Pistill

Hin geðveikislegu laun Neymars

Illugi Jökulsson fór að reikna

Neymar gekk til liðs við PSG fyrir þrem dögum. Á þeim tíma hefur hann haft um 30 milljónir króna í laun. Mynd: Mike Ehrmann

Fótboltamaðurinn Neymar gekk á dögunum til liðs við Paris St. Germain, eins og frægt er orðið.

Hann mun fá um 70,1 milljón íslenskra króna í vikulaun.

Það þýðir - ef reikningslistin bregst mér ekki þeim mun verr - að íslenskur láglaunamaður, með 250 þúsund krónur á mánuði, er 23 ár að vinna sér þeirri upphæð sem Neymar fær á einni viku.

En þessi föstu laun Neymars hjá PSG verða þó einungis hluti launa hans.

Ætla má að hann fái annað eins í auglýsingatekjur og þess háttar.

Því er ekki ólíklegt að íslenski láglaunamaðurinn muni á allri sinni starfsævi ekki ná að vinna sér nema því sem Neymar fær á svona 10-12 dögum.

Hve fallegt er það?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Viðtal

Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum

Fréttir

„Gerði ráðherra enga kröfu um að aðstoðarmaðurinn færi ekki að vinna fyrir sömu kröfuhafa og hann var að kljást við?“

Fréttir

Houssin ekki fylgdarlaust ungmenni við komuna til landsins

Fréttir

72,5 prósent vilja að Sigríður Andersen segi af sér

Pistill

Ferðasirkusinn við Austurvöll og siðanefndin sem hvarf

Aðsent

Öskuhaugar sögunnar og forysta Eflingar

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Næsta bylting: Konur deila sögum af þvinguðu samþykki

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Fréttir

Kjartan ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Íslenskir læknar styðja bann við umskurði barna - lýsa alvarlegum fylgikvillum

Viðtal

Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum