Fréttir

Öll góð list sprettur úr þögn

Valbrá er yfirskrift myndlistarsýningar Huldu Vilhjálmsdóttur sem nú stendur yfir í Kling & Bang í Marshallhúsinu. Þar sýnir Hulda abstraktmyndir sem hún segir túlka flæðið í náttúrunni og hreyfingar gróðurs undir vatni.

Talar í ljóðum Hulda er ekki aðeins með sýningu undir nafninu Valbrá heldur er hún einnig að gefa út ljóðabók með sama nafni, enda segja sumir vina hennar að hún tali í ljóðum. Kannski er það listamannseðlið sem brýst þannig út. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda gaf út ljóðabók með sama nafni, Valbrá, daginn sem sýningin var opnuð og nafnið er ekki valið út í bláinn heldur hefur sterka þýðingu fyrir hana persónulega.

„Ég er með valbrá – fæðingarblett – á handleggnum og einn sumardag fyrir nokkrum árum fór ég upp úr þurru að setja saman ljóð sem henni tengjast. Valbráin er í senn eitthvað sem maður fæðist með og setur mark á mann og einhverjir óskiljanlegir duttlungar í náttúrunni sem við skiljum ekki. Það er það sem ég er að reyna að túlka.“

Eins og oft gerist hjá Huldu urðu ljóðin að myndum, myndirnar að ljóðum, en hún segist ekki gera sér grein fyrir því hvort komi á undan, fyrir henni sé myndlistin ljóðræn og ljóðlistin myndræn og hún vinnur nánast jöfnum höndum með hvort tveggja.

„Ég er þó fyrst og fremst myndlistarmaður,“ segir hún þótt hún hafi meðfram myndlistinni gefið út nokkrar ljóðabækur í gegnum ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Fréttir

Frásagnir kvenna í læknastétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkjuna upp á ykkur “

Pistill

Með bakið upp við vegginn

Fréttir

Pressan borgaði ekki af jeppa Björns Inga og stefnir í þrot út af ógreiddum iðgjöldum starfsmanns

Pistill

Hvernig er hægt að losna við Trump?

Mest lesið í vikunni

Rannsókn

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

Fréttir

Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar

Fréttir

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Pistill

Okkar eigin Weinstein