Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nokkur nýleg verk

Ólöf Helga Helga­dótt­ir lista­kona sýn­ir Krist­ínu Ei­ríks­dótt­ur ný­leg verk og ræð­ir merk­ingu þeirra.

Nokkur nýleg verk
Gjörningur Negldi kirkjugarðinn fastan á spónarplötu sem passaði í skottið á jeppanum og keyrði norður í land. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ólöf Helga Helgadóttir er nýbúin að pakka saman vinustofunni sinni og sækir mig á hvítum jepplingi, keyrir með mig í geymsluna sem hún leigir úti á Granda. 

Á stærð við líkkistu, segir hún og er með fölgult sólskyggni til varnar birtunni þennan skýlausa sumardag.

Það er svo sem ekki mikið að sjá. Verkunum hefur verið pakkað saman og þeim staflað snyrtilega í líkkistuna. Hún þarf bara að sækja nokkra hluti og svo keyrum við á næsta áfangastað, tómu vinnustofuna hennar í myndhöggvarafélaginu. Við ferjum verkin og pappírana úr bílnum og inn á kaffistofu, þar sem við setjumst niður með kaffi. 

Ég var búin að biðja hana um að velja fimm verk en öll verkin sem hún sýnir mér eru nokkuð nýleg. Hún dregur þau fram í tímaröð, elsta fyrst. 

Dekkið  

Dekkið

Hún lagði dekkið á örkina og teiknaði eftir því með blýanti. Svo klippti hún hringinn út og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu