Dagvistun og skólamál
Framsókn (B)
- Biðlistum eftir leikskólaplássum verði eytt. Sveigjanleiki í opnunartíma leikskóla verði aukinn.
- Dagforeldrakerfið verði eflt.
- Skólar borgarinnar verði bættir og grunnstoðir þeirra tryggðar.
Viðreisn (C)
- 5 ára börn fái gjaldfrjálsan leikskóla 6 tíma á dag.
- Öll börn fái leikskólapláss við 12 mánaða aldur.
- Stærri vinnustaðir geti rekið leikskóla.
- Grunnskólar verði gjaldfrjálsir óháð rekstrarformi.
- Samþætta á skóla- og frístundastarf.
Sjálfstæðisflokkur (D)
- Öll börn fái leikskólavist frá 12 mánaða aldri.
- Stærri vinnustaðir geti rekið daggæslu eða leikskóla.
- Vægi list-, verk- og tæknigreina verði aukið í skólastarfi.
Reykjavík, besta borgin (E)
- Leikskólagjöld verði lækkuð.
- Biðlistum á leikskóla verði eytt árið 2026.
- Skólamáltíðir lækki um 50%
Flokkur fólksins (F)
- Biðlistum eftir faglegri aðstoð frá Skólaþjónustu Reykjavíkur verði útrýmt.
- Máltíðir í skólum verði gjaldfrjálsar fyrir þau börn sem þess þarfnast.
Sósíalistaflokkurinn (J)
- Kjör og starfsaðsæður verði bætt fyrir börn, ungmenni og starfsfólk.
- Leikskólar og grunnskólar verði gjaldfrjálsir að fullu, einnig fæði. …
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir