraðHeimavígi Samherja
137400
Samherji kaupir dagskrárefni af sjónvarpsstöð á Akureyri
Fjölmiðillinn N4 rekur sjónvarpsstöð á Akureyri. Miðillinn hefur tekið að sér dagskrárgerð, kostaða af Samherja, en telja það vel falla inn í þá starfsemi sem miðillinn heldur úti. „Við erum ekki fréttastöð,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Karl Eskil Pálsson.
6
FréttirHeimavígi Samherja
59500
Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum
Blaðamannafélag Íslands fordæmdi í fyrra aðgerðir Samherja gagnvart fjölmiðlum. Þorsteinn Már Baldvinsson átti fimmtung í Morgunblaðinu. Samherji hefur keypt umfjöllun frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjónvarpsstöðin Hringbraut braut fjölmiðlalög í samstarfi við Samherja.
7
FréttirHeimavígi Samherja
50366
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
Mest lesið í mánuðinum
1
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
94276
Ingjaldur hafnar öllum ásökunum og kennir bróður sínum um
Ingjaldur Arnþórsson, fyrrverandi forstöðumaður Varpholts og Laugalands, segist orðlaus yfir lýsingum hóps kvenna á ofbeldi sem hann eigi að hafa beitt þær. Hann segist aldrei hafa beitt ofbeldi eða ofríki í störfum sínum. Augljóst sé að einhver sem sé verulega illa við sig standi að baki lýsingunum.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
103520
„Kerfið brást dóttur minni og fjölskyldunni allri“
Dagný Rut Magnúsdóttir segir að orð geti ekki lýst því hvernig sér hafi liðið á meðferðarheimilinu Laugalandi. Þetta hafi verið hræðilegur tími. Hún var þar um nokkurra mánaða skeið þegar hún var fimmtán ára. Pabbi hennar, Magnús Viðar Kristjánsson, óttast að hún jafni sig aldrei að fullu eftir reynsluna sem hún hafi orðið fyrir á meðferðarheimilinu. Hann segir að kerfið hafi ekki aðeins brugðist Dagnýju heldur allri fjölskyldunni.
3
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
93836
„Upphafið að versta tímabili lífs míns“
„Ég er búin að vera að reyna að safna kjarki í mörg ár til að stíga fram og segja frá því sem ég upplifði á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi þegar ég var unglingur. Ég vissi alltaf að ég þyrfti að segja frá því sem gerðist,“ segir Kolbrún Þorsteinsdóttir, sem var fyrst vistuð á meðferðarheimilinu Varpholti, sem árið 2000 var flutt í Laugaland í Eyjafirði. Ingjaldur Arnþórsson stýrði báðum heimilunum.
4
Leiðari
194615
Jón Trausti Reynisson
Harmleikur Katrínar Jakobsdóttur
Ólíkt fyrri forsætisráðherrum talar Katrín Jakobsdóttir ekki niður til fólks.
5
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127994
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
6
Aðsent
991.265
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
7
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
1981.560
Varnarlaus börn á vistheimili upplifðu ótta og ofríki
Sex konur stíga fram í Stundinni og lýsa alvarlegu ofbeldi sem þær segjast hafa orðið fyrir á meðan þær dvöldu á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi, sem stýrt var af sömu aðilum. Forstöðumaður heimilanna hafnar ásökunum. Ábendingar um ofbeldið bárust þegar árið 2000 en Barnaverndarstofa taldi ekkert hafa átt sér stað. Konurnar upplifa að málum þeirra hafi verið sópað undir teppið. „Við vorum bara börn.“
Nýtt á Stundinni
Fréttir
59
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
Þrautir10 af öllu tagi
1116
308. spurningaþraut: North, Saint, Chicago og Psalm?
Þraut frá í gær, hlekkur. * Fyrri aukaspurning. Á myndinni hér að ofan er stjórnmálakona ein. Hvað heitir hún? * Aðalspurningar: 1. Hlaupsárdaginn 29. febrúar 1996 lauk lengsta hernaðarumsátri um nokkra borg á seinni tímum. Það hafði staðið í þrjú ár, tíu mánuði, þrjár vikur og þrjá daga. Hvaða borg var þetta? 2. Árið 1066 var háð fræg orrusta þar...
Fólkið í borginni
16
„Ég er vanur því að allt sé grátt“
Sakaris Emil Joensen flutti til Reykjavíkur frá Færeyjum til að elta drauma sína sem tónlistaframleiðandi.
Viðtal
2163
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
Menning
8
Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu
Klassíska tónleikaröðin sem átti að endurvekja síðastliðinn nóvember hefur göngu sína á ný. Á morgun verður frumflutt ný kammerópera eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.
Úttekt
5122
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Þrautir10 af öllu tagi
3965
307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?
Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna. * Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona: Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann? * Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og...
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Viðtal
5
Seldi paprikustjörnur til Kína
Draugur upp úr öðrum draug, fyrsta einkasýning Helenu Margrétar Jónsdóttir, stendur yfir í Hverfisgallerí til 13. mars. Helena leikur sér að víddum. Ofurraunveruleg málverk hennar eru stúdíur í hversdagsleika, formgerð, dýpt og flatneskju. Á verkum hennar má finna klassískt íslenskt sælgæti, eitthvað sem margir teygja sig í þegar þeir eru dálítið þunnir, sem er einkennandi fyrir titilveru sýningarinnar.
Mynd dagsins
19
Glæsilegt hjá Grænlendingum
Ferðamenn sem koma hingað frá Grænlandi eru nú, einir þjóða, undanþegnir aðgerðum á landamærum og þurfa því hvorki að fara í skimun, sóttkví eða framvísa neikvæðu PCR-prófi. „Það hefur gengið vel, einungis 30 Covid-19 smit verið í öllu landinu." segir Jacob Isbosethsen (mynd) sendiherra Grænlands á Íslandi. Ef jafnmargir hefðu smitast hér og og á Grænlandi hefðu 195 manns fengið Covid-19. Í morgun var talan örlítið hærri, 6049 einstaklingar hafa fengið farsóttina hér heima.
Stundarskráin
3
Innsetningar, djass og afmæli
Tónleikar, viðburðir og sýningar á næstunni.
Fréttir
1879
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar, sem ríkisstjórnin lofaði samhliða lífskjarasamningum, fellur ekki í kramið hjá aðilum vinnumarkaðarins, fjármálafyrirtækjum og Seðlabankanum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir