Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Sindri Kristjánsson segir sárt að sjá manninn sem misþyrmdi barni hans halda fram sakleysi sínu í fjölmiðlum. Kaj Anton Arnarsson, sem dæmdur var í 26 mánaða fangelsi í Noregi í fyrra, er laus úr fangelsi og kominn til Íslands.

„Ef þessu hefði verið öfugt farið og ég verið ranglega sakaður um að hafa beitt barnið hans ofbeldi, þá hefði ég klárlega haft samband við hann og sagt honum að þetta væri ekki svona. Mér hefði liðið það illa gagnvart vini mínum. En hann hefur aldrei haft samband við mig,“ segir Sindri Kristjánsson, faðir litla drengsins sem Kaj Anton Arnarsson var dæmdur fyrir að beita hrottalegu ofbeldi í október 2015, en Sindri og Kaj þekktust frá fornu fari. 

Kaj, sem hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu, steig fram í viðtali hjá DV í síðasta mánuði þar sem hann sagði meðal annars að engar sannanir væru fyrir því að hann hafi lamið „eitthvert barn“. Hann væri á leið með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, margt væri enn ósagt og að hans hlið hafi aldrei komið fram. 

Sindri segir ekkert annað koma til greina en að Kaj hafi valdið áverkum barnsins, sem læknir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Fréttir

Frásagnir kvenna í læknastétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkjuna upp á ykkur “

Pistill

Með bakið upp við vegginn

Fréttir

Pressan borgaði ekki af jeppa Björns Inga og stefnir í þrot út af ógreiddum iðgjöldum starfsmanns

Pistill

Hvernig er hægt að losna við Trump?

Mest lesið í vikunni

Rannsókn

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

Fréttir

Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar

Fréttir

Björn Ingi keypti hús með auglýsingasamningi og kúlulánum frá GAMMA

Fréttir

Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“

Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“

Pistill

Okkar eigin Weinstein