Viðtal

Vildi svara spurningunni um hvar á að kynnast vinum

Guðbjörg Ragnardóttir stofnaði Facebook-hópinn „Vinkonur Íslands“ og eftir það stofnaði hún Facebook-hópinn „Vinkonur Íslands 18–25 ára“. „Ég stofnaði fyrri hópinn eftir að kona að nafni Agnes auglýsti eftir vinkonum á Facebook-síðunni „Góða systir“.“ Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og hafa tæplega þúsund konur gengið í hópana.

Vildi eignast vinkonur Í gegnum síðuna kynntist Guðbjörg konu sem býr í sama hverfi og er skemmtileg. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta er svipað og ef maður væri einhleypur og fer á stefnumótamarkaðinn: Hvar á maður að kynnast fólki?“ segir Guðbjörg Ragnarsdóttir, sem stofnað hefur vettvang fyrir konur til að kynnast nýjum vinum.

„Ég sá í apríl sjónvarpsviðtal við Agnesi, sem hafði auglýst eftir vinkonu á Facebook-síðunni „Góða systir“. Þegar ég horfði á viðtalið þá hugsaði ég með mér að kannski ætti ég að gera eitthvað og datt mér þá strax í hug að stofna Facebook-hóp þar sem konur gætu kynnst. Ég settist við tölvuna og bjó til hóp.“

Guðbjörg hafði sjálf reynslu af því að vanta vini. Guðbjörg á sambýlismann og tvö börn, 13 og 18 ára. Hún er frá Vestmannaeyjum og bjó í rúman áratug í Danmörku þar sem hún lærði grafíska hönnun. Hún fluttist síðan til Reykjavíkur árið 2004.

Var í sömu stöðu

Guðbjörg segir að hún hafi tekið þá ákvörðun að stofna hópinn því hún hafi verið ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Pistill

Hvar eru íslensku níðingahringarnir?

Flækjusagan

Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?

Aðsent

En það kom ekki fyrir mig!

Fréttir

Sjö vikna gamalt stúlkubarn í einangrun vegna kíghósta

Fréttir

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi

Fréttir

Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn

Úttekt

Formaðurinn skuldar yfir 20 milljónir í opinber gjöld

Fréttir

Lögðu hald á margvísleg gögn

Pistill

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Viðtal

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey