Viðtal

Vildi svara spurningunni um hvar á að kynnast vinum

Guðbjörg Ragnardóttir stofnaði Facebook-hópinn „Vinkonur Íslands“ og eftir það stofnaði hún Facebook-hópinn „Vinkonur Íslands 18–25 ára“. „Ég stofnaði fyrri hópinn eftir að kona að nafni Agnes auglýsti eftir vinkonum á Facebook-síðunni „Góða systir“.“ Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og hafa tæplega þúsund konur gengið í hópana.

Vildi eignast vinkonur Í gegnum síðuna kynntist Guðbjörg konu sem býr í sama hverfi og er skemmtileg. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta er svipað og ef maður væri einhleypur og fer á stefnumótamarkaðinn: Hvar á maður að kynnast fólki?“ segir Guðbjörg Ragnarsdóttir, sem stofnað hefur vettvang fyrir konur til að kynnast nýjum vinum.

„Ég sá í apríl sjónvarpsviðtal við Agnesi, sem hafði auglýst eftir vinkonu á Facebook-síðunni „Góða systir“. Þegar ég horfði á viðtalið þá hugsaði ég með mér að kannski ætti ég að gera eitthvað og datt mér þá strax í hug að stofna Facebook-hóp þar sem konur gætu kynnst. Ég settist við tölvuna og bjó til hóp.“

Guðbjörg hafði sjálf reynslu af því að vanta vini. Guðbjörg á sambýlismann og tvö börn, 13 og 18 ára. Hún er frá Vestmannaeyjum og bjó í rúman áratug í Danmörku þar sem hún lærði grafíska hönnun. Hún fluttist síðan til Reykjavíkur árið 2004.

Var í sömu stöðu

Guðbjörg segir að hún hafi tekið þá ákvörðun að stofna hópinn því hún hafi verið ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

VG ekki á móti því að tilteknir Sjálfstæðismenn gegni ráðherraembætti

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Fréttir

Undanfarin ár sýnt að sjálfstæð peningastefna geti virkað á Íslandi

Mest lesið í vikunni

Pistill

Enn meiri spilling af völdum Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Berjast fyrir betra LÍN