Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Sindri Kristjánsson segir sárt að sjá manninn sem misþyrmdi barni hans halda fram sakleysi sínu í fjölmiðlum. Kaj Anton Arnarsson, sem dæmdur var í 26 mánaða fangelsi í Noregi í fyrra, er laus úr fangelsi og kominn til Íslands.

„Ef þessu hefði verið öfugt farið og ég verið ranglega sakaður um að hafa beitt barnið hans ofbeldi, þá hefði ég klárlega haft samband við hann og sagt honum að þetta væri ekki svona. Mér hefði liðið það illa gagnvart vini mínum. En hann hefur aldrei haft samband við mig,“ segir Sindri Kristjánsson, faðir litla drengsins sem Kaj Anton Arnarsson var dæmdur fyrir að beita hrottalegu ofbeldi í október 2015, en Sindri og Kaj þekktust frá fornu fari. 

Kaj, sem hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu, steig fram í viðtali hjá DV í síðasta mánuði þar sem hann sagði meðal annars að engar sannanir væru fyrir því að hann hafi lamið „eitthvert barn“. Hann væri á leið með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, margt væri enn ósagt og að hans hlið hafi aldrei komið fram. 

Sindri segir ekkert annað koma til greina en að Kaj hafi valdið áverkum barnsins, sem læknir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Blogg

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

Fréttir

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Mest lesið í vikunni

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Rannsókn

Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1

Afhjúpun

Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins

Pistill

Einum vísað af lista Sjálfstæðisflokksins