Pistill

Hin geðveikislegu laun Neymars

Illugi Jökulsson fór að reikna

Neymar gekk til liðs við PSG fyrir þrem dögum. Á þeim tíma hefur hann haft um 30 milljónir króna í laun. Mynd: Mike Ehrmann

Fótboltamaðurinn Neymar gekk á dögunum til liðs við Paris St. Germain, eins og frægt er orðið.

Hann mun fá um 70,1 milljón íslenskra króna í vikulaun.

Það þýðir - ef reikningslistin bregst mér ekki þeim mun verr - að íslenskur láglaunamaður, með 250 þúsund krónur á mánuði, er 23 ár að vinna sér þeirri upphæð sem Neymar fær á einni viku.

En þessi föstu laun Neymars hjá PSG verða þó einungis hluti launa hans.

Ætla má að hann fái annað eins í auglýsingatekjur og þess háttar.

Því er ekki ólíklegt að íslenski láglaunamaðurinn muni á allri sinni starfsævi ekki ná að vinna sér nema því sem Neymar fær á svona 10-12 dögum.

Hve fallegt er það?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Blogg

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

Fréttir

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Mest lesið í vikunni

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Rannsókn

Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1

Afhjúpun

Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins

Pistill

Einum vísað af lista Sjálfstæðisflokksins